Morgunblaðið - 07.02.1964, Síða 9

Morgunblaðið - 07.02.1964, Síða 9
Fösludagur 7. febr. 1964 MORG U N BLAÐIÐ Vorkaupstefnan í Frankfurt verður haldin 16.—20 febrúar. Helztu vöruflokkar: Gjafavörur, skrautvörur, skartgripir, vefnaðar- og fatnaðarvörur í geysilegu úrvali, ritföng og papp- írsvörur, snyrtivörur, hljóðfæri og varahlutir til þéirra, listmunir til híbýlaskreytinga, leir-, málm-, kristal- og glervörur, tágavörur, leikföng, jóla- skreytingar o. m. m. fl. Allar nánari upplýsingar og aðgöngukort veitir umboðshafi: Ferðaskrifstofa ríkisins. Lækjargötu 3. — Reykjavík. Sími; 1-15-40. Peningamenn Sá (eða þeir) sem vilja leggja fram peninga • í byggingu, geta fengið: iðnaðarhúsnæði ca. 300 til 500 ferm., skrifstofuhúsnæði ea. 170 ferm., verzlun arhúsnæði ca. 170 ferm. á besta stað í borginni. — Tilboð merkt: ,,Peningar — 9089“ spndist fyrir 21. febrúar, til Morgunblaðslns. Lóðaumsækjendur Keflavík athugið Umsækjendur lóða í Keflavík, sem lögðu inn um- sóknir fyrir 1. júlí 1963, eru beðnir um að endur- nýja þær hjá Byggingafulltrúa. Umsóknir falla úr gildi hafi endurnýjanir ekki borizt fyrir í. marz nk. Byggingafulltrúi. Samkeppni Samkváemt ákvörðun aðalfundar Bandalags ísl. listamanna er hér með efnt til hugmyndasamkeppni um fullnaðarframkvæmd verksins. Ein verðlaun Vogi til heiðurs og þakklætis fyrir margvíslegt brautryðjandastarf hans í íslenzkum listmálum. Lausn verkefnisins er með öllu óbundin. Tillögur skulu við það miðaðar að verkið standi utanhúss, og skal fylgja hverri tillögu greinargerð um mullnaðarframkvæmd verksins. Ein verðlaun verða veitt, kr. 25.000.00. Öllum íslenzkum lista- mönnum er heimil þátttaka í samkeppni þessari. Tillögum skal skilað auðkenndum ásamt nafni höfundar í lokuðu, sammerktu umslagi. Skulu þær hafa borizt ritara dómnefndar, Jóni Bjarnasyni, hæstaréttarlögmanni, Skólavörðustíg 3A, Rvík, eigi síðar en hinn 20. september 1964. Dómnefnd skipa þessir menn: Björn Th. Björnsson, listfræðingur, formaður, Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður og Þorvaldur Skúlason listmálari, og veita þeir frekari upplýsingar, ef óskað er, Úrslit samkeppninnar verða birt hinn 13. október 1964. DÓMNEFNDIN Asvallagötu 69. — Sími 33687. Kvöldsími 23608. 7/7 sölu 3—4 herb. íbúð í samfoýlis- húsi við Stóragerði. Tvöfalt gler, sameign fullgerð, standsett lóð. Sólarsvalir. 3 herb. falleg íbúS í sambýlis- húsi við Hjarðarhaga. — Teppalagt. Verðmæt sam- eign. Stofa í risi fylgir. 4 herb. íbúð við Kirkjuteig og Silfurteig. 3 herb. íbúð við Bugðulæk, ca. 90 ferm., sér hitaveita, sér inngangur, stofur teppa- lagðar, harðviður, ræktuð og standsett lóð. 5 herb. 3. hæð við Grænuhlíð. Séi hitaveita, teppalagt, standsett lóð. Tvennar sval- ir. 4 herb. 120 ferm. íbúð í húsi við sjávarfoakka á Seltjarn- arnesi. Tvöfalt gler, teppa- lagt. Mjög góð lán áhvíl- andi. TIL SÖLU í SMÍÐUM Lúxushæðir í tvíbýlish'úsum á hitaveitusvæðinu. Seljast uppsteyptar með bílskúr. Viðurkenndir staðir. 4 herb. íbúðir með sér hita- veitu í Háleitishverfi. Selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu með sameign fullgerðri. Hagstætt verð. 5 herb. endaibúðir í saimfoýlis- húsi í Háaleitishverfi. Selj- ast tilbúnar undir tréverk. Mjög vel skipulagðar og opnar íbúðir, sem gefa möguleika í innréttingum. Lúsushús í smíðum í Garða- hreppi fyrirliggjandi. HÖFUM KAUPANsA AÐ: 4 herb. íbúð á góðum stað. Aðeins vönduð íbúð kemur til greina. Utb. 6^-800 þús. kr. Nýlegri íbúðarhæð, til mála kemur að taka íbúð, sem er í smiðum. Útb. 700 þús. kr. Má vera utan við bæinn. Tveim íbúðum í sama húsi, mikil útborgun. Verzlunarhúsnæði á góðum stað. Má vera í úthverfi. 4 herb. íbúð í smiðum. Útb. 450 þús. kr. Munið að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. — Bíta- þjónusta. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. FASTEIGNAVAL bkolavorðustig 3 A, II. hæð Simar 22911 og 19255. T/7 sölu Gott 5—6 herb. einbýlishús Við Löngubrekku í Kópa- vögi. Allt á einni hæð. — Hagkvæm lán áhvilandi. — Góðir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. á skrifstof- unni. .BfLASALANl J Volvo P-544 '64, ekinn 2 þús. km. Skipti möguleg á Volvo Station. Opel Caravan ’64, ekinn 4 þús. km. Opel Rekord ’64, ekinn 4 þús. km. Simca ’63 1000, ekinn 8 þús. km. Daf ’63, ekinn 4 þús. km. — Má greiðast með skulda- brófi. Prinz ’64, ekinn 5 þús. km. Land-Rover ’62 bensín. lClilfSSTRÍTI II Simar 15-0-14 og 19-18-L Féiagslíf Skíðaferðir um helgina. Laugardaginn 8. febrúar kl. 1, 2 og 6 e. h. Sunnudaginn 9. febrúar kl. 9 f. h. og 1 e. h. Uppl. hjá B.S.R. Lækjar- götu 2. Sími 11720. Skíðafólk athugið að af- mælismót K.R. hefst í Slkála- felli laugardaginn kl. 3 og sunnudaginn kl. 11 hefst Stefánsmótið í Skálafelli. Áríðandi að keppendur mæti klukkutíma áður en mótið byrjar. Skíðaráð Reykjavíkur. Iþróttafélag kvenna. Skíðaferð á laugardag kl. 1, 2 og 6 og á sunnudagsmorg- un kl. 9. Skíðafæri er nú gott í Skálafelli. íþróttafélag kvenna. Skothurbajám og gluggagirði SIMA* 15300 13125 1312« Bifaeiðaleigan BÍLLINN ilofðatúni 4 S. 18833 OC ZEPHYR 4 ^ CONSUL „315“ ^ VOLKSWAGEN 00 LANDROVER COMET SINGER ^ VOUGE 63 BÍLLINN S IFREIÐALEIGA JÓL Ellióavogi 103 SÍMI 16370 Háseta vantar á mb. Reynir á neta- veiðar. Uppl. í síma 40717 og um borð í bátnum við Granda garð. VOLKSWAGEN SAAB RENAULT R. S. bilaleigan BIFREIÐ/VLEIGA ZEPIIYR 4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. Sími 3766T LITLA bifaeiðaleigan Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen. Sími 14970 Leigjum bíla, akið sjálf sími 16676 Bílaleigan AKLEIDID Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SÍMl 1 4248. AKID 5JÁLF NÍJUM BÍL ifreiðaleiaan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. A KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sínn 1513. AKRANES Suðurgata 64 — Sími 1170 Höfum tekið í notkun DAF-sendiferðabifreiðir. Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40 — sími 13776 BILALEIGÁ LEIGJUM V.M/ CITROIN OO PflNHflfiO '■ SIMI 20B0B \ ___fMkÖSTUf, “|V C^ýol>tr(gtÍ8.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.