Morgunblaðið - 28.01.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.01.1964, Blaðsíða 10
10 Morgunbladid Þriðjudagur 28. jan. 1964 wm D ÞEGAR öldungurinn 1963 af- henti veldissprota sinn eftir viffburðaríkt starfsár, tók hann meff sér i gröfina minn- ingar um ótalmörg afrek, sem unnin höfðu veriff í valdátíff hans. Minningar hans voru þó beizkju blandnar vegna hins hörmulega atburffar á loka- skeiði hans, þegar Kennedy Bandaríkjaforsetí var myrtur. Töluverff huggun var þaff þó „ fyrir hann, hve samvizka heimsins rumskaði mikið við hin vá.legu tíffindi. Ef tii vill hafffi nviðurinn lært þýðingar mikla lexíu í leit sinni að bættri sambúð í heiminum. Eins og næstu árin á undan voru það geimvísindin, sem létu mest af sér kveða á árinu. Kapphlaupið til Mánans var í algleymi, og hið talandi dýr Jarðarinnar komst þrepi nær í þeirri ákvörðun sinni að stíga fótutn sínum á hið lífi snauða yfirborð tunglsins. Ekkert nýtt kom þó fram, sem benti til þess, hvor yrði á undan, Bandaríkjamaðurinn eða Rússinn. Rússinn var enn við sama heygarðshomið og huldi flest ar sínar geimrannsóknir í hjúpi leyndardóma, meðan Bandaríkjamenn fram- kvæmdu sín afrek í sviðs- ljósi alheimsins. Sviðið var oftast Canaveralhöfði, mið- stöð geimvísindanna í USA, sem nú hefur verig endur- skírður í Kennedy-höfða af mjög þýðingarmikill liðuir í undirbúningnum undir fyrstu tunglferðina. Erfitt er að gera sér grein fyrir h-vort tilraun- in hafi heppnast og hvort Rússar hafi verið ánægðir með árangurinn. Valentina fór 48 umferðir og var 70 klukkustundir og 50 mínútur á lofti. Hún lenti sama dag og Bykovsky, en síðasta spölinn fóru þau bæði í faUiMíf. eftir VIN HÓLM voru ferjuð með góðum ár- angri milli Bandaríkjanna, Bretlands, Brazilíu og Ítalíu. • Heirr..met. Eins og áður var sagt, setti Bykovsky heimsmet í geim- ferðum með því að fara 81. hringferð umhverfis jörðina. En það voru sett fleiri heims- met á árinu. Hin fræga X-15 rakettu-flugvél Bandartkja- manna setti hæðarmet fyrir flugvélar, þegar stjórnandi hennar, Joseph A. Walker, flaug henni upp í 108 kíló- metra hæí. Kanadamenn settu einnig met þegar þeir skutu 200 kílóa kúlu, pakkaðri Gordon Cooper fór í síffustu en lengstu ferg Bandaríkja- manns í Merkúry-hylki. Hér sézt hann ræffa viff féiaga sinn, John Glenn, um geim- stakk sinn, hanzka og hjálm. Á árinu 1963 var vikiff frá töfratölunni 7 og fjöldi hinna banda- rísku astroná.ta aukinn. Á myn linni sjást tíu útvaldir nýliðar, sem reyndar eru allir þaulvánir atvinnuflugmonn. asta heimsmetið, þegar Ven- usarfarið sendi upplýsingar um plánetuna alla hina löngu leið beim til jarðarinnar, um leið og það þaut fram hjá henni í hinni áætluðu ferð sinni umhverfis sólina. Mari- ner II. upplýsti, að Venus hefur engin Van-AUen belti eins og Jörðin, að plánetan hefur ekkert eða mjög lítið segulsvið; að þyngd hennax er 0,81485 af þunga Jarðarinnar; að hitastigið á yfirborði Ven- usar er um 450 gráður á Cel- síus; og að Venus snýr alltaf sömu hlið að Sólunni, svipað og Máninn með tilliti til Jarð- arinnar. Geimstakkar þeir, sem notaðir eru af bandarískum astronátum verffa aff vera algjörlega þéttir. Til þess aff finna leka eru not- aðir mjög næmir hljóffnemar, sem heyrt geta hljóð frá'götum, minna en eitt mannshár í þvermál. Lyndon B. Johnson núverandi Bandaríkjaforseta. í eftirfar- andi lista yfir helztu geim- afrekin á liðnu ári ber mest á afrekum Bandaríkjamanna, sem er auðvitað eðlileg afleið ing af leynd Rússa. • Geimferðir. 15. og 16. maí fór banda- ríski astronátinn, Gordon Cooper, 22 hringferðir um- hverfis . jörðina í geimhylki síínu, Faith VII. Það var sjötta og síðasta fyrirhugaða tilraunin í Merkúry prógrami Bandaríkjamanna. Hér eftir verður öll áherzla lögð á Gemini og' Apollo fram- kvæmdirnar. 14. júní var svo cosmon- átnum, Valery F. Bykovsky, skotið á loft í Rússlandi í geimfarinu Vostok V. Hann fór alls 81 hringferð og var nærri fimm daga á íofti. í geimferð sinni fór hann meira en þrjár milljónir kílómetra, sem nú er metið fyrir lengstu ferð í geimnum. Á meðan Bykovsky, sem er 28 ára, var enn í geimfari sínu, sendu Rússar fyrstu kon- una, Valentínu V. Tereshkovu (26), út í geiminn. Tilgang- urinn var að athuga rendevú- tækni tveggja geimfara á braut í geimnum, sem er # Sjónvarpshnettir. Miklar vonir eru bundnar við samskiptahnetti Banda- rikjamanna. Til eru þrjár gerðir af þeim, og var þeim öllum skotið upp á árinu. Tel star sem ætlað er að endur- senda ýmiskonar efni á mili staða á yfirborði jarðar á með an að gervi'hnötturinn brunar á milli þeirra í tiltölulega lágri hæð, sló í gegn, þegar hann endursendi með góðum árangri bæði svart-hvítar og litmyndir á milli Bandaríkj- anna og Evrópu. . Enn meiri vonir eru þó tengdar við Syncom gervi- hnöttinn, sem fer eina hring- ferð á sama tíma og jörðin sjálf snýst um sjálfa sig og er því alltaf yfir sama bletti á yfirborði jarðarinnar. Það þyrfti aðeins þrjá slíka hnetti til þess að tengja öll megin- löndin saman með fullkomn- um fjarskiptum. Tilraunir eru nú gerðar með þessa tegund samskiptahnatta. Þriðja tegundin hefur feng- ið nafnið Relay, en sá gervi- hnöttur endursendir ekki efn- ið sarotímis og það tekur á móti því, heldur geymir það á seguilböndum þar til hann er yfir þeim stað sem send- ingunni er ætlað. Símtöl, sjón varpsefni og fréttamyndir GEIMAFREKIN ÁRIÐ 1963 með veðurrannsóknartækjum, upp í 24 kílómetra hæð. Það var í fyrsta sinn sem fallbyssa var notuð í slíkum tilgangi, en ekki eldflaug. Mariner II. setti verðmæt- • Koparnálar. Fáar geimtilraunir hafa mætt eins mikilli mótspyrnu af hendi vísindamanna og sú tilraun, þegar Bandaríkja- menn skutu upp í eldflaug 400 FITUKEPPIR I GEIMNUM THEIR FATTY LAYERS WOULD BE A "LIVINS SHIELD'/ASAINSTDEADL/ SPACE RAOIATION—AND IN CASE OF FOOD SH ORTAGE, TH EY COULD "LIVE OFF.. THEIR FAT" FOR LONG PERIODS i-zz Læknisfræðilegar geimrann- sóknir sýna, að ef til vill eru þeir feitu tilvöldustu geimfar- arnir í löngum ferðalögum. Ástæffurnar eru tvær: í fyrsta lagi myndi fitulög þeirra verffa fyrsta flokks „lifandi skjöldur“ gegn skaðvænum geimgeislum, og í öffru lagi myndu þeir geta „lifað á sinni eigin fitu“ í langan tíma, ef um fæffuskort yrffj að ræða. milljón koparnálum, sem dreifðust eftir mjóu belti í 3200 km. hæð yfir yfirborði j arðar. Koparnálarnar voru settar á braut í þeim tilgangi að rannsaka hæfileika þeirra til þess að endurkasta útvarps bylgjum. Margir óttuðust, að þessar nálar myndu í langan tíma hindra ýmsar geimrann- sóknir. Sá ótti er þó nú álit- inn ástæðulauis, því reiknað er með, að nálarnar falli smám saman aftur til jarðar- innar á næstu firom árum. Á síðasta ári var fyrsta gerviihnettinum skotið upp, sem er algjörlega drifinn með kjarnorku. Gervihnötturinn hafði innanborðs kjarnorku- hlöðu, sem kallast Snap 9-a, en hún er 27 pund að þyngd og drifin af plutonium-238. Miklar vonir eru bundnar við þess konar kjarnorkuhlöður, sérstaklega í sambandi við sjónvarpshnettina, en aðal- vandamál þeirra er tilfinnan- legur órkusikortur. • Marsflaug Rússa. Það sýndi sig, að Rússar eru enn í vandræðum með fjarskiptakerfin í * gervihnött- u msínum, þegar Marsfar þeirra hætti skyndilega að senda upplýsingar til Jarðar- innar, þrem mánuðum áður en það átti að ná til Jdars. Báðar tilraunir Rússa til þess að fá upplýsingar um plá*, neturnar Venus og Mars hafa því mistekist af þessum á- stæðum. Marsfarinu var ætl- að að senda myndir til baka af plánetunni. Frakkar komust inn á geim myndina, þegar þeir skutu tveim rottum upp í sitthvorri. eldflauginni. Fjöldi raftauga var festur vig-heila og vöðva dýranna í .því skyni að rann- saka viðbrögð þeirra. Aðeins önnur rottán náðist aftur eftir 113 km. flug. Kennedy - kom fram með merkilega tillögu ,þegar hann í ræðu ’hjá Sameinuðu Þjóðun um stakik upp á samvinnu milli Rússa og Bandaríkja- manna um það að koma manni til Mánans. Á árinu komust þessar sörou þjóðir að Sjjmkomulagi um samvinnu í kjarnorkurannsóknum. Skinnhanzkar Nælonsokkar Undirfatnaffur Náttföt verzlunin laugavegi 25 simi 10925 Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi !• ff

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.