Morgunblaðið - 25.04.1964, Blaðsíða 18
18
M0RGUN3* \01Ð
Laugardagur 25. april 1964
G'AML& :'BÍÖ>|k
í-ajafcij
Frœga fólkið
M-G-M
(The Very Important Persons)
Ný víðfræg ensk kvikmynd í
litum og Panavisiom, sa-min aí
Terence Rattigan. Einnig
leika:
Louis Jourdan,
Maggie Smith,
Elsa Martinetli,
Rod Taylor
Margaret Rutherford
Orson Wells
Sýnd kl. 5 og 9.
^SÍflASTI KIÍREKINrf
j"LONELY ARETHEBRA
KIRKD0U6LAS IGENÁIUÖS
Hörkuspennandi og sérstæð
ný amerísk kvikmynd í
Panavision.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nótt í Kakadu
Marika Riikk
Dieter Brocke
Renste Ewart
Gunnar Muller
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ttemx
W.irlH Philiíps
Hljómsveit
Trausta Thorberg
Söngvari: Sigurdór
Glebilegt sumar
Matur framrcícluur frá kl. 7. BorS
pswuuiir 1 tima 15327
Simi 11182.
Miskunnarlaus
Borg
KfRK
DOU0LAS
TOWN
WITHOUT
WTY
-.i»:ifo|D iiijts
Víðfræg og snilldarvel gerð,
ný amerísk stórmynd, gerð
eftir sögu Manfred Gregor
„The Verdict'1.
Kirk Douglas
Christine Kaufmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
W STJÖRNUOÍn
^* Simi 1893« UJIV
Byssurnar
í Navarone
Heimsfræg slormynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð ínr.an 12 ára.
NÝ MYND
Asa Nisse á
Mallorca
4^W'*&ií
Sýnd kl. 5 og 7.
Sumkomur
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13.
Á morgun:
Sunnudagaskóliron kl. 2 e.h.
Öll börn velkomin. Síðasta
sinn.
Kristileg samkoma
á bænastaðnuim Fálkag. 10,
kl. 4 sunnudag 26. apr Kristín
Jónsdóttir talar. Allir vel-
komnir.
Filadelfía
Alm©ntn samkoma í kvöld
(laugardag) kl. 8,30. Einar
Gislason talar. Á morgun
(sunnudag). Sunnudagaskóli
að Hátúni 2, Hverfisgötu 44
og Herjólfsgötu 8, Hafinarf.
Alls staðar á sama tíma kl.
10,30. Brauðið brotið kl. 4. —
Almenn samkoma kl. 8,30. Ein
ar Gíslason talar að síðustu
þessu sinni. Fjölbreyttur söng
ur.
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6A.
A morgum almenn samikoma
kl. 20.30. Allir velkommr.
Heuna U aboðið.
Orusfan um
Brefland
Myndin gerist á tímabilinu 10.
maí 1940 til jafnlengdar næsta
ár, þegar orustan um Bretland
stóð sem hæst, og Winston
Churohill hefur kallað örlaga-
ríkustu orustu veraldarsögunn
ar. — Kvikmyndin er sett
saman úr myndum sem tekn-
ar voru af atburðunum þegar
þeir gerðust, basði aí Þjóð-
verjum og Bandarnönnum.
Islenzkur skýringartexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðeins örfá skipti.
WÓDLEIKHÚSID
Sýning ( kvöld kl. 20.
MJALLHVÍT
Sýning sunnudag kl. 15
UPPSELT
Sýning sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
JLEIKFÉLÍÖÍ
Sunnudugur
í New York
Sýning í kvöld k.l. 20,30
Sýning sunnuda.g kl. 20.
Aðgöngumiðasala í I&nó er
opin frá kl. .'4.
Sími 13191.
K.F.U.M.
Á morgun:
Kl. 10,30 f.h.: Sun.nudaga-
skólinn við Amtmannsstíg.
Drengjadeildin við Langa-
gerði. Barnasamkoma í S^álf-
stæðishúsinu í Kópavogi. —
Kl. 1,30 e.h.: Drengjadeildin
við Amtmannsstíg. (Fundir
falla niður í drcngjadeildun-
um við Holtaveg og Kirkju-
teig, vegna ferðalaga þeirra).
— Kl. 8,30 e.h.: Almenn sam-
koma í húsi félagsins við Amt
mannsstíg. Samtök nemenda
sem verið hafa í knstilegum
æskulýðsskólum í Noregi, sjá
um samkomuna. Æskulýðskór
syngur. Allir velkomnir.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Templarasund
Sími 1-11-71
SilJHD
Ný gamanmynd:
Ðraugaböllin
í Spessart
(Das Spuksohloss im Spessart)
Bráðskemmtileg og mjög
skemmtilega tekin, ný, þýzk
gamanmynd í litum.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Liselotte Pulver
Heinz Baumann
Þessi mynd varð „bezt sótta
kvikmynd ársins" í Þýzka-
landi. — Þetta er mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Athugið: Þetta er ekki
hryllingsmynd, heldur mjög
skemmtileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mammmmmmmmmKmmmmmmm
Hótel Borg
okkar vmsosia
KALDA BORÐ
kl. 12.00, einnig alls-
konar heitir réttir.
Hðdegisverðarmúsik
kl. 12^0.
Eftirmiðdagsmúsik
ki. 15.30.
Kvöldverðarmúsík og
Dansmúsik kl. 20.00.
Trio
Finns Eydal
\ J *
HMéha* <
SENOIBÍLASTOOIN
Ungur reglu-
samur mabur
með Verzlunarskólameimtun
og reynslu í sölustörfum, ósk
ar eftir, vellaunuðu starfi við
sölustörf, eða annað, sem að
sölu lítur. Tilboð sendist blað-
inu fyrir laugardagskvöld,
merkt: „Traustur — 9820".
BIRGIR ISL GUNNARSSUN
Málflutmngsskri^s^ola
Lækjargötu t * - Iil. unuA
Suni kv'jZ&.
Simi 11544.
Bersynduga Konan
WILLIAM FAULKNER'S
Sanctuary
Tilkomumikil og ógleymanleg
amerísk kvikmynd, byggð á
heimsfrægri skáldsögu eftir
Nóbelsverðlaunaskáldið
William Faulkner.
Lee Remick
Vvrs Montand
Bradford Dillman
Bonnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
SÍMA* 32075 - 3115»
4. sýningarvika.
Mynd sem allir tala uim.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Vatnaskrýmslið
Ný ensk gaiuanmyíid.
Adam Faith
Sidney James
Sýnd kl. 5 og 7.
The Beatles og Dave Clark
Five á öllum sýningum.
Miðasala frá kl. 4.
Bíluviðskipfi
Vesturbraut 4, Hafnarnrði.
Sími 5-13-95.
B'fóbum
Volkswagen '58 '61 og '62.
Renoult Daupine '62.
Austin Gipsy '62, diesel.
Chevrolet '48, '53, '55 og '59.
Mercedes Benz 220 S '53,' 56
og '59.
Mercedes Benz 190 '59 og '60,
diesel.
Fiat 1100 '54, '57 og '60, station
Fiat 1400 B '56 og '58.
Daf '63.
Moskwitch '55, '57, '58.
Moskwitch '59, síation.
Skoda '55, '56, station.
Chevrolet '53, '55, station.
Skráið bilana. Við seljum.
Bíluviðskipti
Vesturbraut 4, HafnarfirSL
Síma 5-13-95.
V