Morgunblaðið - 01.04.1964, Síða 31

Morgunblaðið - 01.04.1964, Síða 31
> Miðvikudaguí í: apríl 1964 31 MORGUNBLAélÐ Loftleiðamálið: Samkomulag um fargjöld Loftlei&a í sjö mánuði Fargjöldin hækka um 2—3% frá þvi, sem boðað var frá 1. apríl MORGUNBLAÐIÐ átti í gaer tal við Agnar Kofœd-Hansen, flug- málastjóra, og greindi hann n 11 ar frá samkomulagi því, sem náðist á fundi flugmálastjóra Norðurlanda um fargjöld Loft- leiða nú fyrir páskana. Gildir samkomulag þetta í 7 mánuði, en nota skal þann tíma til þess að reyna að finna varanlega lausn á ágreiningi þeim, sem upp er kominn vegna Loftleiða og Helztu atriði samikomulagsins eru þau, að hærri fargjöld Loft- leiða í sumar skuli óbreytt standa. Hins vegar eiga vetrar- fargjöldin að lækka minna, en Loftleiðir höfðu boðað frá og með 1. apríl. Mun lækkunin nema 15% í stað 18%. Enn frem ur mun koma 18% lsekkun í stað 21% lækkunar. Verða því far- gjöld um 2—3% hærri en Loft- leiðir höfðu áður boðað. bilið, sem er eins og fyrr greinir sjö mánuðir. Agnar Kofoed-Hansen tjáði Mbl. í gær, að samkomulag þetta hefði verið staðfest af flugmála- ráðherra, og Loftleiðir hefðu einn ig samþykkt það fyrir sitt leyti. Von var á endanlegum staðfest- ingum stjórnarvalda á Norður- löndum í gær, og var ekki ráð fyrir öðru gert en að þær yrðu jákvæðar. Núpsvötn á föstudaginn langa.(Ljósm. tók Franz von Lindenj Vatnavextirnir í rénun — segir Hannes á IMúpstað SAS." Flugmálastjóri sagði að umræð urnar á fundinum í Osló hefðu verið snarpar, og hefði um tíma slitlað upp úr þeim. Ef svo hefði farið að þær hefðu ekiki verið upp teknar að nýj-u, hefði það getað þýtt, að ferðir Loftleiða til Norðurlanda hefðu lagzt niður frá 1. apríl a telja, en þann dag Ihöfðu Loftleiðir boðað fargjalda- lækkun sína, svo sem kunnugt er. S.l. þriðjudag lagði Agnar Kofoed-Hansen fram tillögu í 7 liðum, þar sem gert var ráð fyrir að fargjöld Loftleiða lækkuðu ekki eins mikið og boðað hefði verið, og skyldi samkomulagið gilda í 12 mánuði. Þessari tillögu var hafnað, en síðar um daginn lagði flugmálastjóri fram aðra tillögu, efnislega svipaða þeirri fyrri, en gildi þess samkomulags skyldi vera 7 mánuðir. Eins óg Ihin fyrri var þessi tillaga lögð fram með þeim fyrirvara að sam komulagið yrði samþykkt af Loft leiðum og flugmálaráðlherra ís- lands. Eftir allsnarpar umræð- ur var þessari tillögu enn hafn- að, og jafnframt skýrt frá því, að flugmálastjóri Fvíþjóðar, Win berg, myndi halda til Stokkhólms |þá um kvöldið. Agnar Kofoed- Hansen óskaði þá eftir því að ítarleg fundargerð yrði bókuð, þar sem hér væri uppi eitt alvar legasta ágreiningsmál norrænnar samvinnu. Var þetta til þess að sænski flugmálastjórinn frestaði torottför sinni. Er ræða skyldi fundargerðina morguninn eftir, til-kynntu nefnd ir að aðili, sem ekki hafði áður látið í ljós álit sitt, hefði gengið að seinni tillögu Agnar Kofoed- Hansens, og lauk svo að sú tillaga var samþykkt. Bilnviðskipti Vesturbraut 4, Hafnarfirði. Sími 5-13-95. Bjóðum Zhefyr 6 ’63. Volkswagen ’58, ’61, ’62. Volkswagen ’60 (pic up). Moskwitch ’57. Moskwitch ’59, Station. Opel Capitan ’54 og ’55. Chevrolet ’48, ’53, ’55 og ’59. Chevrolet ’59 sendiferða- stöðvarpláss getur fylgt. Fiat ’57 og ’60, Station. Oldsm-obile ’56, hard topp — (Skipti). Volvo ’59, Station. Pc-ntiac ’55, 2ja dyra. Fiat 1400 B, ’56. Consul 315 Clasic De Lux ’63. Dodge ’53. Skoda ’55, ’56, ’58. Mercedes-BCnz 220 S ’59. — Skráið bílana. — Við seljum. Bílaviðskipti Vesturbraut 4, Hafnarfirði. Síma 5-13-95. Farmiðar, sem þegar hafa ver- ið keyptir á hinu boðaða verði, sk-ulu samkvæmt samkomulagin-u gilda áfram án þess að viðbótar greiðsla komi til. Um 21 dags fargjöldin svo- nefndu skulu Loftleiðir fara eftir reglum IATA, en gjöldin mega vera 10 dollurum lægri en hjá IATA. Ferðafjöldi Loftleiða til Norðurlanda skal og haldast ó- brpyttur yfir samkomulagstima EINS og endranær notuðu marg- ir páskafrídagana til ferðalaga. Að þessu sinni lögðu flestir leið sína á skíðalandsmótið á ísafirði (sjá frétt annars staðar í blað- inu), -þá fóru frá Reykjavík á fjórða hundrað manns áleiðis í Öræfin, nok-krir tugir á Snæfells nes og sæluhús F.í. í Þórsmör-k var þétts-kipaður. Einnig dreifð- ust menn í smærri hópum upp á eigin spýtur út um allt land. Sögulegasta ferðin um þessa páska var fyrirhugað ferðalag í Öræfasveit. Vegna mi'killa vatna vaxta í Skeiðarársandi voru árn ar þar ófærar bílum, og urðu ferðalangar að snúa við aftur. Stærsti hluti þeirra dvaldi um kyrrt á Kirkjubæjarklaustri í þrjá daga, nokkrir fóru alla leið til Reykjaví'kur aftur á laugar- dag, og enn aðrir lögðu lyk-kju á leið sína og fóru upp íÞórs- mörk. Morgun-blaðið átti tal við Guð- mund Jónasson, sem fór með 160 manns í sjö langferðabílum áleiðis í Öræfin, og spurði hann frétta úr ferðalaginu. Guðmund- ur sagði: — Við lögðum af stað frá R.eykjavík á skírdag gistum fyrstu nóttina í félagsheimilinu á Kirkjubæjarklaustri. Úlfar Jacobsen kom þangað einnig með á annað hundrað manns, og var samkomulagið ágætt. Einnig voru þarna smærri -hópar á ferð. En jafnvel þó kóngar vilji sigla, þá verður byrinn að ráða. Þegar við komum austur að Núpsvötnum voru þau ófær. Dumbungsveður var, rigning o-g lítið skyg'gni. En orsö-kin til flóð anna var hlý veðrátta og stöðug- ar rigningar, og var mér sagt að á fimm dö-gum -hefði rigningin mælzt 135 mm. — Var fól'k ekki óánægt með að snúa við? — Furðu lítið. Þó fór einn bíll frá mér til Reykjavíkur á laugar dag með þá óánægðustu og var meiri'hluti þeirra útlendingar. — Eiga þeir rétt til endur- 'greiðslu á einihverjum hluta Þ\r- gjaldsins? MORGUNBLAÐIÐ átti símtal við Hannes Jónsson, bónda á Núpsstað, og spurði hann frétta um vatnavextina í Núpsvötnum. Hannes sagði, að árnar hefðu verið með minnsta móti í vetur, en rétt fyrir pálmasunnudag hefði komið hlaup í árnar og þær — Enn hefur enginn farið fram á það, og ég geri ekki ráð fyrir að fá slí-kar kröfur, enda er okkar fyrirhöfn sú sama, hvort heldur við keyrum nok'kra kílómetra lengra eða skemur. — Og þið -hafið dvalið um kyrrt á Kirkju-bæjarklaustri? — Já, við vorum þar í þrjár nætur, og fórum í smá ferðalög um nágrennið, fórum niður að skipbrotsmannaskýlinu við Galt- arós, ókum um fjörurnar o.fl. Á páskadagsmorgun var gott veður og þá fórum við í gönguferð, síð an ókum við niður að Hjörleifs- höfða með allt okkar fólk og það an í félagsheimilið Gunnars- hólma í Landeyjum. Þar fór prýðilega um okkur. Á annan dag páska skoðuðum við pólska togarann Wislok og margt fleira, og komum syngjandi heim kl. átta um kvöldið. orðið ófærar. Hlaupið hefði síð- an hjaðnað aftur en miðvikudag inu fyrir skírdag hefði vatn au-k izt aftur í ánum, sökum mikilla rigninga og þær orðið ófærar á ný. Nú væri hlaupið í rénun og væru Núpsvötn fær, en enn væri mikið í svonefndri Gíga- kvísl (sem ber nafn af sandgíg- um rétt fyrir austan; og væri hún ófær bifreiðum. Við spurðum Hannés, hvort þetta væru óvenjumiklir vatna vextir á þessum tíma árs. Hann kvað það ekki svo vera, en venjulega hefðu bílar sloppið yfir árnar um páskaleytið. Mest væri vatnið þegar jökulvötn færu að vaxa á sumrin samfara rign- ing-u, og þá væru flóði-n langtum meiri en þau væru nú. Reikna mætti með að sandarnir væru ófærir frá því í byjun maí til haustmánaða. Hannes sagði að lokum, að nú — Nýjar reglur Framh. af bls. 2. að afgreiöa slíkan mat um sölu- op eftir kl. 23.30, en slíkt hefur ekki verið leyfilegt áður. Frarn skal þó tekið að slíkt leyfi er bundið því að afgreitt sé um söluop, og er ekki leyfilegt að h-afa viðskiptavini inni í verzl- unum eftir þann tíma. Þá geta slíkar verzlanir fengið leyfi til þess að opna fyrr á morgmana. Áður mátti ek-ki opna fyrr en kl. 8 f.h., en nú geta slíkar verzl anir, að fengnu leyfi, raunar af- greitt u-m söluop allan sólar- hringinn. Hannes á Núpsstað væri sólskin og gott veður á Núpsstað, og grænum lit slæi á túnið. Það hefði verið gest- kvæmt hjá sér yfir páskana, þangað komið á fjórða hundráð manns. Hann kvað það góða tíl breytingu að fá svcna margt fóltk í heimsó-kn og ekki gerði það heimilisfólkinu ónæði. Það staldr aði stutt við og skoðaði gamla kapellu, sem væri á staðnum, o-g gamla kirkju. Fimdur Alþjóða hafrannsóknar- ráðsins í Rvík SUNNUDAGINN 5. apríl hefst hér í Reykjavík fundur Alþjóða hafrannsóknarráðsins og verður eingöngu rætt um síldveiðar. — Skýrði dr. Árni Friðriksson fram kvæmdastjóri ráðsins, frá þessu í fréttacuka út- varpsi-ns í gær- kvöldi, en sam- tal við hann um fundinn átti An- dres Björnrson, dagskrárstjóri, úti í Kaupm.- höfn. Hann sagði að fundurinn stæði til 10. apríi og hingað myndu koma fimm Norðimenn með Finn Devold í broddi fylkingar, og verður hann fundarstjóri. Bkki er vitað hvaða Rússar koma, en formaður síldarnefnd ar hafrannsóiknarráðsiris, dr. Hempel, kemur hingað. Jakoib Jakobsson verður fulltrúi Lslei'ud inga og honum til aðstoðar Egill Jónss-on frá Fiskideild og ef til vill fleiri. — Taldi dr. Árni fu-nd sem þennan mjög mikils-verðan. Spilakvöld IIAFNARFIHÐI. — Seinasta spilakvöldið á vetrinum verður i Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hcfst kl. 8,30. — Og eins og venju leja verða veitt verðlaun. Ferðafólk skoðar gömlu kirkjuna á Núpsstað Núpsvötn hindr- uðu Örœfaferð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.