Morgunblaðið - 21.02.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.02.1964, Blaðsíða 24
Wili®® .E LE KTROLUX UMBOÐIÐ Í.AUGAVEGI 69 Si'mi 21800 43. tbl. — Föstudagur 21. febrúar 1964 Stjórnarkosning í Trésmiða- fél. Reykjavíkur um helgina Kommúnistar vildu ekki ræða kjarasaiiininganna. . mannafélög fengu án verkfalls. Fráfarindi formaður félagsins Jón Snorri Þorleifsson reyndi vart að verja þetta glapræði stjórtiarinnair, en sagði aðeins „að samningarnir væru slæmir." Af hálfu' trésmiða tóku til rnáls: Hanaldur Sumarliðason, Guðni H. Árnason, Kristinn Magn ússon og Ragnar Bjarnason, írá -farndi formaður hélt helzt uppi vörnum fyrir stjórnina og vair engu líkar en að hans fyrver- andi stuðningsmenn skömmuðust sin fyrir máistaðinn og tækju þann kostinn að hafa sig sem minnst í frammi’ M. vegna Farsæls Stjórnarkosning fer fram í Trésmiðafélagi Reykjavíkur nú um helgina. Kosið er í skrifstofu félagsins Laufásveg 8 og hefst kosningin á laugardaginn kl. 2. sd. oig stendur til kl. 10. sd. Á sunnudag er kosið frá kl. 10. árd. til kl. 12 og frá kl. 1. e.h. til kl. 10. sd. og er þá kosningu lokið. Tveir listar eru í kjöri: B-listi, sem skipaður er andstæðingum Bnrði dreng í nndlitið með töskn Sjúkrahúsvist hlauzt af SÁ atburður varð á sjöunda tímanum í fyrrakvöld, að unglingspiltur veittist að dreng á hjóli, og barði hann í framan með skólatösku sinni með þeim afleiðingum að drengurinn féll í götuna, og liggur nú í sjúkrahúsi. Nánari atvik voru þau að Sveinbjörn Guðmundsson, 12 ára, Ásvallagötu 27, var að koma heim með hjólið sitt úr viðgerð. Á götunni fyrir utan veittist að honum drengur, nokkru eldri, og sveiflaði skólatösku sinni framan í Sveinbjörn, sem féll af hjól- inu. Mun hann hafa misst meðvitund um tíma auk þess sem hann fékk taugaáfall. Sveinbjörn var fluttur í slysa- varðstofuna og síðan á Landa kotsspítala, þar sem hann liggur nú. Mun hann hafa fengið heilahristing, en líðan hans var eftir atvikum í gær. — Mál þetta mun ekki hafa verið kært, en vitað er hver valdur var að óþokkaverki þessu. S E G J A má að kalt stríð hafi brotizt út milli Lands- sambands íslenzkra útvegs manna og sjómannafélags- ins í Færeyjum (Föroya Fiskimannafelag). Stríðið er í formi útvarpstilkynn- inga í færeyska útvarpinu. Upphaf þessa máls er það að Landssambandið sneri sér til fiskimannafélagsins í októ- ber í haust og spurðist fyrir um hvort hægt myndi að fá kommúnista'og studdur af lýð- ræðissinnuinx og A.-listi komm- únista, sení skipaður er þeim mönnum sem farið háfa með stjórn félagsins s.l. ár. B.-listi lýðræðissinna er þannig skípaður; Haraldur Sumarliða- son, form.. Guðni H. Árnason, varaform., Guðmundur Sigfús- son, ritari, Kári ísl. Ingvarsson, vararitari og Þorleifur Sigurðs- son, gjaldkeri. Varastjórn: Krist- inn Magnússon, Ólafur Ólafsson og Viktor H. Aðalbergsson. Kosningafundur var haldinn í félaginu s.l. þriðjudagskvöld í Tjarnarbæ. A þeim fundi kom fram hörð gagnrýni á stjórn fé- lagsins fyrir afskipti hennar af kjaramálum félagsins á s.l. ári, en stjórn félagsins varð þess valdandi, að félagið fór í kjara- deilu, sem skaðaði félagsmenn um þúsundir króna og gerði síð- an kjarasammnga sem voru óhag stæðari heldur en önnur iðnaðar Afli Akra- nesbáta Akranesi, 20. febr. LÍNUBÁTARNIR voru að fá ‘ann í gær. Þeir lönduðu alls 12 samtals 67 tonnum. Aflahæstir voru Sigurfari með 7,5 tonn, Höfrungur I 7 tonn og Sæfari 7 tonn. — Oddur. KEFLAVÍK FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðis- félaganna í Keflavík heldur fund í dag, föstudag, kl. 8:30 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. Til umræðu verða bæjarmál. KÓPAVOGIIR! SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélag- anna í Kópavogi verður í kvöld kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi. — Fyrsta kvöld í fram haldskeppni. færeyska sjómenn til starfa hér á vetrarvertíðinni. Félag- ið svaraði þá þegar að um enga atvinnulausa sjómenn myndi verða að ræða í Fær- eyjum í vetur og því myndu íslendingar ekki geta fengið þá. Landssambandið gerði þá ekkert frekar í málinu, en benti útvegsmönnum á að snúa sér sjálfum til Faérey- inga, sem þeir hefðu áður haft í þjónustu sinni og gerðu út- vegsmenn það. Nú um ára- Sjópróf Keflavílk, 20. febr. SJÓPRÓF vegna þess atburð- ar er m.b. Farsæll sökk 1 fyrramorgun, fóru fram hér í dag og kom öll skipshöfnin fyrir sjórétt, en ekkert frekar upplýstist varðandi hinn bráða leka, sem olli því að báturinn sökk. Þó er talið lík- legt að lekinn hafi verið aftan til í bátnum, en ekki hefur Selfossi, 20. febr. í GÆR efndi Stúdentafélag Suð urlands til umræðufundar um landfbúnaðarmál í Selfossbíó, og voru þar frummælendur þeir Gunnar Bjarnason, kennari að mótin tóku færeyskir sjómenn að koma til Islands, með Gull- fossi í byrjun janúar og síðar með Drottningunni, og loks nú með síðustu ferð Drottning arinnar er 130 Færeyingar komu til landsins. Nú munu því vera komnir hingað alls um 200 færeyskir starfsmenn, mest sjómenn, en nokkuð af stúlkum til starfa í frýstihús- um. Forsvarsmenn Landssam- bandsins sáu nú að ekki gat verið með öllu rétt að enga sjómenn væri að fá í Færeyj- um. Þeir settu því auglýsingu í færeyska útvarpið, sem lesin var þar sl. þriðjudag og mið- vikudag og er þar falazt eftir reynzt unnt að ákvarða nein- ar endanlegar orsakir. í sjó- prófum kom fram að Farsæll hafði tekið lítillega niðri í höfninni í Sandgerði snemma á sl. sumri, en ekki er hægt að finna neitt orsakasamband milli þess atburðar og lekans. — Líklegt er að einhverjar frekari vitnaleiðslur muni fara fram fyrir sjórétti vegna Hvanneyri, og Helgi Haraldsson, bóndi að Hrafnkelsstöðum í Hrunamaranajhreppi. Mikið fjöl- menni var á fundinum, talið um 600 manns, og stóð hann frá kl. sjómönnum og þeim boðin hin venjulega trygging og jaín- framt tilkynnt að Gullfoss muni koma við í Færeyjum og taka þá menn sem óski að fara til íslands með skipinu. Síðan skeður það á miðviku- dagskvöld og fimmtudag í há- deginu að lesnar eru tilkynn- ingar frá fiskimannafélaginu svohljóðandi: „Færeyskir fiskimenn. Fé- lag ykkar ræður ykkur frá að ráða ykkur á íslenzka báta, samkvæmt þeim tilboðum, sem ykkur eru gerð“. Jafnframt þessu birtir út- varpið svo frétt, sem höfð er eftir stjórn fiskimannafélags- Framh. á bls. 23 máls þessa, einkum varðandi áhafnir bátanna Vilborgar og Sigurbjargar, sem komu Far- sæl til aðstoðar. Meðfylgjandi mynd tók Heimir Stígsson í Keflavik er skipbrotsmenn af Farsæl komu þangað með Vil borgu seint í gærkvöldi. Sýnir hún skipstjóraim á Farsæl Pál H. Pálsson (t.v.) og skipstj. á Vilborgu, Grétar Helgason. 9 um kvöldið til nær þrjú um nóttina. Fundinn setti Marteinn Björns- son, verkfræðingur, en fundar- stjórar voru Stefán Jasonarson, Vorsabæ og Jóhannes Sigmunds son, Syðra Langiholti. Að ræðum frummælenda lokn um, var orðið gefið frjálst og stóðu umræður fram ó nótt eins og fyrr getiur. Til máls tóku: Lárus Á. Gíslason, Miðhúsum; Pétur M. Sigurðsson, Austurkoti, Jón Pálsson, dýralæknir, Selfossi, Gunnar Halldórsson, Skeggjastöð um, Gunnar Guðbjartsson, Hjarð arfelli, form. Stéttarsamibands bænda, Gunnar Bjarnason (aft- ur), Sveinn Jónsson, Egilsstöð- um, Vigfús Einarsson, Seljatungu, Brynjólfur Melsteð, Melstað, — Gísli Hannesson, Auðsholti, Óli Þ. Guðbjartsson, kennari, Sel- fossi, óskar Jónsson, fltr., Sel- fossi, og að lokum mælti Gunnar Bjarnason örfá orð. Þeir fundanmanna, sem þama töluðu, voru yfirleitt mjög and- snúnir skoðunum Gunnars Bjamasonar á landbúnaðarmál- um. — Fréttaritari. Aðalfundur Siálfstæðis- manna í Mýra- sýslu AÉALFUNDUR Sjálfstæðis- manna í Mýrasýslu og Félags ungra Sjálfstæðismanna verða haldnir að Hótel Borgarnes 1 kvöld kl. 21.00. Að þeim lokn- um verður haldinn aðalfund.ur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna. Síðan verða sameiginlegax umræður og verður Jón Ben As- mundsson, formaður FUS, rnáis- hefjandi. Féla.gar eru beðnir að fjölmerana, róttstundis. Fiskimannafélag sjómenn við Segir hér á landi yfirvofandi gengisfellingu og gjaldeyrisskort Færeyja varar íslandsferð Fjölmennur fund- ur á Selfossi Rætt um landbúnaðarmál langt fram á nótt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.