Morgunblaðið - 25.04.1964, Blaðsíða 16
16
MORCUNBLADID
Laugardagur 25. apríl 1964
Qy ftrömb&rq Ab VATNSÞÉTTIR
RAFMÓTORAR
Allar stærðir:
1 fas. og 3 fas.
Hannes Þorsteinssoi
Hallveigarstíg 10.
Sími: 2-44-55.
íbúö óskast
Ung, reglusöm hjónaefni óska eftir að taka á leigu
góða 2ja til 3ja herbergja íbúð i HAFNARFIRÐI,
KÓPAVOGI eða REYKJAVÍK.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 2. maí
n.k., merkt: „9637".
the 'elegant'
DE LUXt
leisure chair
Sólstólar
margar tegundir nýkomnar.
Geysir hf.
Teppa og dregladeildin.
ODYRASTA
Addo-X rafknúna reiknivélin, model 154, er eink-
ar henlug fyrir minni fyrirfæki og einsfaklinga.
Falleg og sferk vél. Ársábyrgð og eigin viðgerð-
arþjónusfa. Kynnið yður þessa vél áður en þér
fesfið kaup annarssfaðar.
MUNIÐ
MAGNUS KJAt^AN
HAFNARSTRÆTI 5 SÍMI24140-
¦¦ '-. ¦¦¦¦..¦ ¦'. , \
ffit
Bifreiðasýning í dag
Bitreibasalan
Borgartúni 1
Múrari óskast
til að múra raðhús. Þyrfti helzt að geta
byrjað strax. — Uppl. í síma 23958.
LÖXUS
Ásvallagötu 69
SÍMI 21515 — 21516.
Kvöld og helgarsími 21516.
íbúð fyrir
Einstaklinga
2 — 3 herbcrgja mjög skemmtileg íbúð á bezta stað
í Vesturbænum er til sölu. 3. hæð. Hentug fyrir
einstakling, eða barnlaus hjón. íbúðin er stofa,
skáli, lítil borðstofa, svefnherbergi, baðherbergi
og eldhús. Allar innréttingar eru vandaðar og úr
harðviði (teak). Eldhús er lítið með harðviðar-
skápum, tilheyrandi eldavél og innbyggðum ísskáp,
sem fylgir, skenkur úr harðvíði (bar) fram í stofu
og fylgja tilheyrandi stólar. Gluggatjöld í stofu og
gólfteppi út ( horn fylgja. Svalir út af stofu, gott
útsýni. Ibúðin er í 2 ára gömlu steinhúsi, útborgun
350 þús. Eftirstöðvar til langs tíma.
Hafið samband við skrifstou vora um helgina.
HAPPDHfni
l
UM LAND ALLT, MUN
ALDRAÐ FÓLK NJÓTA
AÐSTOÐAR ^ESS:
m
•:?C
STDRVINNINGaR í MÁNIIfll
4
BILAR UTDREGNIR
MÁNAÐARLEGA.
IBUÐARVINNINGAR VERÐA EFTIR
EIGIN VALI FYRIR KR. 750.000,00
OG KR. 500.000,00.
ENDURNYJUN ARSMIDA OG FLOKKSMIÐA STENDUR YFIR.
VIRÐUM OC
STYDJUM ALDRADA
mppDncm