Morgunblaðið - 06.03.1964, Qupperneq 18
18
MORGVM*' AOID
!
Föetinflagur 6. marz 1964
Crœna höllin
(Green Mansions)
M-6-M presents
AUDREY HEPBURN
^fS [ ANTHONY PERKINS
W H
HUDSON'S
BEST-SELLER’... ^
Bandarísk kvikmynd í litum
og Cinemascope, gerð eftir
binni heimsfrægu skáldsögu
W. M. Hudsons.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
jsiotí / *HHH
HETJAN
FRA
W □
I M A
Tönv Curtis: jS
, JMIES FRANCISCUS.
Spennandi og áhrifarík ný
amerísk kvikmynd, gerð eftir
bók W. B. Heiel, um lndiána-
piltinn Ira Hamilton Hayes,
einn af hetjunum frá Iwo
Jima.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Félogslíf
Skíðaferðir um helgina
Laugardaginn kl. 2 og 6 e.h.
Sunnud. kl. 9 f.h. og 1 e.h.
Munið að skíðamótin byrja
kl 10 f.h. og nafnakall kl. 12
á hádegi. — Skíðanrvenn fjöl-
mennið og mætið stundvís-
lega.
Laugardaghm 7. marz verður
körfuknattieiksmóti skólanna
haldið áfram í íþróttahósi
Háskólans og verða þá eftir-
taldir leikir.
2. ftokkur
1.30— 2.05 Verzlunarskóiinn
— Menntakólinn.
2.10—2.45 Vogaskólinn —
Gagnfr.sk. Verknáms.
Kvennaflokkur
2.50—3.25 Gagnfr.sk. Lind-
argötu — Kennaraskólinn.
1. flokkur
3.30— 4.15 Menntaskólinn
Laugarvatni — Menntaskól-
inn Rvik.
4.20—5.05 Verzlunarskólinn
• Háskóiinn.
2. flokkur
5.10—5.45 Gagnfr.sk. Vest-
urbæjar. — Sigurvegari úr 1.
leik.
Úrslit síðastliðinn miðviku-
dag voru sem hér segir:
2. flokkur
Gagnfr.k. Verknáans —
Vogaskóli B-lið 29 — 23.
Vogaskóli A-lið — Gagn-
fræðask. Vonarstræti 72 — 6.
Verzlunarskólinn — Haga-
skólinn 44 — 26.
Menntaskólinn — Kennara-
skólinn 22 — 14.
Gagnfr.sk. Vestb. — Lang-
holtsskóli 20 — 13.
Samkomiu
K.F.C.K. — Vindáshlíð
Konur og stúíkur, munið
aðalfund sumarstarfsins í
kvöld 6. marz kl. 8.30. —
Venjuleg aðalfundarsiörf.
Stjórnin.
TCNABIO
Simi 11182.
Líf og fjör
í sjóhernum
■M AMOOAttD SRmSH
A t>AH*ll M AMCU eucooct•OM
KEINETH mív LLOVO
MORE Tí< NOLAN
MISCHA
I/ H. AUER
WE JOINED
THE NAVYv
A ClNtMASCOW PICTUPt )N EASTMaN COIOUR
JOAN
O’BRIEN
Spreng'hlægileg vel gerð, ný,
ensk gamanmynd í lituan og
CinemaScope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
w STJÖRNUníií
Simi 18»3« UIU
Þreftán draugar
Filadelfía
Æskulýðssamkoma í kvöld
ki. 8.30.
Afar spennandi og viðburða-
rík ný amerísik kvikmynd um
dularfulla attmrði í skugga-
legu húsi. Ný tækni.
Charles Herbert
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
GCSTAF A. SVEINSSON
bæstaréttarlögmaður
Þorshamri við Templarasund
Simi 1-11-71
Bíloviðskipti
Vesturhraut 4, Hafnarfirði.
Sími 5-13-95.
BJÓÐllM
Consul 315 Classic De Lux ’63
Wolkswagen *58.
Vouxhail *53.
Fiat 1100 Station '54.
Fiat 1400 B ’55.
Moswitch ’58.
Sitroen ’47.
Chevrolet Saxa ’57.
Plymouth ’41.
Höfum kaupendur að 5 og 6
manna bílum.
Bílaviðskipti
Vesturbraut 4, Hafnarfirði.
Sími 5-13-95.
Revlon
snyriivörur
nýkomnar.
Austurstræti 5.
Pelsaþjófarnir
TERBY-THOMAS
ATKENE SEYLEB
HATTiE JAGQIIES
BILLIE WKITELAW
_ MAKE
MINEMINK
l&JU twfémn* hf Mgti •Wmmd h, MW» »*W
Bráðskemmtileg brezk gaman
mynd frá Rank. Myndin fjall-
ar um mjög óvenjulega af-
brotamenn og er hún talin á
borð við hina frægu mynd
„Ladykillers” sem allir kann-
ast við og sýnd var i Tjarnar-
bíó á sinum tíma.
Aðalhlutverk:
Terry Thomas
Athene Seyler
Hattie Jacrjues
Irene Handl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HAMLET
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
MJALLHVÍI
Sýning laugardag kl. 16.
Sýning unnudag kl. 15.
Uppselt.
Aðgöngumiðasalan opin frá
k. 13.15 til 20 Simi 1-1200
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Húsið
í skóginum
Sýning sunnudag kl. 14.30.
Miðasala frá kl. 4 í dag.
Sími 41985.
NÝKOMNAR
MYNDIR AF
BEATLES
Frímerkjasalan
LækjarsoiU 6.
Ásfaleikur
(Les jeux le l’amour)
Bráðskemmtileg, ný, frönsk
gamanmynd, er fékk verð-
launin á kvikmyndahátíðinni
í Berlín. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Geneviéve CJuny
Jean-Pierre Cassel
Sýnd kl. 7 ©g 9.
SVERÐ MITT
OC SKJÖLDUR
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
RÓÐULL
OPNAÐ KL. 7
SÍMI 15327
cyi»óft$
COMBO *
SONGVARI SIGURDÓR
Borépanlamr > sima .5327
!n o-\nz V
SULNASALUR
Lokað
í kvöld vegna einka-
samkvæmis.
Grillið
Opið alla daga.
5A^A
BIRGIR ISL GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu l t. — 111. bæð
Simi 20628.
Simi 11544.
Brúin ytir Rín
ANORE CAYATTE S MESTER VÆRK
BROEINI úíKAj
\ RHIIMEN
\ CHARLE5 A7NAV0UR
\ NIC0LECOURCEL
\ V GEORGES RIVIERE
Tilkomumikil og víðfræg
frönsk stórmynd, sem hlaut
fyrstu verðlaun „GulIIjónið á
kvikmyndahátíð í Feneyjum.
Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Leyniskyttur
í Kóreu
Sijennandi amerisk Cinema-
Scope mynd.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 7.
■ =1 K»m
5ÍMAR 32075-38T50
X- a»a iHitu&w w»\n««V
CIIAHimN SOPIÍIA
IIPSTON LOiŒN
Sýnd kl. 8.30
Síðasta sýningarvika.
Dularfulla
erfðaskráin
Sprenghlægileg og hrollvekj-
andi ný bi-ezk gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 5.
Hádegisveróarmúsik.
Eftirmiðdagsmúik.
Lok&ð í kvöld
Atvinna
Stúlka óskast til heimilis-
starfa hjá mjög góðum fjöl-
skyldum í London og ná-
grenni. — Veitum upplýsingar
og önnumst milligöngu, endur
gjaldslaust.
Au Pair Introductkm
Service, 29 Connaugbt
Street, LONDON W. 2.