Morgunblaðið - 24.01.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.01.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAD1B Föstudagur 24. jah. 1964 Komnir aftur! Samanlögðu stólarnir eftirsóttu komnir aftur erlendis -frá. Stólarnir eru úr ljósu beyki, seta bólstruð með rauðu og grænu leðurlíki. Vegna hag- ' kværm'a innkaupa er verðið ennþá lægra en áður. * * VERZLUNIN GRETTISGATA 32 10-20% afsláttur næstu dafra af barna- og dömukjólum, pilsum, peysum og fleiru. Verzlunin ÝR Grettisgata 32 Sími 16245. Kaffisnittur — Cóctailsnitiur Smúrt bráuð,’ neilai og háitar sneiðar. Aðeins kr. 270.— Borgarfell hf. Laugavegi 14 (frá Vegamótastíg) Sími 11372. TÉKKNESK frœsivél t ’ " (TJniversal — 20 x 100 cm.) til sölu. Til sýnis á verkstæði’ okkar í Borgartúni. SINDRASMIÐJAN H.F. Sími 2-40-64. t Verkamenn \ óskast strax. — Mikil vinna. BYGGINGAFÉLAGIÐ BRÚ H.F. Símar 16298, 17499 og 17182 eftir kl. 5. Dömur Dömur Hinar margeftirspurðu Heianca skiðabúxur (þý/.kar) Helanca innibuxur — Helanca barnabuxur. Stuttar vatteraðar nælonúlpur — Blússur. Austurstræti 14. Rauða MylSan Baugavegi 22. — aimi 13628 ---------------%----- Bílasala Bíla- og bensínsalan Vitatorgi. Sími 23900. Mercury Comet '63. Saab ’61—’62. Volkswagen ’62, lítið ekinn. Rambler Classic ’63. Ford Calaxie, 2ja dyra ’59. Chevrolet ’57, 2ja dyra. Pontiac ’50, 2ja dyra. Oldsmobile ’52, 2ja dyra hard top. Hillman ’54, nýinnfluttur fæst í skiptum fyrix 6 m. bíl. Opel Record ’58, ódýr. Höfum kaupendur að nýleg- um Station bílum og Volks- wagen ’58—’63. Ennfremur öllum tegundum bif reiða. Komið Sýnið — Skoðið — Kaupið. Sími 23900 RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörl og eignaumsysia Vonarstræti 4 VK-núsið DAGATÖL með myndum af Beatles og Cliff. Frlmerkjasalan Cæk.jargötu 6 A. Reiðhestur til siilu Taminn 7 vetra reiðihestur, bleikstjörnóttur af góðu kyni, til sölu af sérstökum ástæð- um. Sanngjarnt verð, ef saan- ið er strax. líppl. í sima 10459 eða 20640. Stfftttaít . . . ræsir bílinn F.yrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum Kona sem er vön matreiðslu óskast á veitingastofu hér í bæ. Einnig kona eða stúlka sem hefir áhuga á að læra matreiðslu. Tilboð merkt: „Matreiðsla — 9920“ sendist Mbl. fyrir 29. þ. m. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Örnólfur, Snorrabraut Nokkur gölluð BAÐKER Stærðir 155x75 og 170x75 cm. Verða seld með miklum afslætti. Mars Trading Company hf. Vöruskemma við Kleppsveg gegnt Laugarásbíói — Sími 17373. Snyrtisiofan Margrét Snyrtistofa — Snyrtiskoli Skólavörðustig 21. — Sími 17762. Snyrtinámskeiðin hefjast í þessari vikn. 4 og 6 tíma námskeið, dag- og kvöldtimar. Einkatímar ef óskað er. Þakjárn 7-12 fet nýkomið Hagstætt verð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.