Morgunblaðið - 25.04.1964, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 25. apríl 1964
Byrjað að draga inn, og fiskur sprettur upp í nótinni.
Þorsknótaveíöar í myndum
^¦:.:-v-.-v,^y.-..--;.-:.-.--:T:-^.;::::
VERTÍÐIN er nú í algleymingi,
©g nær daglega berast fréttir af
ný.jum metafla. Ljósmyndari
Morgunblaðsins í Vestmannaeyj-
um og f réttaritari, Sigurgeir Jón-
asson, fór fyrir nokkru í þorsk-
nótaróður, og tók við það tald-
færi þær myndir, sem hér birt-
ast.
Þann dag, sem Sigurgeir fór i
róðurinn, var fyrsta metið á ver-
tíðinni sett; aflinn var 95 tonn,
og hásetahluturinn um 11.500 kr.
þann daginn.
Sá bátur er nær öruggur að
verða aflahæstur, sem getur
landað hvern dag. Nú er ástand-
ið hins vegar búið að vera
þannig í Vestmannaeyjum, að
löndunarskömmtun hefur verið
dag eftir dag, og undanfarna Z
daga hefur varla verið nema
einn nótabátur á veiðum, og afli
hans venjulega 60—90 tonn, eftir
nokkurra tíma útivist. Á meðan
erú hinir allir í löndunarstoppi.
Þó afli hafi verið mikill og
góður í næiturnar, hefur hann
einnig verið ágætur í net. Nú er
svo komið, að margir bátar i
Iiy.juni eru komnir með um og
yfir 1000 tonn. Á síðustu afla-
skýrslum í bæjarblöðunum sást,
að 40 bátar voru komnir yfir
500 tonn af „slægðum fiski". Til
samanburðar má nefna, að 195S
var afli mjög góður. f vertíðar-
lok komust þá 25 bátar í 500
tonn, og voru þó mun fleiri bátar
á sjó þá en nú.
Tveir stórir. — 30—35 kg. þorskur, nýblóðgaður.
Pólýfónkórinn
heimsækir
Akureyri
PÓLÝFÓNKÓRINN hefur hald-
ið 4 samsöngva í Kristskirkju í
Reykjavík að undanförnu. Næst-
komandi sunnudag, 26. apríl, fer
kórinn fyrstu söngför sína til
Norðurlands og heldur tónleika
í Akureyrarkirkju kl. 5 síðdegis.
Á efnisskrá þeirra tónleika verða
verk eftir Orlando di Lassso, P.
Palestrina, C. Gesualdo, J. S.
Bach og nútímaverk eftir sviss-
meska tónskáldið Willy Burk-
hard, auk nokkurra laga eftir
íslenzíka (höfunda.
Aðeins verða haldnir þessir
Montevideo, 22. apríl. NTB:
Joao Goulart fyrrverandi
forseti Barzilíu hefur form-
lega verið veitt hæli í Uru-
guya, sem pólitískum flótta-
manni. Mun hann nú geta f erð
azt um landið að vild.
einu tónleikar Norðanlands að
þessu sinni, og kemur kórinn aft-
ur flugleiðis til Reykjavíkur á
sunnudagskvöld.
484 tonn til
Aki
aness
Akranesi 24. apríl.
f FVBSTA sumardagslotunni
bárust hér á land alls 484 tonn.
Aflahæstur var Höfrungur III.
með 126 tonn, þá Höfrungur if.
með 76 tonn, Sigurður 56 tonn,
Skírnir 45 tonn, Kristján Valgeir
GK 37 tonn og Haraldur 26 tonn.
Hjá Haraldi bilaðí vökvadælan í
kraftblökkinni. Viðgerð tók 3
klst.
Sumardagurinn fyrsti flytur
björg í bú. Þá komu 360 ton-n til
Haraldar Böðvarssonar & Co. —
Var allur þessi fiskur unninn í
einni lotu, þ. e. flakaður og hrað-
frystur, flattur og saltaðoxr, spyrt
ur og hengdur upv.
Hingað kom Sigurpáll í nótt og
landaði hjá H.F. HeLmaskaga 55
tonnum.
Lokið við að þurrka upp, og tilbúið til háfunar.
Byrjað að háfa.
Svona stórir og gamlir eru réttdræpi r, hvar og hvenær sem er.