Morgunblaðið - 25.04.1964, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
'Lausrardagur 25. apríl 1964
Mæðgur utan af landi
óska eftir tveimur her-
bergjum og eldihúsi til
leigu frá 1. maí, helzt ná-
lægt miðbænum. Fyrirfram
greiðsla. Upplýsingar í
síma 21967.
Ibúð
2—3 herb. íbúð óskast til
leigu frá 1. ágúst eða 1.
sept. Upplýsingar í síma
14024.
Húsnæði óskast
fyrir tvær ungar skrifstofu
stúlkur. Tvö herbergi og
eldhús eða aðgangur að
eldhúsi. Upplýsingar í síma
32230.
Keflavík
Óska eftir 2ja herb. íbúð
strax, eða sem fyrst. Uppl.
í síma 2336.
¦•••f«lt)gatlU«ll>iallllal
•¦*¦¦*•••¦¦¦¦»¦¦••••¦•¦¦¦¦
íbúð óskast
Hjón með tvö stálpuð börn
óska eftir 2—3 herb. ibúð
strax. Heimilisaðstoð kem-
ur til greina. Upplýsingar í
síma 37768.
4—5 herb. íbúð
óskast frá 14. maí. Allt full
orðið í heimili. Reglusemi
heitið. Uppl. í síma 2*796.
Barnagæzla
Telpa óskast til að gæta
barna 4 og 7 ára garmalla
frá kl. 9—12, frá 1. maí
n.k. Uppl. í Mávahlíð 33,
rishæð kl. 9—12 og á kvöld
in.
Óska eftir
að taka sumarbústað á
leigu. Annað hvort stutt-
an tíma eða allt sumarið.
Uppl. í síma 38284.
Kvenúr
tapaðist við Miklatorg á
aunnudagskvöldið. Finn-
andi vinsamlega hringið í
Ȓma 50040. Fundarlaun.
Eldri li.jóii
vantar 2ja herb. ibúð 14.
maí eða fyrr. Sími 19054.
Kristinn Ingvarsson.
Keflavík — Solusýning
Úrval eftirprentana, —
f rönsku meistarana Picacco
Van Gogh, Degas o.fl. —
Opið í Sjálfstæðishúsinu
laugardag kl. 3—10. Að-
gangur ókeypis.
Vandaður stofuskápur
úr eik, til sölu. Sími 23240.
3—4 herb. risíbúð
óakast i skiptucm fyrir góða
2 herb. kjallaraíbúð á
bezta stað í Norðurmýri.
Uppl. á staðnum, Skarphéð
insgötu 6, kj. til hægri.
4V2 tonna bátur
til sölu. Uppl. í síma 51006.
Tveir barnavagnar
Pedegree og Zekima, með
kerru, eru til sölu. Lítið
notaðir. Uppl. í sima 36218
Vér lofum þlg, O Gu8, vér lofum
þig, og þeir er ákalla nafn þitt
segja frá dásemdarverkum þínum.
Sálmar Davíðs 75,1.
í dag er Iaugardagur 25. apríi og
það 116. dagur ársins 1964.
Eftir lifa 250 dagar. Gagndagur-
inn eirti (mikli) Árdegisháflæði kl.
5:46.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu ileykjavikur. Simi 24361
Vakt ailan sólarhringinn.
Naeturvörður er í Vesturbæjar
apóteki 25. april til 2. maí.
Sunnudaginn 23. april er Aust-
urbæjarapótek opið um daginn.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
hringinn — simi 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kopavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4.. helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Holtsapotek, Garðsapótak og
Apotek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-?, nema laugar-
daga fra kl. 9-4 og helgidaga
fra kl. 1-4. e.h.
Næturlækmr i Hafnarfirði frá
25. — 27. april Eiríkur Björns-
son (sutinud.)
Messur ú morgun
D MIMÍR 59644J77
1 Frl. * atkv.
arslöðinni. — Opin allan SÓIar- Orí lífsins svara I sima loouu
Storkurinn
sagii!
að hann ætlaði nú að byrja á
því að ójka iesendum sinum
gleðilegs sumars og þakka fyrir
veturinn. Bærilega viðraði nú á
sumardaginn fyrsta, sagði stork-
urinn, og eftir að hafa verið í
skátamessu og útihátíðahöldum
hafði hann ekið austur fyrir fjall
til Hveragerðis.
Það er alltaf jafn indælt að
koma þar í hitann og blóma-
skrúðið. Storkurinn sagðist hafa
hitt þar mann, sem búinn var að
koma í tvo fallega gróðrarskála
þá um daginn.
Þar var allt baðað í blóma-
skrúði, og í öðrum, þeim nýrri
voru m.a.s. lifandi dýr, fallegir
páfagaukar og einn lítill api,
sem Jobbi var kallaður, og vakti
kátínu hjá krökkunum.
Þarna var hiýtt og notalegt,
sagði maðurinn storkurinn, og
allt í einu langaði ferðafólkið í
svaladrykk, en þá var hann ekki
þarna að fá, og sýnist það þó
vera upplagt, að foreldrar, sem
koma þarna með börn sín, í
þessa yndisreiti, geti keypt handa
þeim svaladrysk, en þarna eru
seld blóm, agurkur og tómatar
og fleira, og myndi sjálfsagt vera
hægt að koma þarna fyrir smá-
horni, sem hægt væri að kaupa
ís, gosdrykki og þá ekki síður ís-
kalda mjólk.
En með jafn sjálfsagt mál og
þetta, þarf alltaf að vera eitt-
hvað í veginum. Maðurinn frétti
það þarna, að hótelið á staðnum
héfði einkaleyfi til sölu á gos-
drykkjum í Hveragerði, þegar
verzlanir væru iokaðar.
Siðan fór maðurinn þangað og
ætlaði að fá einn ískaldan svala-
drykk, en hann var þá þannig,
að engu var líkara, en flaskan
hefði komið við á leiðinni í ein-
um hveranna.
Storkurinn sagði að lokum, að
heldur vildi hann nú drekka sinn
svaladrykk inn í fallegum blóma
skála en í „sjoppu" og með það
flaug hann upp á einn hitaveitu-
dunkinn á öskjuhlíð og hlýjaði
sér á fótunum.
Fermingarskeyti
Fermingarskeyti sumarstarfs
KFUM og KFUK í Reykjavík
verða seld hér í bænum nú um
helgina eins og undfarið. I dag,
lauigardag, er móttaka kl. 1—5
í KFUM við Amímannsstíg. Á
morgun, sunnudag, verða mót-
tökustaðir víðsvegar um bæinn.
í Vesturbænum tveir: Melaskól-
inn, gengið inn í kringluna, og
barnaheimilið Drafnarborg, geng
ið inn frá Ránargötu. í Laugar-
nesi að Kirkjuteigi 33. í Lang-
holtshverfi verður skeytaaf-
greiðsla í félagsheimilinu við
Holtaveg, gegnt Langholtsskóla.
Og fyrir íbúa Grensás- og Bú-
staðahverfis er stytzt að fara í
Breiðagerðisskóla. Miðbæjaraf-
greiðslan >-erður í aðalstöðvum
félaganna við Amtmannsstíg.
Bæði þar og í úthverfunum verða
til sýnis þær tegundir skeyta,
sem á boðstólum eru. Opið verð-
ur kl. 10—12 árdegis og 1—5 síð
degis. Allur ágóði rennur til sum
arbúðanna í Vatnaskógi og Vind-
áshlíð.
Hafnarfjörðnr. — Fermingar-
skeyti sumarslarfs KFUM og K
Kaldárseli verða afgreidd í dag
(laugardag) frá k.l 5—7 í húsi
félaganna Hverfisgötu 15 og á
morgun frá kl. 10 f.h. á sarna
stað og einnig í Húsgagnaverzl-
uninni Sófanum i Álfafelli og á
skrifstofu Brunabótaféiagsins
hjá Jóni Mathiesen.
Orð spekinnar
Biojum ekki um léttari byrð-
ar, heldur sterkari bök.
Th. Roosvelt.
Sunnudagaskólar
Sunnudagaskólar KFUM og K
í Beykjavik og Hafnarfirði eru á
sunnudögum kl. 10:30 í húsiim
félaganna.
Fíladelfía, Hátún 2, Hverf-
isgötu 44. Reykjavík. Hverfisgötu
8, Hafnarfirði Alisstaðar sama
tíima kl. 10:30.
Kirkjan í Görðutu á Álftanesi er nú i endurbyggingu. Við
gamla kirkjuskipið er verið að bæta turni. Séra Þórarinn
Böðvarsson, sem vígðist til Garða 1. febrúar 1868 og hélt því
embætti til æviloka, reisíi sieinkirkju i Görðum, og það er
hún, sem nú er í endurbyggingu. Þau mistök urðu i vetur
hér í blaðinu, að but var gamalt myndamót, sem á stóð, að
væri af vanhirtu leiði sonar séra Þórarins, Böðvars,
en hann dó, þegar hann var nemandi i Reykjavíkurskóla 1869.
Aðstandendur eru beðnir vclvirðingar á þessum mistökum,
sem stöfuðu af rangri aletrun á myndamót.
Hér að ofan birtist mynd af Garðakirkju, en fremst sjást leiði
Séra Þórarins, frú Þómnwar Jónsdóttur, konu hans og lengst til
hægri er svo leiði Bóövars sonar þeirra.
Kópavogskirkja
Messa kl. 5. Orgelvígsla. Dr.
Páll ísólfsson leikur. Biskup
íslands flytur ávarp. Lilju-
kórinn syngur.
Barnasamkoma kl. 10:30.
Séra Gunnar Árnason.
Neskirkja
Fermingarmessa kl. 11 Séra
Frank M. Halldórsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 2. Séra Emil
Björnsson.
*'ríkirkjan í Reykjavík
Fermingarmessa kl. 1:30
(Athugið breyttan tíma). Sr.
Þorsteinn Björnsson.
Laugarneskirkja
Fermingarmessa kl. 10:30.
Altarisganga. Séra Garðar
Svavarsson.
HallgTÍmskirkja
Messa k.1. 11 Séra Jakob
Jónsson.
Messa kl. 2. Séra Sigurjón
Þ. Árnason.
Háteigsprestakall
Messa í Sjómannasikólan-
um kl. 2. Barnasamkoma á
sama stað kl 10:30 f.h. Séra
Jón Þorðvarðsson.
EHiheimUið
Messa kk 10 árdegis.
Heimilispresturinn.
Hafnir
Bai-naguðspjónusta kl. 2.
Séra Jón Arni Sigurðsson.
Fíladelfía Reykjavík.
Guðsþjónusta kl. 8:30. Ein-
ar Gíslaso.i frá Vestmanna-
eyjum prédikar.
Fíladelfía, Keflavík
Guðsþjónusta kl. 4 e.h.
Haraldur Guðjónsson.
Bústaðaprestakall
Fermingarmessur í Dóm-
kirkjunni kl. 10,30 f.h. og ki.
2 s.d. Séra Ólafur Skúlason.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Messa og altarisganga kl. 2.
Séra Kristinn Stefánsson.
Garðasókn
Æskulýðsguðsþjónusta,
Barnaskólanum Silfurtúni kl.
10:30.
Ásprestakall
Almenn guðsþjónusta í
Laugarásbíó kl. 11. Séra
Grímur Grímsson.
Dómkirkjan
Fermingarmessa kl. 10:30.
Séra Ólafur Skúlason. Ferm-
ingarmessa kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason. Barnasamkoma í
Tjarnarbæ ki. 11 Séra Óskar
J. Þorláksson.
Kristskirkja í Landarkoti
Kl. 10 Hámessa með prétik-
un Kl. 3.30 barnamessa.
Öfugmcelavísa
Séð hef ég köttinn renna og róa
refinn smíða fley,
á stalli álinn, kríu og kjóa,
og hvalina éta hey.
WawiiMro^ti •¦••¦
SÖFNIN
ASGRÍMSSAFN, Bergs.aðastrætl 74.
er opið sunnudaga. p^iðjudaga og
fimmtudaga kl. 1.30—4.
ÞJÓDMINJASAFN ÍSLANDS er opiS
þrlðjudaga, fimmtudaga, laugardaga
og sunnudaga frá 1.30—4 e.h.
LISTASAFN iSLANDS ei oplS a
þriðjudögum. fimmtudoguin. laugar-
dögum og sunnudögum u.1 13.30—16.
MINJASAFN REYRJAVtKURBORG-
AR Skúatúm 2. opið dagiega trá Kl
2—4 e.h. nema manudaga.
l.isiasafn Einars Jónssoiiar er opið
á sunnudögum og miðvikudögum frá
kl. 1.30 — 3.30.
Ameriska BókasafniS ! BændaíiöII-
höllrnni við Hagatorg opið manudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21,
pnðjudaga og fimmtudiga Kl. 10—18.
Strætisvagnaleiðir; 24, l, 16, 17.
Tæknibókasafn IMSI er opið alla
virka daga fra kl. 13 til 19, nema
laugardaga £ra kl. 13 Ul 15.
Þeir gömlu kváðu
Landsynningur leiður er
lýir fingur utina.
Barnaglingur ekkert er
í honum syugur heyrist mér.
Læknar fjarverandi
Grimur Magnússion: Fjarverandl
aprílmánuð. Staðgengill: Björn
Önundarson ICapparstíg 25 simí 11228
Gunnlaugur Snædal verður f jar-
verandi óákveðinn tíma.
Fyþór Gunnarssou fjarveranrM
ðákveðið. Staðgenglar: Björn P.
þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling-
ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og
VTiktor Gestsson.
Jón Þorsteinsson verður fjarver«
andi frá 20. apríl til 1. júlí.
Páll Sigurðsson eldri fjarverandt
um óákveSmn tima. Staðg. Huld»
Sveinsson.
Sveinn Pétursson fjarverandi tfl)
mánaðarmóta. Staðgengill: Kristjáa
Sveinsson.
H O R N I Ð
Ég hef aldrei getað skilið,
hvers vegna fólk vill aldrei við-
urkenna galla sína. Það held ég
mundi gera það, ef ég hefði bara
nokkra.
sá NÆST beztS
Guðmunuur Magnússor. próíessor var maður orðheppinn og oft
hnyttinn í svörum. Eru ýms slík tilsvör eftir honum höfð.
Eitt sinn kom. á sjúkrahúsið sjúkhngur með nýrnasjúkdóm og
mátti vita, að fróðleikur iengist af þvi að rannsaka þvagið. Þegar
pað var afhent læknastúdent tS rannsóknar, sagði Guðmundur:
„Ég vona að þér gerið yður nú mat úr þessu þvagi."