Morgunblaðið - 28.01.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.01.1964, Blaðsíða 16
ið MORCUNBLADIÐ Þriðjudagur 28. jan. 1964 Til sölu Glæsileg nýleg 150 ferm. íbúðarhæð við Safamýri. Allt sér. Hitaveita. Teppi á öllum gólfum. Þvotta- hús á hæðinni. Tvennar svalir. Vönduð innrétting. Laust eftii samkomulagi. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A, II hæð. Símar 22911 og 19255. Skrifstofustarf Stúlka vön vélritun óskast í innflutn- ingsdeild vora. VéSsmiðjan Héðinn hf. Sími 24260. IfÝTT Mikið töskuúrval — Skinnhanzkar — Kvöldtöskur — Herðasjöl — Slæður og Hudson sokkar. Tösku- og hanzkabúðin v/Skólavörðustíg. Vélbáturinn Sæfeti RE-233 er til sölu ásamt fylgifé. Báturinn er í góðu lagi, 15 tonn að stærð og í honum er 140 ha Volvo Penta Diesel vél sem ný. Upplýsingar gefur INGI R. HELGASON, HDL. Laugavegi 31 — Sími 19207. Útvegum með stuttum fyrirvara Stál og stálrör Hagstætt verð. Ö Valdimarsson & Hirst Skúlagötu 26 — Símar 21670 og 38062. Bifrelðaelgesidur Transistor kveikjurnar komnar aftur. ísetningu annast Guðmundur Jensson, rafvélavirki, Grundar- gerði 7. Bifreiðaverkstæðið STIMPILL Grensásvegi 18 — Sími 37534. Utgerðarmenn Oskum eftir sambandi við útgerðarmann, sem hefur hug á að skapa sér aðstöðu í Keflavík. Upplýsingar í síma 40304, Reykjavík. VARAHLUTIR Eigum fyrirliggjandi varahluti í eftirfarandi teg- undir verkfæra: STANLEY rafmagnshandvcrkfæri DESOUTTER rafmagnsborvélar DANILBO málningarsprautur KANGO steinborvélar BALLERUP hrærivélar Einnig tennur, bora, hefilhausa Z — járn, fræsijárn og kíljárn fyrir trésmíðavélar. LUDVIG STORR Sími 1-33-33. íbúð óskast Starfsmaður í þýzka sendiráðinu óskar eftir að taka á leigu hús eða stóra íbúð (ca. 6 herbergi). Upplýsingar í síma 19535/36. ís?enzk dönsk orðabók Jakobs Smára fæst i öllum bókaverzlunum og kosta 75 krónur. Nýkomin er í bókaverzlanir ensk mál- fræði (stutt ágrip), nauðsynleg fyrir skóla og skrif- stofur eftir Arngrím Sigurðsson. Kostar 5 krónur. Gjaldheimtunni í Reykjavík Samkvæmt reglugerð um sameiginlega innheimtu opin- berra gjalda, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddögum, þ. e. þ. 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, fyrirfram upp í opinber gjöld 1964, fjárhæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðastliðið ár. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er því 1. febrúar. Fjárhæð fyrirframgreiðslu var tilgreind á gjaldheimtu- seðlg er sendur var gjaldendum að lokinni álagningu 1963 og verða gjaldseðlar vegna fyrirframgreiðslu því ekki sendir út nú: Afgreiðsla Gjaldheimtunnar í Tryggvagötu 28 er opin níánudaga — fimmtudaga kl. 9—16, íöstudaga kl. 9—16 og 17—19 og laugardaga kl. 9—12. GJALDHEIMTUSTJÓRINN. MMÍUMHðM ZMIKHðUm OG ilLSKOM CLAKSHÚÐUM GALVANOTÆKNI H/F, BORGARNESI tilkynnii til innflytjenda á járni og járnvörum, járnsmiðja, blikksmiðja, skipasmíðastöðva, húsgagnaframleiðenda og annarra sem framleiða úr járnvöru. Máimhúðunarverksmiðja vor í Borgarnesi hefur hafið starfrækslu í allskonar málmhúðun, jafnt á stórum sem smáum verkefnum. Vér bjóðum viðskiptavinum vorum upp á þjónustu í tæknilega fullkomnustu málmhúðunarverksmiðju landsins. Hafið samband við verksmiðju vora. Afgreiðsla í Reykjavík er á sendibílastöðiijni Þröstur. GALVAIMOTÆKINII HF. Sími 160, BorgarnesL Vélapokkningar Ford ameriskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Voikswagen Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Willys, ailar gerðir Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistört og eignaumsysia Vonarstræti 4 ^R núsið 2as&estJtauSi Sneiðarar sneiða allt: brauð, álegg, grænmeti, ost og annað, sem sneiða þarf, og eru þeir vönduðustu á markaðnum, vestur-þýzk gæðavara. Margar gerðir, m. a. frístand- andi lúxusmódel með slcða lyrir það, sem sneiða á. Kynn- ið yður verð og gæði. Rafmagns- kaffikvarnir mala t könnuna 13 sekúndum! fcááíii Ný-malað kaffi er auðvitað iang bezt, og ZASSENHAUS rafmagns-kaffikvórnin gerir það auðvelt að veita sér þá anægju. Sendum um allt land. OKORMERU Simi I2'606 Siiðiirt-ioiu 10 Kuykjcivik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.