Morgunblaðið - 28.01.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.01.1964, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. jan. 1964 MOI?CUMPUOIÐ 5 Gardínur og storesar Það er svo sem nóg um skraut- ið í þessum bíl, rétt eins og þetta væri inn í stásstofu hjá eigandan um. Stýrið allt klætt og heljar- mikið Jólaskraut utan um spegil inn og rófa niður úr, sem sagt skinnatízkan í algleymingi. Blómavasar beggja megin á fram rúðunni. Svein Þormóðsson tók þessa mynd. Lögreglunni fanst full- mikið af því góða og tók bílinn úr umferð. Satt bezt að segja er oftast helzt til lítið útsýni úr bílum, og svona hefði haldið áfram, er ekíki að vita nema maðurinn hefði næst fengið sér „gardínur og stóresa“ eða máski rúllugardin Læknar fjarverandi Fyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ui Þorsteinsson, Stefán Ölaísson og Viktor Gestsson. Halldór Hansen eldri vrður fjar- ▼erandi frá 20. i. — 27. 1. St^ðgengill: Ka^l S. Jónasson. • Jón Hannesson verður fjarverandi 20.—30. þm. Staðgengill: Ragnar Ann- bj arnar. Kristjana Helgadóttir læknir fjar- ▼erandi um óákveðinntima. Stað- gengill: Ragnar Arinbjarnar. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðmn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Stefán Guðnason verður fjarverandi uokkrar vikur. Staðgengi^l Páll Sig- urðsson yngri. Ólafur Geirgson læknir er fjær- Terandi til 29. þ.m Ólafur Ólafsson læknir Klappar- •tíg 25 sími 11228 verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Björn Önundarson læknir á sama •tað. SOFNIN ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opíð á þriðjudögum. xaugardögiim og sunnu- Uögum kl. 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga. pnðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, •unnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- •rdaga. Utibúið Hofsvallagötu 16. Op- Jð 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið Orð spekinnar Það er óskiljanlegt, hvað lífið getur verið stórfengleg't. Ron;íld Fangeh VÍ3UKORIM Eyjólfur Jónasson, bóndi í Sólheimum í Laxárdal, sem nú er nær 7S ára að aldri, var á heimleið að kvöldi dags fyrir skömmu, í kolamyrkri, með fjóra til reiðar. Hestarnir fóru á kostuip eftir veginum, en sjálf- ur sá hann lítið annað en fram á íaxið á ljósum hesti, traustum, er hann reið. Varð honum þá eð orði: Ósköp þreytast augun min, ellin tekur völdin, þótt ég hafi sálarsýn, sé ég illa á kvöldin. fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. MINJASAFN REYKJ A VIKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl 2—4 e.h., nema manudaga. HSTASAFN ISLANDS ez opið á þriðjudögum, fimmtudogum. iaugar- dögum og svnnudögum IU 13.30—16. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn Ameriska Bókasafnið ! Bændahöll- höllinni við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagnaleiðir: 24, 1. 16, 17. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5,15—7. Föstudaea kl. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimil- inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. Nog föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 ti! 10 fyrir fullorðna. Barnatimar í Kárs- nesskóla auglýstir þar. + Genaið + Gengið 20. janúar 1964. Kaup Sala 1 enskt pund ........ 120.16 120.46 1 Bandaríkjadojlar ... 42.95 43.06 1 Kanadadollar ...... 39.80 39.91 100 Danskar kr....... 622,46 624,06 100 Norskar kr....... 600,09 601.63 100 Sænskar kr....... 827,95 830,10 100 Finnsk mörk __ 1.335,72 1.339.14 100 Fr. franki ....... 874,08 876,32 100 Svlssn frankar ... 993.53 996.08 100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083.62 100 Austurr. sch. ____ 166,18 166.60 100 Gyllini ...... 1.191,»1 1.194,87 100 Belg. frankí ..... 86,17 86,39 Áheit og gjafir Gjafir og áheit til Víkurkirkju. Á árinu 1963 bárust Víkurkirkju gjafir og áheit frá ýmsum aðilum, samtals kr. 6,490.00. Ég færi gefendunum inni- legar þakkir og bið þeim blessunar Drottins. Páll Pálsson% settur sóknar- prestur. Þriðjudagsskrítla Bóndi nokkui, sem gisti á hóteli, spurðist fyrir um hvenær máltíðir væru framreiddar. — Við framreiðum morgunmat frá kl. 9 til 12, miðdegismat frá 12 til 17 og kvöidmat frá^l7 til 19. — Það var nú verri sagan, sagði bóndinn. Ég sem hafði hugsað mér að skoða bæinn. Þolinmæði Þáttakendur í samkeppninni um myndirnar um Jólasveinar einn og átta, eru beðnir að sýna dagbókinni biðlund þessa viku en í næstu viku munu úrslitin birtast. Margar góðar myndir hafa borizt- STORKURINN sagði! að sér þætti það dálitið skritið, að forsíðumyndin á Símabiað- inu, sem er nýkomið út, skuli vera af Æðarblika og æðarkollu.? Storkurinn bætti því við, að Símablaðið, sem er 3. — 4. tbl. 1963 sé hið bezta blað og fjöl- breytt mjög, eri sumir séu stund- um að kvarta yfir því að fjöl- símasamband við ýmsa staði á landinu sé oft þannig, að til margra lína heyrist í einu, og var að láta sér detta í hug, að fallega myndin af öndunum ætti að tákna Það, að stundum heyrist bara BRA—bra i símanum? hvoit blaðamer.n geti orðið saddir af blaðamat? Ensku- og þýzkukennsla 2—4 nemendur í tíma. — Uppl. í síma 36522 eftir kl. 20, daglega. Haldór P. Dungal. Miðstöðvarketill óskast til kaups strax. 3—4 fermetrar. Upplýsingar gef ur Friðrik Sigurhjörnsson •Wjá Morgunblaðinu. Halló — Halló 'l Landrover diesel, Austin Gipsy diesel óskast í skipt um fyrir ókeyrðan Ford Amglía ’64. Upplýsingar í síma 23900. Herbergi óskast 1 herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma\22150. Atvinna Stúlka með 6 ára barn, óskar eftir vinnu strax. — Helzt úti á landi. Sími 16525. Stúlka óskar eftir hreinsun á stigum eða öðru hliðstæðu starfi, í nágrenni Bólstaðanhlíðar. Upplýsing' ar í sima 17137, eftir kl. 7. 3—4 herb. íbúð - óskast til leigu sem fyrst. Þrjú i heimili. Simi 40105. \ Keflavík — Njarðvílt 2 herb. íbúð óskast með húsgögnum. Uppl. í síma 7250 og 3196, eftir kl. 5, Keflavíkurflugvedli. Kona óskást til að gæta telpu á öðru ári, yfir daginn. Upplýsing ax í síma 34231. A T II U G I Ð að borið ssunan við útbreiðslu ei langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ÁliUGAIHEINiiM DM ANDLEG IUÁE OG DULSPEKI Bækur frá LUCIS TRUST Ltd. eru til sölu í bókaverzlun Snæbjarnar og Bókaverzlun Máls og menningar. Eftir Djwhal Khul, skráðar af Alice A. Bailey The Destiny of the Nations ................... — 130.— Discipleship in the New Age — Vol. I ........ — 350.— Discipleship in the New Age — Vol. II..... — 350.— Education in the New Age ...................... — 140.— Externalisation of the Hierarchy .............. — 315.— Glamour: A World Problem ..................... — 130— Initiation, Human and Solar ................... — 175.— Letters on Occuit Meditation .................. — 228.— The Reappearance of the Christ .............. — 130.— The Reappearance of the Christ (Paperback) — 35.— A Treatise on the Seven Rays Vol. I Esoteric Psychology I ........ — 245— Vol. II Esoteric Psychology II ....... — 420.— Vol. IV Esoteric Healing ............. — 385— Vol. V The Rays and The Initiations — ' 385-— Telepathy ................................... — 210— A Treatise on White Magic ..................... — 350— Eftir Alice A. Bailey: The Conciosness of the Atom .............. — *23— The Light of the Soul ......................... — 210.— From Intellect to Intuition ................... — 158___ From Bethlehem to Calvary ..................... — 210.— The Unfinished Autobiography .................. — 2*0.— Eftir_Foster Bailey: t Changing Esoteric Values ................... — 74-__ The Spirit of Masonry ...................... — 88___ Eftir Natalie N. Banks: The Golden Thread ........................... — 35___ Gjörið svo vel að senda pantanir og fyrirspurnir í PÓSTHÓLF 1282, REYKJAVÍK. Geymið auglýsinguna. vörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó ÁS, verzlanirnar Stúlka Rösk stúlka óskast í bókaverzlun, aðallega til af- greiðslu á erlendum bókum. Málakunnátta nauð- synleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sAidist í Pósthólf 124.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.