Morgunblaðið - 25.04.1964, Blaðsíða 21
Laugardajrur 25. apríl 1964
MORGUNBLADID
21
Sfflíltvarpiö
Laugardagur 25. apríl.
7:00 Morgunútvarp (VeSurfregnir —
Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón-
leikar — 7.50 Morgunleikfimi —
8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30
Fréttir — VeSurfregnir — Tón-
leikar — 9.00 Útdváttur úr íor-
ustugreinum dagblaöanna —
Tónleikar — 10.05 Fréttir —
10.10 Veður-fregnir).
lt:00 Hádegisútvarp (Tónleikar —
12.25 Fréttir - Tilkynningar)
13:00 Óskalög sjúkjinga (Kristín Anna
I>órarinsdóttj r).
14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson).
Tónleikar — Kynning á vikunni
framundan — Þáttur um veörið
— 15:00 Fréttir — íþróttaspjall
— Samtalsþættir.
M:00 ..Gamalt vín á nýjum belgjum"
Troels Bendtsen kynnir þjóðlög
úr ýmsum áttum.
16:30 Veðurfregnir
Danskennsla (Heíðar Ástvalds-
son).
17:00 Fréttir.
17:05 Þetta vil ég heyra: Magnús
Gíslason námsstjóri velur sér
hljómplötur.
18:00 Útvarpssaga barnanna: „Hetjan
unga' eítir Strange; II. (Þýð-
andinn, Sigurður Skúiason, les).
18:30 Tómstundaþáttur barna og ung
linga (Jón Pálsson).
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 Fjögur hundruð ára minning
Shakespeares; IV:
Leikritið „Ofviðrið", í þýðingu
Helga Hálfdánarsonar.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Leikendur: Brynjólfur Jóhann-
esson, Baldvin Halldórsson, Rúrik
Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Arn-
ar Jónsson, Þorst. Ö. Stephensen,
Gísli Alfreðsson, Borgar Garðarsson,
Helgi Skúlason, Árni Tryggvason,
Ævar R. Kvaran, Valur Gíslason,
Kristbjörg K^eld, Herdís Þorvalds-
dóttir, o.fl,
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög
24:00 Dagskrárlok.
KEMNSLA
Talið ensku reiprennandi á met-
tíma Skipt niöxir í fámenna
bekki. KiiRin aldurstakmörk.
Stjórnað af Oxford kandidötum.
Nýtízku raftækni, filmur, segul-
bönd ofl. Sérstök námskeið fyrir
Cambfidge (skirteini) 5 tima
kennslá á dag i þægilegu strand-
luiteli náglægt Dover.
THE REGENCY. Ramsgate, Kent,
Kngland Tel: Thantt SIS12;_____
5 ÁRA VIÐSKIPTASAMN-
INGUR.
London, 22. apríl NTB
• Samskomulag hefur náðst
í I.ondon um nýjan 5 ára við-
skiptasamnins Bretlands og
Sovétríkjanna og er þar gert
ráð fyrir mjog auknum við-
skiptum þeirra í milli. Haft
er fyrir satt, að Edward
Heath, viðskiptamálaráðherra
Bretlands og Nikoiai Patolits-
jev, ráðherra, sá. er f jallar um
utanríkisviðskipti Sovétríkj-
anna, undirritj samninginn á
niorgun, fin . "itutlag.
Á siðasta ári nam sala Bret
lands til Sovétríkjanna 64
milljónum sterlingspunda, en
Rússa fluttu út til Bretlands
fyrir 91 milljón punda. í ár
hafa viðskipti landanna auk-
izt um allt að þvi 60%.
Manila, 22. aprlí. — (NT.T)
SEX manns týndu lífi og 15
særðust i átökum vonpaðra
mana og lögregluliðs í gær.
1
Sýning
á tillögum er bárust í samkeppni um gagnfræðaskóla á Selfossi,
verður í sal Byggingaþjónustu Arkitektafélags íslands að
Laugavegi 26, 3. hæð í dag og á morgun frá kl. 13—18 og næstu
viku á sama tíma. — Öllum heimill ókeypis aðgangur.
By9!9Hi9aÞJonu$ta Arkitektafélags Islands
Laugavegi 26.
Bátasmíðastöð til sölu
Bátasmíðastöð Akraness, við Breiðgötu á Akranesi er til sölu nú
þegar, ásamt vélum og verkfærum, eða án þeirra. — Vinnusalur
stöðvarinnar er 300 ferm. að flatarmáli 1700 rúmm. að rúmmáli,
ásamt skrifstofuplássi o. fl. 49 f erm. að flatarmáli.
Stöðin er við beztu aðstæður til sjávar.
Tilboð óskast send Inga Guðmonssyni, skipasmíðameistara,
Suðurgötu 62 b, Akranesi, símar 1224 og 1464, eða Stefáni Sig-
urðssyni, hdl. Vesturgötu 23,Akranesi, sími 1622, sem gefa all
ai' frekari uppl. varðandi söluna.
Starfsfólk óskast
að Hótel Valhöll Þingvöllum í sumar. — Upplýsingar á skrif-
stofu Sælacafé, Brautarholti 22,frá kl. 2—5 e.h. í dag og næstu
daga.
Hótel Valhöll
J ac qu eI i ne
Kennedy
HEIMDALLUR F.U.S.
efnir til kvikmyndasýn-
ingar fyrir almenning kL
2 í dag í Nýja Bíói.
Sýndar verða:
1. HEIMSÓKN TIL FRÚ
KENNEDY í HVÍTA
HÚSIÐ.
2. INDLANDS OG
PAKISTANFERÐ
FRC KENNEDY.
Öllum heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm
leyfir.
HEIMDALLUR F.U.S.
Kónavogur — Austurbær
Börn eða unglinga vantar til að bera út
blaðið til kaupenda í Kópavogi, Austurbæ.
Talið við afgr. í Kópavogi Hlíðarvegi 61
sími 40748.
Kópavogi.
Mikil vinna
Þið sem viljið þéna mikið á stuttum tíma, aettuð að
koma til Eyja, því ennþá er landburður af fiski.
Frí ferð og frítt húsnæði. — Fæði á staðnum.
Hringið í verkstjórana í símum 2254 og 2255.
Vinnslustöðin hf.
Vestmannaeyj um.
Smjör
Ostaog smjöpsalan s,f.
m