Morgunblaðið - 01.04.1964, Qupperneq 11
r Miðvikudagur 1. april 1964
MORGU N BL A Ðl Ð
11
hlLA &
BENZÍNSALAN
riTATORGl - StMI - 2S900
Volkswagen ’63, hvítur. Kr.
100 þús.
Volkswagen ’62, blár. Kr. 90
þús.
Volkswagen ’57. Góður. Kr.
65 þús.
Moskwitch ’59. Ný bretti. Kr.
45 þús.
Mercedes-Benz ’55 180, bensín.
Mj'ög góður. Kr. 85 þús.
Opel Kecord ’55. Góður. Kr.
55 þús.
Opel Caravan ’55. Sæmilegur.
Kr. 40 þús.
Ford 2ja dyra, Hard top, ’54.
Kr. 60 þús.
Ford ’55, 2ja dyra, 8 cyl.,
beinskiptur. Kr. 65 þús.
Consul ’55. Mjög góður. Kr,
60 þús.
Chevrolet ’55. Sérstakur bííl.
Kr. 75 þús.
De Soto ’53, minni gerð. Kr.
35 þús. Samkomulag.
Jeppar í úrvali.
Höfum kaupendur að
allskonar bifreiðum.
23-900
— Kjaradómur
Framh. af bls. 1
eftir föngum. Hefur dómurinn
litið til allra tiltækra upplýsinga
um kjör þeirra, sem vinna sam-
bærileg störf hjá öðrum en rik-
inu, en um það liggja fyrir nýir
kjarasamningar, auk úrskurða
annarra kjaradóma, sem um slík
mál hafa fjallað síðan 3. júlí 1963.
Einnig hefur dómurinn haft hlið
sjón af gögnum um kjör ríkis-
starfsmanna, eins og þau eru í
reynd, þ.á.m. skipun í launa-
flokka, greiðslur fyrir hvers kon
ar yfirvinnu og aðrar auka-
greiðslur til viðbótar föstum
launum.
Þá hefur dómurinn eftir föng-
um kynnt sér hina almennu þró-
un kaupgjalds og verðlags fró
því í júlí 1963 og hin alvarlegu
vandamól, sem skapazt hefa
varðandi afkomu þjóðarbúsins
vegna sífelldra víxlíhækkana
kaupgjalds og verðlags. Hefur
kapphlaup um launahækkanir
milli stétta og starfshópa átt þar
drjúgan þátt í, þ.ó.m. samanburð
ur annarra við launakjör ríkis-
starfsmanna samkvæmt dómi
Kjaradóms frá 3. júlí 1963. Áfram
hald þessarar þróunar mun óhjá
kvæmilega skapa stórfelld vanda
mál, að því er varðar afkomu
þjóðarbúsins í heild og þar af
leiðandi kjör launiþega, og er
vandséð, hvernig fram úr þeim
megi ráða.
Ætla verður að ákvæði 3. tl.
20. gr. laga nr. 55/1962 séu af lög
gjafanum m.a. til þess sett að
varna því, að launahækkanir til
starfsmanna ríkisins verði til að
skapa eða auka á slíka efnaihags
örðugleika, sem hér um ræðir.
Hér er hins vegar ekki eingöngu
um að ræða almennt efnahags-
vandamál, heldur er dómurinn
þeirrar skoðunar, að ríkisstarfs-
menn og annað fastlaunafólk hafi
Skurðgröfur, ámokstur, — jarðýtu-
vinna, — ákvæðis- eða tímavinna.
— Sími 19842. —
séstaka óstæðu til að óttast áhrif
áframhaldandi launakapphlaups
á afkomu sína og aðstöðu. Það
væri því til mikils að vinna, ef
unnt reyndist að stöðva þá hættu
legu þróun, sem átt hefur sér
stað að undanförnu, jafnvel þótt
nokkur hluti ríkisstarfsmanna
fengi ekki þá leiðréttingu kjara
sinna, sem samanburður við aðra
starfshópa kynni nú að gefa til-
emi til.
Þegar öll framangreind atriði
eru virt, ‘telur dómurinn, eins og
nú er ástatt, að sýkna beri varn
araðila af kröfum sóknaraðila í
rnáli þessu.
D ó m s or ð :
Varnaraðili skal vera sýkn af
kröfum sóknaraðila í máli þessu.
Sveinbjörn Jónsson,
Svavar Pálsson
Jóhannes Nordal“.
Benedikt Sigurjónsson og
Eyjólfur Jónsson skiluðu báðir
Við seljum b'ilana
Chevrolet, árg. ’63. Kr. 320
þús. Ekinn 20 þús. km.
Ford Zephyr árg. ’63. Mó
greiðast með veltryggðum
fasteignatryggðum bréfum.
Mercedes-Benz, diesel ’61. Kr.
175 þús. Útb. 90—100 þús.
Fiat station ’60. Verð og
greiðsla samkomulag.
lag.
Rambler Station, árg. ’57.
Ýmis skipti koma til greina.
Chevrolet 2ja dyra ’51. Kr. 25
þús. Samkomulag.
Moskwitch Station með öllu í
topp standi. Kr. 55 þúsund
útborgað.
Rambler Station ’58. Verð og
greiðslusamkomulag.
Moskwitoh ’57. Kr. 30 þús.
Útborgað.
Land-Rover, bensín, árg. ’62.
Kr. 118 þús.
Landbúnaðarjeppi ’51. Verð
samkomulag.
Moskwitch ’59. Kr. 75 þús.
Útborgun 50 þús.
Saab ’63. Kr. 140 þús.
Volvo Station ’57—’59. Verð
samkomulag.
Gjörið svo vel, skoðið bílana,
er verða til sýnis á staðnum.
Bílieiðasolmi
Borgartúni 1.
Símar 18085 og 19615.
ÍTALSKAR INIÆLOIM REGIMKÁPUR
AMERÍSKAR MOCCASÍNUR
FERMINGAR-
KÁPUR
SKINNKÁPUR SKINNJAKKAR
TIMPSON HERRASKÖR
sératkvæði. Kvaðst Benedikt sam
mála rökstuðningi meiri hluta
dómsins, en féllst hins vegar ekki
á niðurstöður hans. Taldi hann
rétt að kröfur sóknaraðila yrðu
teknar að nokkru til greina þar
sem hinar erfiðu horfur í þjóðar
búskapnum ættu ekki að valda
því, að ekki væri nú að nokkru
leiðrétt sú rösikun, sem orðin
væri á launahlutfalli því, sem
sett var milli ríkisstarfsmanna
og annarra launþega með dómi
Kjaradóms 3. júlí 1963.
Eyjólfur Jónsson taldi að taka
hefði átt til greina kröfu sóknar
aðila í málinu, og að hækka
skyldi föst laun og yfirvinnu-
kaup ríkisstarfsmanna um 15%
frá 1. janúar s.l., svo og að visa
hefði átt frá dóminum varakröf-
um varnaraðila, sem hann taldi
allar stefna til lækkunar á laun-
um, ýmist beint tiltölulega eða
vegna breyttra tímamarka. —
Gerði Eyjófur grein fyrir sérat-
kvæði sínu í all langri greinar-
gerð.
— Barnatónleikar
Framhald af 10. síðu.
verða fluttar af Larusi Páissyni,
leikara.
Á efnisskránni verður m.a.
þáttur úr Karneval dýranna eft-
ir Saint-Saens, um svaninn
og fílinn. Carmensvíta eftir
Verdi og Sinfónia concertante
eftir Mozart. Óhætt er að hvetja
foreldra til að sækja tónleika
þessa með bömum sínum, því
að óhætt er að slá því föstu, að
því fyrr, sem börnin fá að kynn
ast sígildri tónlist, því meiri
uppeldisáhrif hefur hún á þau.
Slík áhrif eru ómetanleg, og
geta unnið gegn skaðsemi ó-
merkilegra dægurlaga, sem nú
virðast mest í tízku.
MIÐSTÖÐVAROFIMAR
og gaívaníseraear
PÍPUR
V4"—2"
HACSTÆTT VERÐ
Helgi Magnússon & Co.
Hafnaxstræti 19 — Símar 13184 og 17227.
Elzta byggingavöruverzlun landsins.
Tízkuskóli
ANDREU
Sími 2-05-65.
Ný námskeið
6. apríl.
6 vikna námskeið
3 tímar í snyrtingu
innifaldir.
Aðeins 5 í flokki.
Snyrtinámskeið.
Megrun.