Morgunblaðið - 28.01.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.01.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. jan. 1964. 'Simi l'ÍV'fe'- Sii&urgötii Innilegar þakkir sendi ég öllum, sem minntust mín á fimmtugsafmælinu hinn 19. jan. s.l., með heimsókn- um, kveðjum og gjöfum. Arni Jónsson, tilraunastjóri Akureyri. Jarðarför móður okkar RAGNHEIÐAR HELGU JÓNSDÓTTUR fer fram frá Grindavíkurkirkju miðvikud. 29. þ.m. Athöfnin hefst kl. 1 s.d. með bæn frá heimili hennar Sólheimum, Grindavík. Ferð verðuT frá Bifreiðastöð fslands kl. 11,30 árdegis. Börnin. Móðir mín SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR andaðist 22. janúar sl. — Jarðsett verður frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 30. þ.m. kl. 1,30. Lilja Hjartardóttir. Útför móður okkar EMILÍU KOFOED-HANSEN fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 29. þ.m. kl. 14.00. — Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Sigríður Eggertsdóttir, Agnar Kofoed-Hansen. Hjartans þakkir viljum við færa öilu hinu mæta fólki og félögum, sem auðsýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför okkar kæra eiginmanns, föður og fósturföður, EIRÍKS EINARSSONAR Guð blessi ykkur öll: Sigríður Ólafsdóttir, Arni Eiríksson, Jón Eiríksson, Sigríður Arnadóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð við fráfall og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa EGGERTS STEFÁNSSONAR frá Kleifum, og heiðruðu minningu hans. — Guð blessi ykkur ölL Margrét Ólafsdóttir, Anna Eggertsdóttir, Bergsveinn Jóhannsson, Guðrún Eggertsdóttir, Edvin Kaaber, Stefán Eggertsson, Sigvaldi Eggertsson, Ragna Valgerður Eggertsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður ' HJÁLMARS Friðbjörg Davíðsdóttir, Karl Hjálmarsson, Hrafnhildur Hreiðarsdóttir, Sigríður Karlsdóttir, Birgir Karlsson, Kolbrún Karlsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúgð við andlát og jarðarför HELGA S. ÞÓRÐARSONAR frá Gröf. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Axel Helgason. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÓLAFS GUNNARSSONAR frá Kljáströnd. Sérstakar þakkir flytjum við Höfðhverfingum fyrir hjálpsemi þeirra og hluttekningu Anna Vigfúsdóttir, börn og tengdaböm. Þakka innilega vinum mínum, nær og fjær auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar FINNFRÍÐAR JÓHÖNNU JÓHANNSDÓTTUR Gnoðarvogi 84, Reykjavík Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna. Benedikt Benjamínsson. Móðir okkar, tengdamóðir og amma MAGNDÍS BENEDIKTSDÓTTIR Spítalastíg 8, andaðist í Landakotsspítala 27. þ.m. Börn, tengdabörn og bamabörn. Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100. Vegna breytinga á verzluninni FELDUR Austurstræti 8. Asvallagötu 69. — Sími 33687. Kvöldsími 23608. Málflutmngsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinss. hrL og Einar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406 Ódýrir vinnuskór karlmanna KuEdaskór karlmanna seljum við í dag og næstu daga ullarkápur, svampfóðraðar kápur, poplinkápur, jerseykjóla, pils, dragtir, apaskinnsjakka, teygjunælon síðbuxur, peysur, hatta o. m. fl. með mjög miklura afslætti. Komið og gerið góð kaup meðan að úr nógu er að velja. Til sölu Lúxus hæð, nýlega fullgerð í tvíbýlishúsi til sölu. 4 svefn herbergi, stórar stofur. Bíl skúr, hitaveita. Góður stað- ur. Ný, fullgerð, 120 fermetra íbúð í sambýlishúsi í Háa- leitishverfi. Harðviðarinn- réttingar^ vandað baðlher- bergi með mosaik, gólfteppi, hitaveita. Ein fullkominasta íbúð sem við höíum haft til sölu. 3 herb. íbúð í nýlegu húsi i gamla bænurn. Góður stað- ur, hagstætt verð. 4 herb. á 1. hæð við Kirkju- teig. Bíiskúr. Sér inngangur Einbýlishús í góðu standi við Heiðargerði. Hentugt fyrir stóra fjölskyldu. Nýleg 4 herb. jarðhæð á Sel- tjamarnesi. Hagkvæm áhvíl andi lán. Útsýni út á sjóinn. Teppalögð íbúð. Sér inn- gangur. HÖFUM KAUPANDA AÐ: 5—6 herb. nýlegri íbúð, út- borgun allt að kr. 700.000,00 Einbýlishúsi á góðuan stað. — Mikil útborgun. Skipti á minni íbúð kama einnig til greina. 2ja herb. íbúð í háhýsi. Helzt ofarlega. Eignir í smíðum í miklu úr- vali. Einbýlishús og hæðir. — Munið að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. BJARNI GUÐMUNDSSON, Smorrabraut 36, sími 24044. London Nokkrar fjölskyldiur vantar nauðsynlega stúlkur til léttra heimilisstarfa. Góður fritími til náms. Skrifið eftir uppl. til: Mrs. Dominique, 37 Old Bond Street, London W 1, England. Norman Courtney au pair Agency. Langferðabifreið til sölu, árgangur 1947. Ford með diselmótor. Upplýsingar gefur KÆLISKAPAR, 3 stærðir Crystal Kiny Hann er konunglegurí 7/7 sölu 2ja herb. íbúðir í smáðum við Ljósheima. 3ja herb. íbúð í Norðurmýri. 3ja herb. íbúð í timiburhúsi við miðborgiina. 4ra herb. íbúð í smíðuan við Ljosheima. 5 herb. efri hæð með góðum kjörum í Kópavogi. Gott raðhús við Skeiðarvog. Húsið er 5 herb. ásamt sér íbúð í kjallara. Húsa & Íbúðosalan Laugavegi 18, III, hæð/ Sími 18429 og eftir kL 7 10634 7/7 sölu 4—5 herb. íbúðir, splumku- nýjar. Höfum kaupendur að 2—3 herb. íbúðum. Há útb. ic glæsilegur útlits if hagkvæmasta innréttingin if stórt hraðfrystihólf með „þriggja þrepa“ ífroststill- ingu ic 5 heilar hillur og græn- metisskúffa if í hurðinni er eggjahilla, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m.a rúma háar pottflöskur ic segullæsing ★ sjálfvirk þíðing ic færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ic innbyggingarmöguleikar ÍC ATLAS gæði og 5 ára ábyrgð á frystikerfL Ennfremur ATLAS frysti- kistur, 2 stærðir. ATLAS býður bezta verðið! Sendum um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.