Morgunblaðið - 01.04.1964, Síða 14

Morgunblaðið - 01.04.1964, Síða 14
14 MOnCUNBLAÐIÐ i Miðvikudagur 1. apríl 1964 i Hjálp í viðlÖgum Ókeypis námskeið fyrir bifreiðastjóra verða hald- in í Iðnskólanum og hefjast mánudaginn 6. apríl kl. 5 og 8,30. Innritun á skrifstofuni kl. 1—5 næstu daga. — Sími 14658. Rauði krossitin. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. G. Ol&fsson & Sandholt Afgreiðslustúlkur öskast Viljum ráða nú þegar röskar og ábyggi- legar stúlkur til starfa í kjörbúðum. Upplýsingar á skrifstofunni, Laugavegi 172. Austurver hf. Árshátíð Víkings verður haldin laugardaginn 4. apríl í Sigtúni. — Húsið opnað kl. 7,00. SKEMMl'1' IÐI: 1. Ómar Ragnarsson. 2. ? ? ? ? ? 3. Savannah tríóið. Dansað til kl. 2. Knattspyrnufélagið Víkingur. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Barnatónleikar í Háskólabíói, fimmtudaginn 2. apríl kl. 5 síðdegis. Stjórnandi: IGOR BUKETOFF. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey-. mundssonar, Austurstræti 18 og Bókaverzl. Lárus- ar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Vesturverl. Nœlonúlpur Vatteraðar nælon úlpur, svartar og bláar. 100% nælon í ytra og innra byrði. verð frá kr. 590.— Miklatorgi. H usbyggjend ur Iðnaðarmenn Eftirtaldar vörur flytjum við út frá PÓLLANDI: Söguð FURA og GRENI Söguð EIK * „ALPEX“ spónapötur „ALPEX“ harðtex „ALPEX“ trétex „ALPEX“ hörplötur „HIPAN“ spónlagðar spónaplötur KROSSVIÐUR G ABOON-PLÖTUR . LIGNOFOL-PLÖTUR EIKAR- og BEYKI PARKET , EIKAR-MOSAIK PARKET EIKAR- og BEYKI GÓLFBORÐ Cœðavara — Samkeppnisfœrt verð Allar nánari upplýsingar veitir umboðsmaður vor:^ T * Ásbjörn Ölafsson hf. Grettisgötu 2. — Reykjavík. Einkaútflytjendur: iDimíscö Foreign Trade Enterprice. Warszawa, Plac 3 Krzyzy 18, P.O. Box 101, Poland. Telex 81221. — Símnefni: HAZAPAGED, WARSZAWA. 1 selur ALLT FYRIR GLUGGANA i ^ SÆNSKAR ÚRVALS GARDÍNUR í mjög glæsi legu úrvali. ^ Einnig „GARDISETTE“ í stórglæsilegu úrvali. . og Vestur-þýzk DIOLINE gardínuefni. Ný munstur og nýir fallegir tízkulitir á íslenzk um gardínum. — Önnumst uppsetningu ef óskað er — + Komið og kynnið ykkur glæsilegasta og f jölbre yttasta gardínuúrval borgarinnar. ALLT FYRIR GLUGGANA í AUSTURSTRÆTI 22 SÍMI 14190.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.