Morgunblaðið - 28.01.1964, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 28. jan. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
21
Aðalfundur
Kvenstúdentafélags íslands
verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum (hliðarsal
til hægri) miðvikudaginn 29. jan. 1964 og hefst
kl. 9 e.h.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Aöalfundur félags íslenzkra Háskólakvenna verður
haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum sama dag kl. 8 e.h.
STJÓRNIN.
*
Atvinna —
Mál akunnátta
Erlendur ungur maður óskar eftir atvinnu í Reykja -
vík. Kappsamur, talar og skrifar ensku, frönsku,
þýzku, norsku, ítölsku og spönsku.
Þeir, sem hefðu þörf fyrir störf manns með slíka
kunnáttu sendi nöfn sín til Mbl. merkt:
„Málakunnátta — 9872“.
Fiskveiðar á Grænlandi
Den Kongelige Grönlandske Handel, óskar þess að
hafa samband við eigendur fiskiskipa, sem hug
hefðu á fiskveiðum við Grænland, og að selja fisk
sinn Gnænlenzkum frystihúsum.
Hér koma til greina veiðar á: þorski, steinbít,
lúðu, laxi, loðnu og öðrum nytjafiski. Aðallega er
um að ræða veiðar fyrir frystihúsin í Sukkertoppen
og Narassaq. En ís og kassar fást endurgjaldslaust
á ofangreindum höfnum. Mögulegt er að fá hluta
áhafnarinnar í Grænlandi.
Allar upplýsingar gefa hr. Svendsgaard og Hr.
Ingebrigtsen, á Hótel Borg, dagana 29. — 31. janúar.
DEN KONGELIGE GRÖNLANDSKE HANDEL.
Útsalan í Ásborg
Seljum með miklum afslætti peysur á börn,
karlmanna- og drengjaskyrtur, barnaregn
galla, kvenblússur, undirfatnað, sokka, kven
síðbuxur, telpnasíðbuxur, barnakjóla,
greiðslusoppa, kveninniskó, barnaskó, karl-
mannaskóhlífar, úlpur á börn, drengjakulda
jakka og margt fleira með stórlækkuðu
verði.
Verzl. ÁSBORG, Baldursgötu 39.
Sængnr
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Eigum dún- og fið-
urheld ver. Dún- og gæsa-
dúnsængur og koddar fyrir
liggjandi.
Dún- og fiðurhreinsurin
Vatnsstíg 3. — Sínn 18740.
Ltsalan í Asborg
Seljum mikið úrval af vefnaðarvöru á stórlækkuðu
verði.
Verzlunin ÁSBORG, Baldursgötu 39.
Fjölhæfasta farartækið á landi
Benzín
eða
Diesel
Þeir, sem ætla sér að kaupa Land-Rover
fyrir vorið ættu að senda pantanir
sínar strax, vegna mikillar eftirspurn-
ar og langs afgreiðslutima hjá verk-
smiðjunum.
Heildverzlunin HEKLA hf.
Laugavegi 170—172. — Sími 22440.
!
x J
r
Teppcabútar
3 0°/o afsláttur
ÚTSALA
Gardinuefnisbútar
(allt að heilir strangar)
S0°Jo afsláttur
Fólk, sem vill spara gerir
langbeztu kaupin á þessari
utsölu
TEPPI hf.
Austurstræti 22