Morgunblaðið - 28.01.1964, Blaðsíða 9
Þriðjudagur ' 28. jan. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
9
Aðalfundur
Slysavarnardeildarinnar Ingólfs
verður haldinn n.k. fimmtudag í Slysavarnafélags-
húsinu í Reykjavík kl. 20.
D A G S K R Á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á 12. landsþing S.V.F.Í. ,
3. Rædd slysavarnamál.
STJÓRNIN.
\ ^
Starfsstúlkur og
vökukona óskast
Starfsstúlkur og vök.ukonu vantar að Flókadeild-
inni, Flókagötu 29, nú þgear.
Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 16630.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANN A.
Reykjavík, 24/1 1964.
Uppboð
Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs verður bif-
reiðin R-11636 seld á opinberu uppboði, sem fram
feh í Brúarfossi í Hraunhrepp í Mýrasýslu mánu-
daginn 10. febrúar n.k., kl. 14.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
Verzlunin BJARMALAND
Laugarnesvegi 82.
Stúlka óskast
til skrifstofustarfa á venjulegum skrifstofutíma.
Þarf að kunna vélritun.
Uppl. á Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnsson h.f.
Skúlatúni 6 — Sími 15753.
Kaupmenn — HeiEdsalar
Verzlunarmaður óskar eftir starfi, við sölumennsku,
eða verzlunarstjórn. Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 1. febrúar merkt: „Vanur — 9973“.
Aukavinna
Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa í kvöld-
sölubúð annað hvort kvöld og heigi. Tilboð merkt:
„Heiðarleg“ sendist í pösthólf 1364.
Eignaskipti
Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík eða Kópavogi óskast
i skiptum fyrir hús í Keflavík, í husmu eru þrjár
3ja herb. ibúðir. Kaup og sala á eignunum geta
einnig komið til greina.
Austurstræti 12.
Símar 14120 — 20424.
Sel í dag
Tames Trader, 6 tonna vöru-
bifreið, arge:ð ’63, pall-
laus og sturtulaus Mjóg hag
stæt verð og greiðsruskil-
málar, einmg koma til
greina ýmis skipti.
Merzedes Benz 220 ’58, mjög
glæsilegur. Selst á góðu
verði.
Bilasala
Matthíasar
Matthias V. Gunnlaugsson.
H"'ðatúni 2.
Símar 24540 og 24541.
Fasleignir til söiu
Tvær 4ra herb. íbúðir í sama
húsi við Lindargötu.
Fokheld einbýlishús á góðum
stöðum í Vestur-Kópavcgi.
Raðhús í smiðum við Álfta-
mýri.
5 herb. íbúðir við Skaftahlíð
og Gnoðavog. Bílskurai.
4ra herb. hæð við Birki-
hvamm Stór bílskúr.
Einbýlishús við Hófgerði. —
Bílskúr.
Austurstræti 20 . Slmi 19545
Bílíileigan
BRAUT
Meltoig 10. — Simi 2310
og Ilafnargötu 58 — Simi 2210
Keflavík ®
Ti' sölu m.a.
Húsgrunnur
undir raðhus a góðum stað
í Kópavogi.
3 herb. íbúð í smíðum við
Vallargerði. *
8 herb. einDýlishús, fokhelt
við Alfhólsveg.
6 herb. einbýlishús fokhelt,
við Þinghólsbraut.
6 herb. fokneld hæð með bíl
skúr við Safamýri.
6 herb. fokheid eíri hæð í tví
býlishúsi a Nesinu.
2 herb. kjallaraíbúð við Flóka
götu.
3 herb. mjög vönduð íbúð í
nýlegu íjölbýlishúsi við
Eskihlíð.
4 herb. góð íbúð á 1. hæð í
tvíbýlishúsi við Melabraut.
5 herb. góð íbúð a efstu hæð
við Rauðalæk. Sér hitaveita.
5 herb. góð íbúð, ásamt her-
bergi og eldhúsi í kjallara
við Barmahlíð.
í
MALFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson. fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma 35455.
Bókhald - Uppgjör
Viðskiptafræðingur getur _bætt i'ið sig bókhalds-
aðstoð og uppgjöri fyrir Verzlunar- og útgerðar-
fyrirtæki. — Upplýsingar í síma 41624.
VerkakvennaféSagið Framsókn
Félagsfundur í Skátaheimilinu við Snorrabraut mjð
vikudaginn 29. jan. kl. 8,30 e.h.
Fundarefni:
1. Rætt um síðustu samninga.
2. Önnur mál.
Þær sem vilja geta fengið keypt kaffi á íundinum.
Félagskonur eru beðnar að fjölmenna.
STJÓRNIN.
Verkamenn
óskast strax. — Mikil vinna.
BYGGINGAFÉLAGIÐ BRÚ H.F.
Símar 16298, 17499 og 17182 eftir kl. 5.
Akranes
Aðalfundur síldar og fiskimjölsverksmiðju Akra-.
ness h.f., Akranesi verður haldinn föstudaginn 14.
febrúar nk. í félagsheimili tcmplara, Akranesi og
hefst kl. 20,30.
D A G S K R Á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Bilaleigan
BKLEIÐIH
Bragagötu 38A
RENAULT R8 fólksbílar.
S t M 1 1 4 2 4 8
BILALEIGA
LEIGJUM VW CITROEN OO PADIHARO
m simi 20B00
t-
fAumw,
Aí»olstr«’ti 8
Sliílka mi!ij ungbarn
óskar eftir ráðskonustöðu hjá
einhleypum m.nm, Tilb. send
íst Mbl. fyrir föstúdag, merkt:
„Ráðskona — 5716“.
Siireiðaleigon
BÍLLINN
iliifðatám 4 S. 188113
QQ
Cf
H YR 4
CONSUL „315“
VOLKSWAGEN
.ANDROVER
COMET
SINGER
VOUGE ’63
BILLINN
AKIÐ
SJÁLF
NYJUM BÍL
Hlmenna •'
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Simi 13776
*
KEFLAVIK
Hringbraut 106. — Sítni 1513
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170
Leigjum bíia,
akið sjálí
3 í m i 16676
0ZS9T IWIS
coi í6oADent3
S
iorr
voiaivaiaHJi
VOLKSWAGEN
SAAB
RBNAUtl R. t
’«*oobllaleigan
Hópferðarbílar
allar stærðir
Simi 32716 Og 34307
Gemm við
kaldavalnsKrana og W.C.
nana.
Vatnsveita Reykjavíkur
Símar 13134 og 18000