Morgunblaðið - 01.04.1964, Side 5

Morgunblaðið - 01.04.1964, Side 5
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. ápríl 1964 3 f DAG 1. apríl, á starfsmaður í ísafoldarprentsmiðju næsta einstætt afmæli og er hér lík legast um íslandsmet að ræða. Er það Þórður Magnússon bókbindari, sem á í dag 67 ára starfsafmæli í prentsmiðj unni. Saigði Þórður fréttam.anni blaðsins í gær, að hann hefði svo sannarlega ekki hlaupið 1. apríl þegar hann réði sig til Björns Jónssonar í ísafold árið 1897, þar hefði alla tíð verið gott að vera. Þá var nú öldin önnur. Við vorum fjór- ir í bókbandinu að sjálfsögðu allt unnið í höndunum, brot- ið og saumað. En maður var ungur, 16 ára þegar ég byrj- aði, og starfsþrekið mikið. Nú er hins vegar allt unnið í vélum og því ekki hægt að Þórður Magnússon bókbindari í bókabandsstofu ísafold- arprentsmiðju i gærdag klukkan hálffimm. — Ljósm. Ól. K. Magnússon. A 67 ára starfsafmæli í dag gera neinn samanburð við það, sem áðui var. Eg hef sem sagt ekki haft yfir neinu að kvarta. Mínir húsbændur hafa verið hver öðrum betri og samstarfsfólkið eins og bezt verður á kosið. Eg hef alltaf haft hestaheilsu, en nú er þrekið farið að minnka, og ég vinn aðeins hálfan vinnu- dag. Eitthvað ætla ég þó enn að þrauka, en það verður al- drei lengi, sagði Þórður að lokum. Þórður Magnússon sat við sitt vinnuborð 1 ísafoldar- prentsmiðju í gær þegar við ljósmyndarinn litum inn til hans. Honum fellur aldrei verk úr hendi, eins og einn vinnufélagi hans komst að orði, enda gaf hann sér varla tíma til að láta mynda sig. Og ekki hefur hann vantað oft í vinnuna. Þórður er bor- inn og barnfæddur Reykvík- ingur. Fæddur í Ofanleiti við Ingólfsstræti 7 og hefur átt þar heima alla tíð. Hann er kvæntur og á þrjú börn, og er einn sonur hans bókbind- ari að iðn. Auk Þórðar hafa tvö önnur unnið yfir 50 ár í ísafoldar- prentsmiðju, en það eru Ein- fríður Guðjónsdóttir og Gísli Guðmundsson, sem lézt fyrir nokkrum árum. Má af þessu sjá, að ísafold- arprentsmiðju hefir haldizt vel á fólki á löngum starfs- degi. — Að lokum árnum við Þórði Magnússyni heilla á þessum merka starfsafmælis- degi. Nýja Ísaí'jarðarflugvéiin á flug vellinum eftir komuna. Ný flugvél - staðsett á ísafirði A ANNAN pásikadag bættist flugflotanum ný vél, er aveggja hreyfla Piper Apache lenti á Reykjavíkurflugvelli, eftir vel heppnaða ferð frá Boston í Banda ríkjunum. Síðasta áfangann frá Narssarssuak á Grænlandi flaug vélin á 5 klukkustundum og var flugstjórinn, Aðalbjöm Krist- bjarnarson, mjög ánægður með ferðina. Þetta er í annað sinn sem hann fer slíka ferð. Vélina kaupir Guðbtjörn Char- less á ísafirði, ungur flugmað- ur, sem fiaug vélinni heim, á- samt Aðalbirni. Lögðu þeir upp ó laugardag frá Boston, voru næturlangt á Groose Bay og svo aftur í Narssarssuak. Þessi nýja vél verður stað- sett á ísafirði að svo miiklu leyti 6em hægt verður að staðsetja vél þar á meðan ekkert flug- skýli er á staðnum, sagði Guð- björn Oharless í viðtali við Mtol. Er ætlunin að hún þjóni fyrst og fremst Vestfjörðum, en sinn- ir verkefnum í öðrum landshlut- um eftir ósikum — og verður reksturinn með svipuðum hætti og hjá öðrum ■smáflugfélögum hér. Nýja vélin hefur sæti fyrir 5 farþega og hreyflarnir eru 236 hestöfl hvor. Flughraðinn er um 150 hnútar, eða með öðrum orð- Guð'björn Charless um — að hún á að fljúga milli Reykjavíkur og ísafjarðar á skemmri tíma en klukkustund. Þetta er ný vél, keypt beint úr kassanum, ef svo mætti segija — og hún er búin öllum venju- legum öryggistækjum, þ.e.a.s. blindflugstækjum og öðru slíku. Aulk þess hefur hún afísingar- útbúnað á skrúfum, vængjum og stéli. Flugvélin kostaði 2,5 milljónir króna og veitti bsejarsjóður ísa- fjarðar 1,5 millj. króna ábyrgð vegna láns, sem Suðbjörn tók. Guðbjörn sagðist ekki fara vestur nú þegar. Hann þyrfti að ganga frá ýmsu h«_r syðra áður en farið yrði vestur. Það væri nú helzta hagsmunamálið að koma upp litlu skýli vestra. Þangað til yrði hann að vera með annan fótinn hér syðra. Sagði hann að hægt væri að lenda vél- inni á öllum Vestfjöi-ðunum að Suðureyri undanskilinni, því flugvöllur væri í smíðum á Tálknaí'irði. H afnarfjörður Verkamenn óskast til starfa við verklegar fram- kvæmdir. Upplýsingar á skrifstofu minni. Bæ j ar verkf r æðingur. Caröyrkjumenn og menn vanir garðvinnu óskast. Einnig menn á traktor. — Upplýsingar milli kl. 12—1 og eftir kL 7 e.h. í síma 20875. Fróði Br. Pálsson. Garðyrkjumaður. Skrifstofusiarf Stórt innflutningsfyrirtæki vill ráða duglega stúlku til skrifstofustarfa. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 14 Félag ísl. stórkaupmanna. 6 herb. ibúðsrhæð með sér inng. sér þvottahúsi og sér hita og bíl- skúrsrétti í smíðum við Miðbraut til sölu. Sfeinn Jonsson hdl. Lögfræðistofa — Fasteignasala. Kirkjuhvoli. — Símar 1-4951 og 1-9090. íbúð Fjögurra herb. íbúð í Fornhaga nr. 11 til sölu. Upplýsingar í símum 11179, 15529 og 40634 eftir kl. 20 daglega. . Múrari getur tekið að sér múrhúðun á íbúð strax gegn fyrir framgreiðslu að nokkru eða öllu leyti. Tilb., merkt: „Áreiðanlegur múrari — 9366“ sendist afgr. MbL Nýtt úrval FERMIN G ARKÁPUR FERMINGARKJÓLAR Hollenzkar HEILSÁRSKÁPUR Hollenzkar TERYLENEKÁPUR JERSEY-KJÓLAR DRAGTIR — LEÐURVESTI — LEÐURPILS — PEYSUR — BLÍÍSSUB FELDUR Austurstræti Prentari (pressumaður) Prentari óskast í litla prentsmiðju. — Þarf að geta unnið sjálfstætt. Góður vinnutími. — Tilboð, merkt: „Pressu- maður —“ sendist Mbl. fyrir nk. föstu- dagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.