Morgunblaðið - 25.04.1964, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLA0IÐ
Láögdirdagurí25i aprít 196á
I
MAGNUS JONSSON
bróðir okkar lézt 21. aprí-1. Jarðað verður frá Fossvogs-
kirkju mánud. 27. þ.m. kl. 10,30.
Vegna mín og systkinanna.
Oddur Jónsson.
Móðir okkar
GUÐRÚN ANDRÉSDÓTTIR
Strandgötu 45, Hafnarfirði,
andaðist að Sólvangi 22. þessa mánaðar.
Börnin.
Maðurinn minn
JÓN HELGASON
Langholtsvegi 8,
lézt að heimili sínu 23. þessa mánaðar.
Valdís Jónsdóttir.
Eiginkona míns,
SIGRÍDUR GUBLAUG GUÐBRANDSDÓTTIR
lézt í Borgarsjúkrahúsinu í Reykjavík 23. apríl.
Magnús Pétursson,
Heiðdalshúsi v/L;tla-Hraun, Eyrarbakka.
Móðir okkar
ELÍNBORG LÁRUSDÓTTIR FJELDSTED
lézt 22. apríl.
Börnin.
Maðurinn minn
SVEINN JÓHANNSSON
kaupmaður, Baldursgötu 39,
lézt þann 23. apríl.
Fyrir mína hönd og barnanna.
Ingibjörg Karlsdóttir.
Jarðarför
ÞÓRÓLFS JÓNSSONAR
frá Litlu-Árvík,
sem andaðist þ. 21. þ.m., fer fram frá Árnesi þriðju-
daglnn 28. þ.m.
Aðstandendur.
Útför móður okkar og tengdamóður
INGIBJARGAR EGILSDÓTTUR
Álfheimum 34,
verður gjörð frá Dómkirkjunni mánud. 27. apríl kl. 1,30.
Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar
látnu er bent á líknarstofnanir.
Þórdís Jónsdóttir, Sverrír Guðrmmdsson,
Guðrún Jónsdóttir, Jón Magnússon,
Gyða Jónsdóttir, Ólafur G. Einarsson,
Hákon Hjaltalín Jónsson, Fanney Ingólfsdóttir.
Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu
INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR
fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn
27. apríl kl. 2 e.h.
Sigríður Sigurðardóítir,
Júlíus Sigurðsson, Áslaug Erlendsdóttir,
Elísabet Stgurðardóttir, Marteinn Markússon,
Jódís Sigurðardóttir, Eyjólfur Stefánsson,
Guðný Sigurðardóttir, Guðmundur Einarsson.
og barnabörn.
Systir okkar
GUÐFINNA ÓLAFSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju laugardag-
inn 25. þ.m. kl. 2. — Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu
minnast hennar er bent á kristniboðið í Konsó.
Arnlaugur Ólafsson,
Guðrún Ólafsdóttir.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýnt hafa
okkur samúð og vinarhug við fráfall móður okkar
MATTHILÐAR HELGADÓTTUR
Katrín Einarsdóttir, Kristiana Skagfjörð.
Alúðarþakkir fyrir sýnda vináttu við andlát og útför
KRISTÍNAR KRISTJÁNSDÓTTUR
frá Rauðkollsstöðum.
Ineibjörjr FJwenrinjsf,
Hákon Kristjánsson.
barnaskómir
góðu með
innleggi
Skóvenhm
PÉTURS ANDRÉSSONAR
Ma ií 1 u tn i ngssJcnf stoian
Aðalstræti 6. — 3. hæð
Guðmundur Péturssot
Guðlaugur Þoriak n
Einar B. Guðmundsson
mmmmmmmm
PILTAR; ^-----"Z^ EF ÞIB tKStC UNMUSrUNA /-T/T~/ PÁAE5HRINMNA /0/ 7 á Aförfá/i tísmt?fíé(ssofík [_* 3^
¦¦¦¦
VILHJÁLMUR ÁRNASON hrl.
TÓMAS ÁRNASON hdL
LGGFRÆBISKRIFSTOFA
IMarbankahiísinu. Sitnar Z4635 og 16307
mK-m
M.s. Esja
fer austur um land í hring-
ferð 30. þ.m. Vöruimóttaka ár-
degis í dag og á mánudag til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjaðar og Raufarhafnar.
Farseðlar seldir á miðvikudag.
Æðardiínssængur
Vinsælar úrvals æðardúns-
sængur fást ávallt á
Dúnhreinsunarstöð
PÉTURS JÓNSSONAR,
Sólvölluim, Vogum. Póstsendi.
Sími 17, Vogar.
Fámenn,
fjölskylda
utan af landi óskar eftir 3—4
herb. íbúð 14. maí, í Reykja-
vík eða Kópavogi. Fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Tilboði
sé skilað fyrir 30. apríl, merkt:
„Reglusemi — 9623".
Hveragerbi
4ra herb. hús til sölu i Hvera
gerði. Húsið er ekiki full-
klárað. Ræktuð lóð. — Nánari
upplýsingar gefnar að
Frumskógum 1, eða síma 81,
Hveragerði.
Rnstíikt tækifæri
fyrir ungar stúlkur til að læra
ensku hjá enskum fjölskyld-
um. Skrifið til:
Au Pair (London),
195 Greyhound Road,
London W. 14, England.
I.O.C.T.
Svava nr. 23.
Munið fundinn á morgun.
Mjög áríðandi að allir félagar
mæti. Rætt um ferðalagið. —
Gæzlumenn.
Verksmiðjuvinna
Óskum eftir að ráða nokkra laghenta
menn til starfa í verksmiðju okkar
Timburverzlunin Völundur hf.
Klapparstíg 1 — Sími 1 8430.
I!R»M
teppi og
húsgögn
í heima-
húsum
Nýja Teppa- og hús-
gagnahreinsunin.
Sími 37434.
6 Nýjar sendingar: M
J Donbros uitarpeysur f
m. a. peysusett og rúllukragapeysur
í mörgum litum.
Skozk ullarefni
Svört dragtaefni
m.a. kamgarn, crepeefni og klæði.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti H.
Nýjar sendingar:
Enskar ullardragtir
Enskar jerseydragtir
Enskir jerseykjólar
MARKADURINN
_________________Laugavegi 89_______________
Afgreiðslustúlko
Afgreiðslustúlka óskast. — Upplýsingar
ekki í síma.
TÓMSTUNDABÚÐIN, Aðalstræti.
A4&-'"