Morgunblaðið - 25.04.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.04.1964, Blaðsíða 7
Laugardagur 25. apríl 1&64 MORSUHBLAÐIÐ 7 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi við Hjallaveg, til sölu. Upp- steyptur bílskúr íylgir. Matflutnin!>sskrifstofa Vagns E. Jónssonar . og Gunnars M. Guðmundssonar, Austurstrósti 9 Símar '4400 og 2048C. 7/7 sölu Hæð og gott ris í Teigunum. Á hæðinni eru 4 hei-bergi og eldhús. í risinu eru 4 her- bergi og bað. Auðvelt er að gera elcbbús í isinu, enda eru allar ieiðslur fyrir hendi í einu herberginu. Góður bílskúr. Rsektuð lóð. Söluverð kr. 1.250.00,00. — Útb. kr. 750.000,00. Málflutningsskrifstofa VAGNS £. JONSSONAR GUNNARS M. GUÐMUNDSS Austurstræti 9 Símar: 14400 og 20480. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í Vesturbænum. Há útborguin. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E JONSSONAR og GUNNARS M. GUÐ- MUNDSSONAR Austur«traeti 9 Símar 14400 og 20480. í Ríífuní bupendur aff 4ra og 5 herb. fullgerðum íbúðurn. Háar útborganir korna til grema. Máiflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUD- MUNDSSONAR Austurstrætj 9 Símar 14400 og 20480. Til sölu I Kópavogi 4ra herb. efri bæð í Vestur- bænum, ásamt bílskur. — Ræktuö lóð. 4ra herb. efri hæð í Austur- bæinum, ásamt bílskúr. íbúð in ör vönduð »g sólrík. 3ja herb. risíbúðir í Austux- og Vesturbæ. Iðnaffarhúsnæffi í smíðum. SKJÓLBRAUT 1 • SÍMI 40647 Kvöldsúui 40647. Hef kaupenrfyr ú Einbýlishúsi í gamla bænum. Útb. 700 þús. 4—5 herb. ibúff í Hlíðunum. Útb. 500 þús. 2—3 herb. íbúð við Kl-epps- veg. Útb. 300 þús. Haraidur Guffmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstraeti 15. Sími 15415 og 15414 beima 7/7 sölu m.m. 3ja herb. nýstandsett íbúð. 5 herb. hæff á hitaveitusvæð- i-nu, með öllu sér. Ný 4ra herb. hæff með öllu sér og þvottahúsi á hæðinni. 1. veðréttur laus fyrir Lífeyris sjóðslán. 3ja lierb. risíbúð á fsllegum stað í Kópavogi. Svalir. — Ræktuð lóð. Nýlegt einbýlisiliús í Garða- hneppi á einni haeð. Hæff eg ris í smíðuro. 3ja og 4ra herb. íbúðir. 3ja herb. íbáffarhús í Kópa- vogi. '2 herb. og eldhús í Norður- mýri. Hæff og ris við Samtún, 7 her bergi. Húseign með tveim íbúðum. Höfum fjársterka kaupendur. Rannveig ^orsteinsdóttir hrl. Málflutningur. fasteignasaia. Laufasv. 2. áimar 199tí0, 13243. 3ja herb. ibúð á 1. hæff á góðum stað í Vest urbænum, tii sölu. Hita- veita. 1 herb. og eldhús á jarðhæð í Laugarneshverfi. 3ja herb. íbúff með herbergi í risi. Mjög rúmgóð, við Eskihlíð. Til sölu eða í skipt um fyrir 5 herb. íbúðarhæð. 5 herb. íbúffarhæð, mjög glaesi leg og vönduff, ásamt bíl- skúr, við Sigtún. 4ra herb. rishæff við Sigtún. 5 herb. íbúðarhæff í smíðum með öllu sér, við Þáfubarð í Hafnarfirði og i Kópavogi. Sieinn Jónsson hdJ Kirkjuhvoii. ! iögfræðisioja — íasteienasala Stmar 14951 og 1 ilO.JU 7/7 sölu 2ja herb. íbúff við Rauðarár- stíg. Góð íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Tvöfalt gler, hita- veita. G-eymsla og vaskahús kjallara. Tilvalin íbúð fyrir eldri hjón. Stórt timburhús með 5 íbúð- um í Vesturbænum. Fjórum 2ja herb. íbú'ðum o.g 1 3ja herbergja íbúð. Húsið stend ur á eignarlóð og hefur ver ið vel viðhaldið. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðuim víðs- vegar í borginni og alveg sérstaklega í Vesturborg- inni. JÓN INGIMARSSON lögmaour Hafnarstræti 4. — Sími 20788 Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. 25. íbúbir óskast Höfum kaupendur að nytízku einbýlishúsum og 2—7 herb. íbúðum í borginmi, sérstak- lega í Vesturborginni. Mikl ar útborganir. Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum í borginni, sér- staklega að 2ja og 3ja herb. íbúoum. Höfum til sölu m. a. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðusn i borginni, þar á meðal verzlunarhús. Jarffír á ýmsum stöðum m.a. nálægt Reykjavík. Hýjafaslcipasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb'úðum. Hö'fum kaupendur að 5 o-g 6 herb. hæðum, einbýlisbús- um og rað'húsu'm. Góðar út borganir. Einar Siprissnn hdl. Ingólfsstræb 4. Sími 18767 Heimasimi lil. 7—8: 35993 fðslHipir til sölu Góð 2ja herb. íbúff á hæð við Hjallaveg. Bílskúr. 2ja herb. jarðihæð við Njörva- sund. Allt sér. 3ja herb. íbúðir í Kleppsholti. 3ja herb. íbúðir í Vesturborg- inni. 3ja herb. íbnð í fjölbýlishúsi við Stóragerffi. 4ra herb. ný íbúð við Háaleitis braut. 4ra herb. íbúð við Stóragerffi. 4ra herb. íbúð við öldugötu. 5 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð við Ásgarff. Hitaveita. Bíl- skúrsréttur. 5 herb. glæ.sileg ný íbúð við Grænuhliff. Bílsikúr. 5 herb. glæsileg íbúð í fjöl- býlishúsi við Hvassaleiti. — Bílskúrsréfrur. 5 herb. falleg íbúð í tví'býlis- húsi í Kleppsholti. Allt sér. Bílskúrsréttur. Útsýni yfir sundin. ENN FREMUR úrval af ein- býlishúsum, og íbúðum í smíðum í boiginni og ná- grenni. MÁUFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson. hrl. Björn Pétnrsson. fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan sknfstofutíma 35455. og 33267. 7/7 sölu íbúff í 1. byggingarflo'kki (hæð og ris. Forkaupsretiur feiagsmanna er til 28. apríl. B.S.F. prenlara. Asvailagötu 69. Símar. 21515 og 21516. Kvöld og helgarsjmi 21516 7/7 sölu um helgina 3ja herb. íbúff í Vesturbæn- um, 1. hæð. Harðviðarh.urð- ir, tvöfalt gler, endurnýjað- ar innréttingar í eldhúsi og baðherbergi. Þokkaleg íbúð. Úfeborgun minnst 350 þús. 4 herb. íbúð í sambýlishúsi við Stóragerði. Mjög vand- aðár innróttingar. Tvennar svalir, gólf teppalögð út í horn. búðin er á 4. hæð. Laus strax. 3 herb. íbúff í nýlegu húsi í Ljósheimum. Laus um ára- mót. Luxusvilla á sjávarströnd. Óvenju stór. Selst uppsteypt, eða tilbúin undir tréverk. Bátaskýli og bátaaðstaða. 5—6 herb. fokheldar íbúffir, í tvíbýlishúsum í bænum, á Seltjamarnesi og í Kópa- vegi. Glæsileg ibúð í tvíbýlishúsi á hitaveitusvæð inu í nágrenni Sjómanna- skólans. 166 ferm. Selst upp steypt með hitalögn og ein angruin. Aðeins tvær íbúðir í húsinu. Bílageymslur upp- steyptar. V erzlunar- húsnæði á góffum staff í Ármúla. Selst uppsteypt með gluggaum- búnaði og hita, til afhending ar síðar i sumar. Mjög góð teikning. Otórhýsi. einbýlishúsi f viðurkenndum stað. Útborgun ca. kr. 1.700. 000,00. Gefið yóila gjöf Fist i URSMÍÐAVERZLUNÚM iJOSMV.NI) ASTOl AN LOFTUR hf. tngoilssiræti o Fantið tima i sinia 1-47-72 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraíbúð í Vest • urbænum. Sér inng. AIH í góðu standi. 3jp. herb. íbúff við Hjallaveg. Sér hitalögn. Bílsk-úr. Stór 3ja herb. ibtó við Suður landsbraut. 4ra herb. íbúff við Fifu- hvammsveg. Sár inng. Sér hiti. BílskúrsréttindL 120 ferm. 4ra—5 herb. íbúð við Hátún. Tvennar stórar svaiir. Sér hitaveita. Ný glæsileg 4ra—5 herb. íbúð við Laugarnesveg. Sér nita- veita. Allt fullfrágengið. 120 ferm. 4ra herb. íbúff ’ enda við Stóragerði. Bílskúrsrétt ur. 5 herb. íbúff við Rauðalæk. Teppi fylgja. 5 herb. ibúff á góðum s4að i Hlíðunum. Sér inng. Sér hitaveita. 5 herfo. ibúff við Skólagerffi. Sér inngaugur. Enn fremur höfum við 4ra— 6 herb. íbúðir, raðthús, ein- býlishús og iðnaðarhúsnæði í smíðum víðs vegar um bæ- inn og nágrenni. fcl&NASALAS 'H i Y K J /V. V i K "P&röur (§. oLtattdóróton teoa’koj laóWgnataO Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 191"91. Eftir kl. 7 sírru 20446. Höium kaupanda aff 2ja herb. ibúff á hæð í Norð urmýri. Góð útborgun. Hötum kaupendur aff 2ja og 3ja herb. íbuffum í smíðum. Höfum kaupanda aff góffri 5—6 herb. íbúð í Vesturbænum. Mikil úttoorg un. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. íbúð í Hlíöun um. Höfum kaupendui aff 3ja og 4ra herb. íbúðum, tilbúnum undir tréverk og málningu. Miklar útborg- anir. Austurstræti 20 . Sími 19545 Byggingasamvinnufélag stari'smanna Rvíkurborgar: 5 berb. íbúð til sölu, við Gnoðarvog. Félagsmenn hafa for kaupsrétt til 2. mai 1964. — Nánari uppl. á skrifstofu féiagsins, Tjarnargötu 12. S.jcrnin. Teppalagnir — 7 éppaviðgerðir Tökum að okkur lagningar, breytingar og viðgerðir á nýj um og notuðum teppum. Ger- um einnig við brunagöt. Fljót og góð vinna. Uppl. í skna 20513, ftá 9—12 og eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.