Morgunblaðið - 21.02.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.02.1964, Blaðsíða 11
Föstudágur 21. febr. 1964 MORGUNPIAÐIÐ *t Þessi kerL svíkja ekki ★ BLðSSI sf. Laugavegi 176. Sími 23285 Rúllukraga peysur stærðir frá 8—16 ára. Tíakulitir. o Klapparstig 40. MANSFIELD (Kanada) Ódýrir nælon hjólbarðar ávallt fyrirliggjandi. Höggdeyfar, mikið úrvaL Fjaðragormar Kúplingsdiskar Hjólhlemmar (ódýrir), Aurhlífar Hvítir hjólbarðahrmgir Spegiar úti, inni Boltar og rær og margt fleira. (^fenaust h.f Höfðatúnl 2. — Simi 20185. KÁRl HELGASON, eigandi Almennu bifreiðaleigunnar að Klapparstíg 40, hefur samið við Kr. Kristjánsson h.f. um kaup á allt að fjörutíu Taun- us 12M Cardinai hílum. Verð hvers bíls er um 155 þúsund krónur, þ.e. 40 slikir bílar kosta um 6.2 milijónir kr. Morgunblaðið hitti Kára í skrifstofu Friðriks Kristjáns- sonar, forstjóra, í tilefni af því, að Kóri var að fá afhenta 10 fyrstu bílana. Friðrik sagði, að Kári myndi kaupa allt að 40 bílum hjá fyrirtsekinu af gerðinni Taunus 12M Cardinal og Skyldu þeir aliir aflhendast fyr ir ■ vorið, 10 fyrstu bílarnir yrðu afhentir fljótlega og hin ir kæmu með næstu sending- um. Sagði Friðrilk, að mjög mikil saia hefði verið í þess- um bílurn og þess vegna væri | Kára afhentir fyrstu 10 híl arnir hjá Kr. Kristjánssyni h f. Við bílana eru, talið frá vinstri: Sigurgeir Sigurðsso n, söiustjóri; Kári Helgason og Friðrik Kristjánsson, forstj. Kaupir um 40 Taunus-bíla, sem kosta alls um 6,2 milljónir króna Bílaleiga Kdra Helgasonar mun leigja út 60—70 bíla í sumar mögulegt fyrir fyrirtælkið að hafa alltaf fyrirliggjandi vara hluti í þá, þót slíkt kostaði mikið fé. Blaðamaðuriinn beindi spurn ingum sínum þessu næst til Kára Helgasonar, sean svaraði þeim mjög greiðlega. Hann sagði: — Taunus-bilana mun Al- menna bifreiðaleigan nota fyr ir starfsemi sína í Reykjavík og útibúum í Keflavílk og Akranesi. í>á er aetlunin með vorinu að stofnsetja útibú á Sauðárkröki og Akureyri. — Þeir, sem taka bíla á leigu hjá okikur, geta skilað þeim til hvaða útibús Al- mennu bifreiðaleigunnar sem er. Þannig verður t.d. hægt að taika bíl á leigu í Keflavík og skila honum á Akureyri, en áður fyrr varð að sikila bíln- um á þann stað sem hanrvvar tekinn á leigu. Þetta er nýj- ung hér á landi, en hún á vafalaust mikla framtíð fyrir sér, þvi þetta stóreykur þæg- indin fyrir viðskiptavinina og getur í mörgum tilfellum spar að þeim fé og fyriúhöfn. — í sumar verður Almenna bif- reiðaleigan með 60—70 bíla og auk Taunus-bílana verða til leigu tegundirnar Volks- wagen og Opel. Ástæðan fyrir þvi, að ég kaupi Taunus 12M Cardinal er sú, að reynslan af honum hefur verið mjög góð, það hef ég heyrt víða, auk þess, sem varahlutaþjónustan er prýðileg, en það er mjög nauðsynlegt fyrir okkur að svo sé. Taunus 12M hefur líka framihjóladrif, sem margir eru hrifnir af. Með því að hafa bílana sem flesta af sömu teg und verður reksturinn að mörgu leyti hagkvsemari. — Þá er einnig þýðingarmik ið, að hátt endursöluverð sé á bílunum, en því er einmitt þannig varið með Taunusinn Á haustin sel ég aftur veru- legan hluta bílana, þvi við- skiptin eru miklu minni yfir veturinn. Annars reikna ég yfirleitt með því að nota bdl ana í tvö ár. — Að sumrinu til er eftir- spurn mjög mikil eftir bilum hjá okkur og hefur aldrei ver- ið hægt að anna eftirspuminni um helgar, en í miðri viku hefur eftirspumin verið minni. Ég leigi bíla út minnst í þrjá tírna og upp í, ja, marg- ar vikur. Kóri hefur uukið mjög og endurbætt hið miklu bókusufn sitt ÞBGAR hér var komið sögu venti blaðamaðurinn kvæði sínu 1 kross og tók að spyrja Kára um bækur, en hann er eigandi eins mesta bókasafns í einstaklingseigu bér á landi, þess er áður var í eigu Þor- steins Þorsteinssonar, sýslu- manns. Um safnið sagði Kári: — Það hefur alltaf verið unnið stanzlaust við safinið frá því ég keypti það. Nú er verið að gera spjaldskrá yfir bæk- urnar, flokka þær og binda inn »g reynt er að fylla upp í það sem vantar. Ég er þvi enn að kaupa bækur. — Helgi Trygvasan flutti safnið fyrir mig og flokikaði það, en svo tók Böðvar Kvar- an við. Hann blaðfletti tíma- ritum og blöðum og tótk að sér að skrá saínið upp áð nýju. Þessi vinna er búin að standa yfir í 16 rnánuði og er búizt við að verkinu verði lokið um næstu áramót. — Ég hef auikið safnið mikið frá því ég keypti það. Helgi Tryggvason fyllti í skörðin í tímaritunum og einnig hefur mér tekizt að ná fágætum bók um, m.a. hef ég notið aðstoðar bílarnir teknir til skoðunar, þvegnir, smurðir, reyndir og gert við það, sem kann að hafa farið aflaga. Þá má geta iþess, að bæði ökumaður og farþegar eru tryggðir af okk- ur, sikyldi eithvað koma fyrir. Það er m.a. ástæðan fyrir þvi, hversu há tryggingin er fyrir slika bdla. — Við önnumst sjálfir dag- lega þjónustu við bdlana svo sem þvott, bóningu, sroum- ingu og minni háttar viðgerð- aria Gunnars Hall, fengið að kaupa út úr hans safni, og þannig hefur tekizt að bæta mitt. Ég hef þegar fyllt upp í 3—4 flokka, þ.e. rímur, leikrit og ferðabækur um ísland. Vonir standa til, að ó þessu ári tak- izt mér enn betur að fylla upp í safnið með aðstoð Gunn ars Hall og fleiri góðra manna. — Þegar floikkun safnsjns verður lokið verður því skipt í 15 flokka. Langstærstur verð ur almenni flokkurinn, þ.e. bætkiur eftir ýimsa nútimaihöf- — í Reykjavík eru núna 9 bilaleigur, en engin þeirra hefur útibú nema Almenna bifreiðaleigan, en framtíðin er að fólk geti tekið bíl á leigu hvar sem vera skal á landinu og skilað honum hvar sem vera skaL uinda, sem ekki verða sett i sérflokka, því næst kernur guðsorðaflokkurinn, sem er mjög stór, þá ijóðabækur, ætt- fræði, æviminningar- og ævi- sögur, rímur, leikrit, feróa- bækur um ísland, á íslenzku og erlendum málum, minning arrit ýmissa stofnanna og sam taka, búnaðarflokkur, þjóð- sögur, tímarit, fornaldarrit og nokkrir smærri flokkar. — Safnið hefur aukizt mik- ið og vaxið að verú-næti og mun ég reyna hvað ég get til að það haldi áfram. Etftir hverja ökuferð eru ir. Kári Helgason í bókasafni sinu. Hann heldur á Suuuu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.