Morgunblaðið - 01.04.1964, Page 12

Morgunblaðið - 01.04.1964, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. apríl 1964 Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn strax. Mikil . .. vinna. — Hádegismatur borðaður á vnmustað. Verk hf. Laugavegi 105. — Skrifstofusími 11380. Verkstjóri 35974. Vil taka á leigu Stóra íbúð eða einbýlishús nú þegar eða 14. maí. Góð umgengni og reglusemi. — Upplýsingar í síma 20167. <§níineníal Hinir heimsþekktu þýzku hjólbarðar. <oníincnlaI - TITAN, afburða sterkir <onlincn!aI - TRANSPORT <onlineniai - RADIAL, með hlífðarlögum 1 úr vír, mjúkir, þola mikinn 1 hraða. <pnfincnlal - bæði á fólks- og vörubíla. GÚMMÍVINNUSTOFAN Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955. BEATLES og nýjustu BEATLES danslagatextarnir Pleos please me — I want to hold you hand — Twist and shout — Love me do — The hippy hippy shake — og allir 14 textarnir of plötunni ,,with the Beatles" ósamt fjöldo mynda af BEATLES LOKSINS er komið út BEATLES-danslagatexta- heftið, sem unga fólkið hefur beðið eftir. Tutlugu og þrír nýjustu og vinsælustu textarnir Tuttugu og þrjár nýjar vnyndir af REATLES Heftið fæst í hljóðfæraverzlunum og ýmsum söluturnum. | Miðstöivarkatlar | 11 W VIM Þrýstiker Baðvatns- geymar. I H L fyrirliggjandi. ^VÉLSMIÐJA ^ Björns Magnússonar X§S ^Keflavík - Sími 1737, 117í ^ ÁTLAS KÆLISKAPAR. 3 stærðir Crystal Kiny Hann er konunglegur! ■Ar glæsilegur útlits ★ hagkvæmasta innréttingin stórt hraðfrystihólf með „þriggja þrepa“ froststill- ingu if 5 heilar hillur og græn- metisskúffa if í hurðinni er eggjahilla, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur. sem m.a rúma haar pottflöskur i( segullæsing if .sjálfvirk þíðing i( færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun -Ar innbyggingarmöguleikar i( ATLAS gæði og 5 ára ábyrgð á frystikerfi. Ennfremur ATLAS frysti- kistur, 2 stærðir. ATLAS býður bezta verðið! Sendum um allt land. Sirni I2A06 - Suðurcjötu 10 - Rcykjavík PÍANÖFLUTNINGaR ÞUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Sími 24674 Skyndisala — Skyndisala Til þess að rýma fyrir nýjum birgðum seljum við ef tirtaldar vörur á óvenju lágu verði: Ullartauskápur, Heilsárskápur með og á n skinna, Vor- og sumarkápur, Svampfóðraðar kápur, Fermingarkápur, Svartar rúllukr agapcysur. EYGLÖ Laugavegi 116 — sími 22453

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.