Morgunblaðið - 21.02.1964, Page 4

Morgunblaðið - 21.02.1964, Page 4
MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. febr. 1964 Góður heimilishestur til sölu. Upplýsingar í síma 34622. Loftpressa til leigu. Tökum að okkur smærri <ög stærri verk. - Upplýsingar alla daga frá kl. 9—6 í síma 35740. Skuldabréf Vil selja ríkistryggð skulda bréf. Tilboð rnerkt: „9042“ sendist Mbl. fyrir 24. þ. m. Kópavogur — Vesturhær | Kona óskast til að gæta barna frá kl. 2—6, 5 daga I vikunnar. Uppl. í síma j 35748 eftir kl. 6 eða 36141. Vinna óskast Kærustupar óskar eftir vinnu nú þegar, margt kemur til greiná. Uppl. í | síma 19250. Vantar húshjálp 5 daga vikunnar frá kl. 10—5. Uppl. í síma 51131. Saumanámskeið hefst 24. febrúar að Grett- iagötu 82, II. hæð. Brynhildur Ingvarsdóttir. Keflavík — Njarðvík 3—4 herb. íbúð óskast. - Uppl. í síma 7250 og 3196 eftir kl. 5, Keflavíkurflug- velli. Lt. Gregory. Nýir svefnsófar - 1500 kr. afsláttur. Gullfallegir nýir svefnbekkir aðeins 1950,-. Úrvals svampur. Sófaverk- stæðið Grettisgötu 69. Opið 2—9 einnig laugard. og j sunnud. — Sími 20676. A.E.B. hleðslutæki fyrir rafgeyma. 6 og 12 volta 3 ampera úæki kr. 740,-. 6 og 12 volta 6 ampera tæki kr. 1440,-. 6, 12 og 24 volta 15 arnpera tæki kr. 4800,-. H. Jónsson & Co Brautarholti 22. Sími 22255. SjáiS nú, aS ég er hann og aS eng- inn GuS er til nema ég. Ég deyði og ég lífga, ég særi og ég græöi og enginn getur frelsað af ntinni hendi (5. Mós. 32, 39). í dag er föstudagur 21. fehrúar og er það 52. dagur ársins 1964. 314 dagar lifa af árinu. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 11.30 Næturvörður verður í Lauga- vegsapóteki vikuna 15—22. febr. Vikan 15.—22. febrúar: Verða -ftirtaldir læknar við næturvakt i Hafnarfirði: 19- 20/2. Kristján Jóhannesson, 20- 21/2. Ólafur Einarsson, 21- 22/2. Eiríkur Björnsson. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Simi 24361. Vakt allan sólarbrínginn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá ki. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótefc og Apótek Keflavíkur eru opin aila virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.U. B HELGAFELL 59642307. IV/V. 2. I.O.O.F. 1 = 1452218!-. = Sk. Orð lifslns svara I slma KIOM. Þeir gömlu kváðu VÍSA KVEÐIN Á GLUGGA Dauðinn sótti sjávar drótt, sog var ljótt í dröngum. Ekki er rótt að eiga nótt undir Gróttu töngum. BRiAHMR OG STÍM/ELAR ÞEGAR litið er á þessar þrjár eru m. a. Ellihéimilið og Skóla- myndir úr umferðinni, verður vörðustígur 9. manni á að spyrja: Er nú svona Eldsvoði gerir sjaldan boð á^. nokkuð hægt að gera? Á einni myndmni er lögreglu- þjónn að skrifa upp bíl, sem hefur verið lagt fyrir framan brunahana. Minnast menn ekki skrifanna í sambandi við brun- ann í Holtunum, þegar lögregl- an varð að/fjarlægja bíla frá brunahönum með því fyrst að brjóta rúður, því að eigendurnir voru víðs fjarri og bílarnir læst- Hinar. 2 myndirnar, en Sveinn Þormóðsson hefur tekið þær all- ar, sýna brunahana, annan í Vest urbænum, en ninn í Austurbæn- um, þar sem umferðarnefnd nef- ur beinlínis ætlazt til að bílum væri lagt fyrir framan. Stöðumælirinn á annari mynd inni er á Bergstaðastræti, en bílareiturinn á hinni er vestur á Elliheimili. Væri nú ekki ráð að breyta þessu, áður en fér að hitna í næstu húsum? Næstu hús þarna Síðastliðinn laugardag voru gefin ssiman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyní ungfrú Ásta Maria Gunnarsdóttir og Sveinn Albertsson sjómaður. Heimili þeirra er á Þorsgötu 8 (Ljósm. Studio Gests, Laufásvegi 18). Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kristín Guðmunds- dóttir, Sólheimum 27 og Guðjón Albertsson, stud. jur. Bústaða- vegi 91 Þann 11. þ.m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hulda Jóns- dóttir og Jóhannes Kristinsson, Langholtsvegi 169 Þann 11. þ.m. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristín Helga- dóttir og Sveinn Kristinsson, Barmahlíð 11 Síðastliðinn laugardag opinber uðu trúlofun sína ungfrú Freyja Helgadóttir Klapparstig 11 og Hreinn Guðlaugsson, Hörpugötu 8 Föstudaginn 14. febrúar opin- beruðu trúlofun sína ungfrú undan sér, og svo sjáum við til, hvað hin réttu yfirvöld er snögg við að laga þetta. THUGIÐ borið satnan við útbreiðslu langtum ódyrar.. að augiysa Morgu.iblaðinu en öðrum iðum. r v.**- ' • Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóhanni Hlíðar í Landakirkju í Vestmannaeýj- um ungfrú Stefanía Þorsteins- dóttir (forstjóra) og Viktor Helgason Berg (skipstjóra) Ljós mynd: Ó. Björgvinsson FRETTIR Föstudagsskrítla Það var stór heræfing. Liðs- foringinn henti sér á jörðina og hrópaði: ,,Ég er fallinn, þér takið við stjórninni, Johnsen lióþjálfi**. — Ég hef tekið stjórnina, svar aði Johnsen. Komið strax með skóflur. í Fíladelfíu, Hátúni 2, stendur yfir vakningarvika. Einar CJíslason frá Vestmannaeyjum talar á hverju kvöldi kl. 8:30 Söngur er fjölbreyttur í hverri samkomu. Húsmæðrafélag Reykjavíkur hefur spilakvöld miðvikudaginn 28. febrúar kl. 8.30 í Breiiðfirðingabúð. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. í Fíladelfíu, Hátúni 2, stendur yfir vakningarvika. Einar G-íslason fná Vestmannaeyjum ta:ar á hverju kvöldi kl. 8.30 Söngur er fjölbreyttur í hvert samkomu. Frá Náttúrulækningarfélagi Reykja- víkur. Aðalfundur N.L.F.R. verður haldinn mánudaginn 24. febrúar n.k. kl. 8.30 síðdegis i Ingólfsstræti 22 í Guðspekifélagshúsinu. Dagskrá sam- kvæmt félagslögum I fundarlok sýnir Björn Pálssion flugmaður kvikmyndir fr£ Surtsgosinu og fleiru. Stjórmn. Hafnfirðingar. Munið minningarKort Slysavarnafélags íslands, sem seld eru í verzlun Þórðar Þórðarsonar, Bergþóru Nýborg við Strandgötu. Ragnheiðarbúð og hjá Stíg Sæland. Frá Tónlistarskóianum I Reykjavík. Hljórnsveit Tónlistarskólans leikur í Háskólabíói laugardaginn 22. febrúar kl. 3 e.h. Styrktarfélagar Tónlistar- félagsins og aðrir sem áhuga hafa geta fengið miða við innganginn. Frá Æskulýðsráði Rcykjavíkur. Músik og skemmtiklúbburina BRAVO, fundur verður í Golfskálan- um í kvöld kl. 8. Jöklarannsóknafélag Islands heldur aðalfund í Breiðíiiðingabúð (niðri) föstudaginn 21. febrúar 1964 kl. 20.30 1. Venjuleg aðaifundarstörf (skýrsia formanns, reikningar, stjórnarkosning) 2. Um Brúarjökul og fleiri frá sl. ári, litskuggamyndir (Sig. Þórarinsson og Magnús Jóhannssj Kaffi og kunningja rabb. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn. Þorrafagnaður i Slysavarnahúsin* við Grandagarð laugardaginn 22. febr. kl. 7. e.h. Glæsilgur veizlumatur og úrvals skemmtikraftar. Aðgöngumió- ar i vrzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3. Leitarstöð Krabbameinsfélagsins hei ur síma 10269. fíWfý. ll/ '/ýí. , *t.j.J&síV' ... v. -<• -"Í só NÆST bezti Einu sinni var séra Páll Pálsson í Vík í veizlu í Reykjavík. Segir þá einn þeúra, seii þar voru: „Þér eruð prestur. Ég skyldi trua öllu, semí biblíuuru stendur, ef þar væri góð og rétt lýsing á þeirri leiðinlegustu kor.u, sem ég þekki. Þessi kerling fæst aldrei til að vera heima hjá sér og veður á milli kunningjanna með hávaða og óhemjuskap! livað segir svo biblían um þetta prestur góður? Séra Páll hlustaði með athygli á manninn en segir svo: „Skrifað stendur í Orðskviður.um, 7. kapitula, 11, versi: Hávær er hún og óheir.juleg fætur hennar tolla aldrei heima“!! Blý Kaupi blý hæsta verði. Ámundi Sigurðsson Skipholt 23. Sími 16812. Sigrún Óskaxsdóttir skrifst. st. Stóra-Ási, Seltjarnarnesi og Ei- ríkur Sigtryggsson kennari, Skóla gerði 16. Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.