Morgunblaðið - 25.04.1964, Síða 21

Morgunblaðið - 25.04.1964, Síða 21
Laugardagnr 25. apríl 1964 MORCUNBLAÐIÐ 21 SHÚtvarpiö Laugardagur 25. april. 7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón- leikar — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tón- leikar — 9.00 Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 VeðUífregnir). 18:00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttír — Tilkynningar) 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna l*órarinsdótt»r). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson). Tónleikar — Kynning á vikunni framundan — Þáttur um veörið — 15:00 Fréttir — íþróttaspjall — Samtalsþættir. 10 00 „Gamalt vín ó nýjum belgjum“ Troels Bendtsen kynnir þjóðlög úr ýmsum áttum. 16:30 Veðurfregnir Danskennsla (Heiðar Ástvalds- son). 17:00 Fréttir. 17:05 Þetta vil ég heyra: Magnús Gíslason riámsstjóri velur sér hljómplötur. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Hetjan unga‘‘ eítir Strange; II. (Þýð- andinn, Sigurður Skúlason, les). 18:30 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregmr. 19:30 Fréttir 20:00 Fjögur hundruð ára minning Shakespeares; IV: Leikritið ..Ofviðrið‘‘, í þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Brynjólfur Jóhann- esson, Baldvin Halldórsson, Húrik Haralds»3n, Róbert Arnfinnsson, Arn- ar Jónsson, Þorst. Ö. Stephensen, Gísli Alfreðsson, Borgar Garðarsson, Helgi Skúlason, Árni Tryggvason, Ævar R. Kvaran, Valur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Herdís Þorvalds- dóttir, o.fl. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög 24:00 Dagskrárlok. KENNSLA Talið ensku reiprennandi á met- tíma Skipt niður i fámenna bekki. Engin aldurstakmörk. StjórnaS af Oxford kandidötum. Nýtízku raftækni, filmur, segul- bönd ofl. Sérstök námskeið fyrir C&mbridge (skirteini) 5 tíma kennslá á dag í þægilegu strand- hóteli náglægt Dover. THE REGENCY. Ramsgate, Kent, Kngland Tel: Thanet 51212._____ 5 ÁRA VIÐSKIPTASAMN- INGUR. London, 22. apríi NTB • Samskomulag hefur náðst í London um nýjan 5 ára við- skiptasamning Bretlands og Sovétríkjanna og er þar gert ráð fyrir mjög auknum við- skiptum þeirra í milli. Haft er fyrir satt, að Edward Heath, viðskiptamálaráðherra Bretlands og Nikoíai Patolits- jev, ráðherra, sá er fjaílar um utanríkisviðskipti Sovétríkj- anna, undirriti samninginn á morgun, fiir. ntudag. Á síðasta ári nam sala Bret lands til Sovétríkjanna 64 milljónum sterlingspunda, en Rússa fluttu út til Bretlands fyrir 91 milljón punda. í ár hafa viðskipti landanna auk- izt um allt að því 60%. Manila, 22. aprlí. — (NT,T) SEX manns týndu lífi og 15 særðust i átökum vonpaðra mana og Iögregluliðs í gær. —--——--------------------------------------- Sýníng á tillögum er bárust í samkeppni um gagnfræðaskóla á Selfossi, verður í sal Byggingaþjónustu Arkitektafélags íslands að Laugavegi 26, 3. hæð í dag og á morgun frá kl. 13—18 og næstu viku á sama tíma. — Öllum heimill ókeypis aðgangur. Byggingaþjónusta Arkitektafélags Islands Laugavegi 26. Bátasmíðastöð til sölu Bátasmíðastöð Akraness, við Breiðgötu á Akranesi er til sölu nú þegar, ásamt vélum og verkfærum, eða án þeirra. — Vinnusalur stöðvarinnar er 300 ferm. að flatarmáli 1700 rúmm. að rúmmáli, ásamt skrifstofuplássi o. fl. 49 ferm. að flatarmáli. Stöðin er við beztu aðstæður til sjávar. Tilboð óskast send Inga Guðmonssyni, skipasmíðameistara, Suðurgötu 62 b, Akranesi, símar 1224 og 1464, eða Stefáni Sig- urðssyni, hdl. Vesturgötu 23,Akranesi, sími 1622, sem gefa all ai’ frekari uppl. varðandi söluna. Starfsfólk óskast að Hótel Valhöll Þingvöllum í sumar. — Upplýsingar á skrif- stofu Sælacafé, Brautarholti 22,frá kl. 2—5 e.h. í dag og næstu daga. Hótel Valhöll Smjör Osta og smjörsalan s.f. Kópavogur — Austurbær Börn eða unglinga vantar til að bera út blaðið til kaupenda í Kópavogi, Austurbæ. Talið við afgr. í Kópavogi Hlíðarvegi 61 sími 40748. <9WI Mik.il vinna Þið sem viljið þéna mikið á stuttum tíma, ættuð að koma til Eyja, því ennþá er landburður af fiski. Frí ferð og frítt húsnæði. — Fæöi á staðnum. Hringið í verkstjórana í símum 2254 og 2255. Vinnslustöðln hf. Vestmannaeyjum. Jacque/ i n e K e n n e d y HEIMDALLUR F.U.S. efnir til kvikmyndasýn- ingar fyrir almenning kL " 2 í dag í Nýja BíóL Sýndar verða: 1. HEIMSÓKN TIL FRÚ KENNEDY í HVÍTA HÚSIÐ. 2. INDLANDS OG PAKISTANFERÐ FRÚ KENNEDY. Öllum heimill ókeypis aðgangur meðan liúsrúm leyfir. IIEIMDALLUR F.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.