Morgunblaðið - 25.04.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.04.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUHBLAÐIÐ Láugardagur 25. apríl 1964 * ¦¦ * IMUnrTAFREITIR MORGUUSiiS Reynir Sigurðsson, formaður Í.R. og Gabor þjálfari hjá sigur- vegara víðavangshlaupsins, Þórarni Arnórssyni. Reynir er að óska sigurvegaranum til hamingju . KR skorar 5. markið í leiknum>. Gunnar Felixsson skorar (lengst t. v. á myndinni) KR í toppíormi í fyrsta vorleiknum og vann 6-1 Hraði og falleg upphlaup eittkeEindu leikinn KNATTSPYRNAN er byrjuð og fyrsti leikurinn hjá KR lofar sannarlega óvenju góðu. Ef önnur félög sem óséð eru enn, &- Sfóð upp úr próflestri og vann Víðavangshlaup UNGUR læknanemi sem var drifinn upp úr erfiðum. próflestri bar sigur úr býtum í 49. Víða- vangshlaupi sem fram fór á sumardaginn fyrsta. Forráða- menn ÍR gerðu sitt til að smala þátttakendum i hlaupið en það bar ekki meiri árangur en svo að þátttakendur voru 4, þar af 3 ÍR-ingar og vann því sú sveit sigurlaunin fyrir 3 manna sveitir, er sveitakeppni að fonrá til. Hlaupaleiðin var um 2,5 km. Hófst hlaupið í Hljómskálagarð- inum og lá leiðin síðan um garð- inn, suður hjá Háskólanum, suð- ur á Holt og síðan til baika um mýrina að Hljómskálanum. Sigurvegarinn Þórarinn Arn- órsson hljóp vegalegndina á 8.42.1 mín. og kom sigur hans nokkuð á óvart þar sem hann hefur lítt eða ekki þjálfað vegna próflesturs. Má mikils af honum vænta á hlaupabraut í sumar. Annar var Eyfirðingurinn Vil- hjáknur Björnsson á 8.44.1, 3. Guðmundur Guðjónsson ÍR 10.08.0 og 4. tvíburabróðir Guð- miundar, Gísli Guðjónsson ÍR á 10.42.0. Áhorfendur voru fáir en marga dreif að rétt eftir að falaup inu lauk en þá var lökig barna- skemmtun í Lækjargötu. Væri athugandi að stilla svo til að fólk gæti séð hlaupið að aflokinni barnaskemmtuninni. Fram réi lögum og lofum gegn Fredensborg 25-20 Verðskuldaður sigur í góðum leik FRAM vann verðskuldaðan sigur yfir .lorsku meisturnum frá Fredc.isborg i kappleik í fyrra- kvöld ir.?ð 25 mörkum gegn 20. Höfðu Framarar ætið tögl oij hágldir í þessum leik sem á köfl- um var skemmtilegur og vel leikinn en varð eins og fyrri leikir Korðmannanna óþarflega harður og grófur á. köflum. Leikurinn var jafn í byrjun en Norðmenn skoruðu tvö fyrstu möík leiksins. Fram náði fyr- ysbu 3-2 og missti forystuna aldrei eftir það. í hálfleik var staðan 12-9. ¦k 200. leikurinn í>að var Karl Benediktsson, þjálfari Fram sem náði for- ystunni fyrir félag sitt með því að skora þriðja mark Fram. Það var dálítið skemmtileg tilviljun því Karl lék þetta kvöld sinn 200. leik með Framliðinu. Hann hefur öðrum fremur mótað þetta^ sigursæla Framlið, sem nú hefur ^i unnið íslandsmótið þrisvar í röð. tAt Gert út um leikinn í upphafi síðari hálfleiks náði Framarar mjog góðum leiktkafla og skoruðu 5 mörk með skemmtilegum leik sem Norð- menn fengu ekki rönd við reist, Eftir þennan kafia var staðan 17-9 og leikurinn í raun "og veru búinn. Þó Norðmenn ættu góða og snarpa kafla ógnuðu þeir aldrei sigri Fram. Ingólfur Óskarsson lék nú í fyrsta sinn gegn Noiðmönnunum og þar fundu Norðmenn einu skyttuna sem er þeirra ofjarl. Ingólfur ásamt Karli Ben. og Guðjóni voru beztu menn Farm- liðsins. standa KR á sporði nú í vor, má sannarlega vel við una hvernig knattspyrnan fer af stað. Vonandi heldur KR líka þessum, „standard" sem liðið sýndi í þessum fyrsta leik, en dettur ekki niður í meðalmennskuna og þófið. KR vann verðskuldaðan sigur yfir Þrótti, skoraði 6 mörk, sum falleg og glæsileg og sýndi á köflum hröð og skemmtileg upphlaup með fallegum> tilburð- um. + Yfirburðir KR Eftir örfárra mínútna jafnan leik þar sem voru tækifæri á báða bóga náði KR algeru valdi á leiknum og réði lögum og lof- um það sem eftir var. Næstum allt það af jákvæðum leik, sem sást, var byggt upp af KR-ingum en Þróttarliðið var fálmandi og uppburðarlítið og leikur þess til- viljunum' háður og hafði hðið lítið vald á þeim tilburðum sem uppi voru hafðir. Aðeins ein undantekning er frá þessu, ung- ur piltur sem lék á hægri kanti, nýkominn úr 3. aldursflokki, Ingvar Steinþórsson. Hann sýndi jákvæðar tilraunir, hann skor- aði eina mark Þróttar og átti annað sikot sem varið var á marklínu af Bjarna Felixsyni. Fyrsta markið kom á 16. mín. úr vítaspyrnu — nokkuð hörðum dómi fyrir brot varnarmanns Þróttar. Ellert skoraði úr heldur lélegu skoti sem markvörður Þróttar hafði hendur á en hélt ekki, og missti klaufalega inn. Tveim mín. síðar nær Gunnar Barist um boltann. Báðir reyna til bins ýtrasta. Felixsson knettinum af tveim Þrótturum, veður upp hægri kantinn á fullri ferð gefur lag- lega fyrir og þar er Gunnar Guð- mannsson sem sikorar fallega ai stuttu færi. 26. mín. 'kemur 3. irnark KR. Eftir samleik við Þórð framvörð sækir Gunnar Felixsson upp hægri kant, miðar vel og Jón Sigurðsson innherji á viðstöðu- laust skot á mark sem lendir óverjandi í netinu. Mjög laglega gert. Mínútu fyrir hlé samleika þeir Gunnar Felixsson og Örn Stein- sen laglega að marki Þróttar og Gunnar á skot framhjá úthlaup- andi markverði Þróttar. Þó leikurinn slappaðist nokk- uð í síðari hálfleik þar sem ekki var lengur um neina baráttu að ræða eða spumingu um úrslit komu þó enn góðir leikkaflar, og næstum allir af hálfu KR-inga. Á 6. mín. bætir Gunnar Felixs son 5. marki KR við eftir að sóknarmenn KR höfðu leikið léttilega og auðveldlega gegnum Þróttarvörnina. Á 12. mín. skorar Þróttur sitt eina mark. H. útherjinn Ingvar Steinþórsson skaut frá hægri og skot hans lenti innan á stöng og hrökk í netið. Laglega gert, Litlu síðar átti Ingvar annað skot sem marfcvörður KR réði ekki við en Bjarni Felixsson var á réttum stað á marklínunni. Enn fengu KR-ingar tvö gó8 færi. Gunnar Felixsson komst í dauðafæri en skaut framlbjá en Gunnar Guðmannsson skoraði 6. martk KR á 26 mín. með því að vippa laglega og af miklu ör- yggi yfir markvörB Þróttar. , * Liðin KR liðið var skemmtilega leik andi í þessum fyrsta leik og von- andi faeldur liðið strikinu til ánægju fyrir knattspyrnuunn- endur. Sóknin var bezti faluti lið* ins vel studd af framvörðunum Sveini og Þórði. Upphlaup KR fraim kantana voru sérleiga árangursrík enda miótstaðan ekki ýikja mjikiL Einn bezti niaður KR liðsins var aldursforseti liðsins Gunnar Guðmannsson og étti sjiwi þátt í þessuim fyrsta sigri á sumrinu. Gunnar er í góðri þjálfun sem Uðig aOlt reyndiax virðist vera. Þróttarliðið var sundurleitt og máttlaust og má •anmarlega 'breyta®t inilkið til batnaðax t& vænta á sigi-a « sumrinu. A. St.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.