Morgunblaðið - 25.04.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.04.1964, Blaðsíða 11
Laugardagur 25. apríl 4964 MORGUHZf A&1Ð n Sígvaldi Thordarson MEÐ hækkandi sól og komu þrekmikill hann var í þeirri bar- si.mars eftir mildacn vetur, var lokið lífi hérna megin grafar, eins rnikilhæfasta arkitekts þessa lands, Sigvalda Thordarsonar. — Hann var búinn að eiga við lang varandi vamheilsu að stríða, en lét ekki hlut sinn við ofurefli syjkdórnanna fyrr en hann mátti ti'. Sigvaldi stundaði nám í hús- gerðarlist í Danmörku, en kom hsim til íslands meðan á stríðinu stóð og án þess að hafa lokið íullnaðarprófi. Hann hóf þegar störf við húsateikningar og bygg ingar hér i bænum, og hafði nóg að gera. — Að styrjöldinni lok- inni tók hann sig uþp á ný, hélt til Danmerkur o£ lauk þá fulln- aöarprófi frá Akademíinu. — fýnir þetta dúgnað Sigvalda og staðfestu, að ná því marki, sem hann hafði sett sér, þrátt fyrir erfiðleika á slíku fyrir mann, sem hefur þegar haslað sér völl í atvinnulífinu og hefur fyrir fc.eimili að "sjá. Að námi loknu gerðist Sigvaldi bratt einn mikilvirkasti húsa- meistari stéttarinnar og ötull í félagssamtökum arkitekta. — Þráfct fyrir an.nir bók Sigváldi oft þátt í samkeppnum og með góð- um árangri m. a. um skólabygg- ingar, fegrun og útlit Tjarnarinn- ar í Reykjavik o. fl. Hann hafði stórbrotna skapgerð og var ákveð inn mjög í skoðunum eoda báru verk hans í stáli' og steini vott um sterkan persónuleika. Þó var hann þolinmóður við leit að góð- um úrlausnum verkefna sinna. Hann varð að vonum 'brátt um- deildur maður og naut þess e.m.k. stundum að lifa lífinu við slík skilyrði. Þegar þrek hans var mest og lífið lék við honum var það ekki é margra manna færi að deila við Ihann um eitt eða annað því harð- ur var 'hann og ákveðinn þe^ar sjúkdórhar sóttu fast að honum beitti hann þeim mun meiri h'írku við sjálfan sig og fannst oikur, samstarfsmonnum hans oft undravert hve þrautseigur og — / kvikmyndasal Framh. á bls. 13. fullkomin og landslagið, þrungið dapurleik og einmanakennd, und- irstrikar áhrifakraft myndarinn- ar. Persónurnar eru raunar um- vafðar umhverfi sínu. Tónlist til að spenna upp verkið er ekki not- uð eins og oftast í myndum, en náttúruhljóð eru notuð til að auka á áhrif hennar og sú litla tónlist sem notuð er, er náinn hluti myndarinnar og sker sig ekki æpandi út úr og mættu ýms- ir af læra. Eit't stíleinkenrii er jékennandi fyrir Antonioni og hafa margir stælt það eins og annað eftir hann. Persónurnar líta sjaldan hver á aðra, stundum sitt í hvora áttina eða framhjá hver annarri, eða snúa baki við myndavélinni atriðið út í gegn. Þetta mætti í fljótu bragði líta á sem tækni- brellu, en það undirstrikar enn ferkar sambandsleysið á milli þessa fólks og einangrun þess. Hinn minnisstæði endir, þar sem Sandro grætur yfir ístöðu- leysi sínu og brestum og Claudia lyftir hendi sinni til að strjúka yfir hár hans, hikar og lætur hana síga, en tekst svo að fram- kvæma þetta tákn fyrirgefningar innar, sem hann hefur ekki einu sinni hugrekki til að biðja hana um, máist seint úr huganum. Og maður hefur á tilfinningunni að þetta eigi eftir að endurtaka sig. En hin sömu leiðinlegu viðbrögð, sem áttu sér stað í Cannes við frumsýningu myndarinnar, berg- máluðu í leiðinda flissi sumra eniðugra áhorfenda í Bæjarbíói. eem gefur tilefni til fremur dap- urlegra hugleiðinga um smekk þeirra og kímnigáfu. Þetta er mynd sem á skilið að vera mikið sótt og hvort sem hún vekur hrifningu þína eða andúð, þá hlýtur hún að vekja hugsun þína. Pétur Ólafsson. áttu Á þekn vettvangi, sem undir- ritaður kynntist honum bezt, meðal arkitekta ráðhúss Reykja- víkur, var Sigvaldi mikilvirkur, sérlega áhugasamur og einlægur í skoðunum sínum. — Hann var trúr köllun sinni sem arkitekt og bar mikla virðingu fyrir viðfangs efninu. — Er mikili missir að svo ágætum mönnum, hvar svo sem þeir í flokki standa. — Eftirlif- andi samstarfsmenn Sigvalda við rúðhús Reykjavíkur kveðja hann með miklum söknuði og virðingu fyrir störfum hans, um leið oz samúðar kveðjur eru fluttar öll- um saknandi ættingjum hans og vinum. í»«r Sandholt. Kveðja frá Akritektafélagí íslands EINN hinn bezti og þekktasti úr hópi vorum er horfinn. Að kveldi hins 16. þ. m. lézt Sigvaldi Thordarson, arkitekt, aðeins 52 á'ra gamall. Eftir standa verk hans hér í Reykjavík og víðsyegar umland- ið og tala sínu máli. Vitna þau um mikið starf hæfileikamanns. Sigvaldi teiknaði fjölda húsa og mannvirkja,- ýmist einn eðá í samvinnu við aðra arkitekta. Mörg þeírra ber að telja með því bezta, serh hér hefur verið gert á þessu tímabili. Og þegar athugað er, að aðeins eru liðnir tæpir tveir áratugir síðan Sigvaldi lauk háskólaprófi í byggingarlist, undr ast maður afköstin. Verkefnin voru margþætt, svo sem íbúðarhús, skólar, skrifstofu- hús, hótel, sjúkrahús, iðnaðarhús o. fl. Sigvaldi réði yfir mikilli tækni- legri þjálfun, samhliða hinum listrænu hæfileikum og fylgdist vel með nýungum á sviði bygg- ingartækni, enda bera byggingar ingar hans vott um, að þær era tæknilega vel hugsaðar. Hann mat gildi lista í byggingarlistinni og notaði oft sterka liti til að undirstrika lag og útlit húsanna. Sigvaldi var mikill starfsmaður og góður, hvort. sem var í starfi sínu sem arkitekt eða í félagsmál- um. Hann sat í stjórn félags vors og nefndum og vann af áhuga að félagsmálum vorum. Vér eigum á bak að sjá mikilhæfum arkitekt og góðum dreng. Vér vottum ekkju hans, frú Kömmu N. Thordarson, og öllum ástvinum hans vora dýpstu hlut- tekningu. Mætti endurminningin um Sig- valda Thordarson veita þeim huggun. Aðalsteinn Richter, formaður. ÚTBOÐ ÖIEum f rjáls innf luf niitgur á salti til íslands — Athugasemd frá Kol & Salt VEGNA ummaela er fram komu í fréttaauka ríkisútvarpsins í fyrrakvöld teljum vér nauðsyn- legt að birtar verði eftirfarandi leiðrétting og skýringar: 1) Það er alrangt, að einokun sé á saltinnflutningi til íslands. Öllum sem fást við verzlun er heimilt að annast þennan inn- flutning, enda stunda hann fleiri aðilar en þeir, sem nefndir voru í fréttaaukanum. 2) Það kom skýrt fram, að nú- ve'randi vetrarvertíð væri sér- stæð hvað aflamagn snerti'r, og virtist ríkja fullur skilningur á erfiðleikum að gera að aflanum hjá- hinum ýmsu verstöðvum, miðað við allar aðstæður. Hins vegar þótti það goðgá, að nægar saltbirgðir væru ekki jafnan fyrir hendi. Skýringin er þó auð- sæ og sama eðlis. Það óraði eng- an fyrir því, að með' tilkomu þorsknótarinnar væri að gerast bylting í veiðiaðferðum, sem or- sakaði langvarandi mokafla, ef ekki heims metafla. Það er ekki einungis, að reynsla undanfar- inna ára reyndist fánýt viðmiðun, þegar vér gerðum áætlun um inn flutningslþörf á salti fyrir vertíð- ina og ráðstafanir voru gerðar í því skyni að fullnægja þesssari Ný verzlun á Húsavík Húsavík, 22. apríl: — NÝ VERZLUN ve'rður opnuð á morgun á Húsavík. Ber hún nafn ið Hringey og er til húsa við Garðarsbraut 20. Húsnæðið þar hefur verið aukið og endurbætt. Hringey verzlar aðallega með tilbúinn fatnað kvenna og karla, svo og snyrtivörur. Eigandi verzl unarinnar er Stefán Benediktsson áður afgreiðslumaður. — Fréttaritari. London, 22. apríl: Sagt var í London í dag, að Sir Harold Caccia, sem um þessar mundir starfar sem ráðuneytisstjóri í brezka ut- anríkisráðuneytinu sé meða) þeirra er helzt koma til greina í stöðu framkvæmda- stjóra Atlantshafsbandaiags- ins. þörf, heldur hefur það komið i ljós, að auka þarf stórum salt- geymslur, ef viðhlítandi birgðir eiga að vera fyrir hendi til þess að mæta svo ört vaxandi afla- magni. Eins og málum er háttað í dag var ekki hægt að búa sig undir þennan ófyrirsjáanl&ga afla og eyður hafa skapazt, þrátt fyrir 30% meiri innfluting en sl. ver- tíð, vegna þess að það líður venjulega mánuður frá -því að undirbúningur er hafinn um skipaleigu til saltflutninga, þar til farmurinn er kominn í los- unarhöfn. Með öðrum orðum þurftum vér að sjá það fyrir þann 20. marz sl., að metafli bærist á land 20 apríl, þegar vertíð er venjulega að fjara út. Vér teljum, að það sé ósanngiarnt að álasa oss fyrir tímabundinn saltskort á núverandi vertíð, miðað við ajlar aðstæður, en álítum hins vegar nauðsynlegt að hefjast þeg ar handa við undirbúning næstu vertíðar, svo hið sama endurtaki sig ekki. Tilboð óskast í sölu á götuljósabúnaði vegna Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Útboðsskilmálar eru af- hentir í skrifstofu vorri Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Stúlka óskast til skr'istofustarfa. Verzlunar- eða kvennaskóla- menntun æskileg. — Upplýsingar á skrifstofu okkar. NATAN & OLSEN H. F. FundarhoS Stofnfundur félags til varna gegn hjarta- og æða- sjúkdómum verður haldinn í Tjarnarbæ í dag laugardaginn 25. apríl kl. 2 e.h. UNDIRBÚNINGSNEFND. Þú ætlar til útlanda í vertíðarlokin? Ja', við hjónin förum til Lo'ndon með Flugfélaginu. Hún til að verzla og ég til að sjá mig um í heimsborginni. hetta kosfar el<ííert,Flugféfagíð ve'tir 25 % afslátt, hvorki meira né minna en 3038 krónur fyrir okkur bæði. bað er líka nauðsynlegt að lyfta sér upp öðru hverju! Leitið upplýsinga um lágu fargjöUin hjá Flugfélaginu eða feröaskrifstof - ýtf^'/úrýrJ?/atí{fs JM? MCEÍJKISÍDAIR i:VA« Eli COR ? ¦Ar Cordovox er alger nýjung á sviði hljóðfærasmíði. •A- Harmónika, sem ásamt magnara og rafeindaút- búnaði framleiðir auk tóna hamónikunnar tóna einhvers af 20 öðrum hljóðíærum. •k Cordovox er framleitt af Scandalli stærstu har- mónikuverksmiðju Evrópu og Chicago Musical Instruments Co. U.S.A. ¦JC Grettir Björnsson harmónikuleikari mun kynna þetta glæsilega hlióðí'æri í verzluninni í dag frá kl. 12—2. •k Kynnið yður einnig hið fiölbreytta úrval af Scandalli harmónikum og Amuhvox mögnurum. RÍN, Njálsgötu 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.