Morgunblaðið - 26.04.1964, Side 4

Morgunblaðið - 26.04.1964, Side 4
4 MORG UN BLAÐ10 Sunnudagur 26. aprtl 1964 Keflavík Trilla úskasit til leigu, 1—3 tomi. Uppl. 1 sima 1966. Til sölu Dodge Station 1963. Selst ódýrt. Uppl. í síma 18459. Mótorhjól Gott NSU-mótorfhjól til söhi. Uppl. í dag í síma 12327. Mótatimbu Mótatimbur óskast, 6000 fet 1-6 og 2500 fet 1-4. Sími 40879. Lítil íbúð eða einbýlisbús óskast sem fyrst eða 14. maí. Uppl. í sima 41971. íbúð til sölu Tvö herbergi, eldihús og bað. Útborgun 200 þúsund. Leiga gaeti komið til gr. gegn fyrirframgreiðslu. — Uppl. í síma 41470. Matráðskona Óska eftir að ráða matráðs konu á litla matstofu í Reykjavík. TiHboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Mat ráðskona — 9643“. Til leigu yfir sumarmánuðina 3ja herbergja íbúð. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir nk. fimmtudag, merkt: „íbúð — 9644“. 2ja berb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 38036. íbúð óskast til leigu 1—2 herbergi og eldihús eða aðgang að eldlhiúsi. — Símr 34630. Tveir hásetar Tvo háseta vantar á 50 tonna handfserabát. Uppl. í síma 40469 eða 21760. Einhleyp stúlka óskar eftir lítilli ífbúð eða herbergi með eldunarplássi 14. maí nk. Sími 20896. Tvær systur óska eftir forstofuherbergi í Mið- bænum sem fyrst. Æskileg ur væri aðgangur að eld- húsi. Uppl. í síma 32753 eftir 6 á kvöldin. Trésmiðjan Miklubraut 13 framleiðir skápa í eldihús, svefniher- bergi og forstofur. Sími 21357. Til sölu — ódýrt drengja-reiðhjól með gír- um, Stúdebaker-mótor, nýr og ónotaðuf, sófasett, ný- uppgert, Stúdebaker bif- reið til niðurrifs. Grettis- götu 69. Sími 20676. í dag er sunnudagur 26. apríl og er það 117. dagur ársins 1964. Eftir lifa 249 dagar. Fullt tungl. Árdegis- háflæði kl. 6.19 í þrengingunni ákallaði ég Drott- in. Drottinn bænheyrði mig á víðlendinu (Sálm. 118, 5). Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt alian sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki 25. apríl tii 2. maí. Sunnudaginn 25. apríl er Aust- urbæjarapótek opið um daginn. Slysavarðstofan í Ileilsuvernd arstöðinni. — Opin allan sólar- hringmn — símí 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. aila virka daga nema laugardaga. Fermingarskeyti Fermingarskeyti sumarstarfs KFUM og KFUK í Reykjavík verða seld hér í bænum nú um helgina eins og undfarið. í dag, laugardag, er móttaka kl. 1—5 í KFUM við Amtmannsstíg. Á morgun, sunnudag, verða mót- tökustaðir víðsvegar um bæinn'. í Vesturbænum tveir: Melaskól- inn, gengið inn í kringluna, og barnaheimilið Drafnarborg, geng ið inn frá Ránargötu. í Laugar- nesi að Kirkjuteigi 33. f Lang- holtshverfi verður skeytaaf- greiðsla í félagsheimilinu við Holytaveg, gengt Langholtsskóla Og fyrir íbúa Grensás- og Bú- staðahverfis er stytzt að fara í Breiðagerðisskóla. Miðbæjaraf- Um þessar mundir sendir Kjartan Ólafsson brunavörður frá sér bókarkorn, sem hann tel- ur verða sennilega sitt síðasta bókakorn. Hann nefnir það Aringlæður og aftanskin. Hann hefur áður gefið út 5 Ijóðabækur. Félagsprentsmiðjan prentar bókina. Hún er 84 síður að stærð. Eftir farandi ljóð er Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapotek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 25. — 27. april Eiríkur Björns- son (sunnud.) a EDDA 59644287 — Lokaf. Atkv. I.O.O.F. 1» = 1464278>,2 = M.R. RMR - 29 - 4 - 2« - VS - FR - HV. D MIMIR 59644277 — 1 Frl. & atkv. I.O.O.F. 3 = 1454278 = Orð lífsins svara i sima 1000«. greiðslan verður í aðalstöðvum félaganna við Amtmannsstíg. Bæði þar og ? úthverfunum yerða til sýnis þær tegundir skeyta, sem á boðstólum eru. Opið verð- ur kl. 10—12 árdegis og 1—5 síð degis. Allur ágóði rennur til sum arbúðanna í Vatnaskógi og Vind- áshlíð. Hafnarfjörður. — Fermingar- skeyti sumarstarfs KFUM og K Kaldárseli verða afgreidd í dag (laugardág) frá k.l 5—7 í húsi félaganna Hverfisgötu 15 og á morgun frá kl. 10 f.h. á sama stað og einnig í Húsgagnaverzl- uninni Sófanum í Álfafelli og á skrifstofu Brunabótafélagsins hjá Jóni Mathiesen. Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar KFUM og K í Reykjavík og llatnarfirði eru á sunnudögum kl. 10:30 í húsum félaganna. Fíladelfía, Hátún 2, Hverf- isgötu 44. Reykjavík. Hverfisgötu 8, Hafnarfirði Allsstaðar sama tíma kl. 10:30. tekið úr bókinni og átti raunar að birtast á siunardaginn fyrsta. í henni eru rúmlega 50 Ijóð. Kjartan Ölafsson brunavörð ur hefur um langt skeið verið einna áhugasamastur um anda lifið á Tjörninni. Hér sjáið þið mynd af önd með ung- ana sína. Bráðum verður slík sjón algeng. ÆSKAH Ég hylli þig, stska, á hamingjustund. Ég heilsa þér, æska, í groandi lund. Ég gleðst vfir fegurð og gjörfileik þin, þú gintsieina leggur í sporin min. Og þegar að dómarmr dynja á þér, ég dreg mig i hle, fyrir svikin úr mér. I ótryggom heimi, hvar öldin var blind, sem atti að verða þín fyrirmynd. Ilvern dag ertu yngingardramnurinn minn, ég dey, þegar lengur ei tii þín ég finn. Ég virði þig, æska, í ást þinni og sorg. Ég ann þér, og treysti í framtíðarborg. Kjartan Ólafsson. Aringlœður og aftanskin Orgelvígsla Kópavogskirkja Messa kl. 5. Orgelvígsla. Dr. Páll ísólfsson leikur. Biskup íslands flytur ávarp. Lilju- kórinn syngur. Barnasámkoma kl. 10:30. Séra Gunnar Árnason. IUessur í dag Sjá dagbók í gœr 65 ára varð í gær Brynjólfur Brynjólfsson, Hóitsgötu 21, Hafn arfirði. Hann er ekki heima um þessar mundir. Síðasta vetrardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lára Val- geirsdóttir Gnoðarvog 36 og Hallvarður Sigurjónsson Tómas- arhaga 47. Laugardaginn 25. april opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Hulda Aðalsteinsdóttir, Orms- stöðum, Norðfirði og Garðar St. Scheving, rakaranemi, Dunhaga 13. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðríður Aðalsteins- dóttir, Reykjavíkurveg 35 og Ottó Hehry Karlsson, ölduslóð 14, bæði búsett í Hafnarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rebekka Jónasdóttir Lindargötu 61 og Ingvi Guðna- son, Kirkjulækjarkoti Rang. 70 ára er í dag Pálína Ásgeirs- dótir, Melgerði 3, Reykjavík. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Zandvoorde 25. 4. til Rieme, Hull og Rvíkur. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 19. 4. til Glouc- ester, Camden og NY Dettifoss fór frá Hamborg 24. 4. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá GaUtaborg 25. 4. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Riga 26. 4. til Vents- píls, Kotka og Helsingfors, Gullfoss fer frá Hamborg 1 dag 24. 4. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Rvík- ur 20. 4. frá Turku. Mánafoss kemur til Hornafjarðar í dag 24. 4, frá Sas van Gent fer þaðan til Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Kópaskers og Borgar- ness. Reykjarfoss íer ^rá Gautaborg 24. 4. til Austfjarðahafna. Selfoss. fór frá NY 22. 4. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Glomfjord 27. 4. til Kristian- sand og Rvíkur. Tungufoss er væntan legur til Rvíkur kl. 19.00 i dag 21. 4. frá Skagaströnd. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá London í gærkvöldi til Rvíkur. Lang- jökull lestar á Austf jarðahöfnum. Vatnajökull kemur til Grimsby í fyrra málið, fer þaðan til Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Canada. Askja er í Napoli. Skipaútgerð rikisins: Hekla er væntanleg til Rvíkur til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjald'breið fór Irá Rvík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Herðu breið er á Austfjörðum. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Canada. Askja er á leið til Caeta (Ítalíu) Hafskip h.f.: Laxá fór frá Ham- borg 25. þ.m. til Rotterdam, Hull og Rvíkur. Rangá íór frá Hamrborg 25. þ.m. til Malmö, Gautaborgar og Gdyn ia. Selá er i Vestmannaeyjum, Sunnudagur: Ftugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 06:30. Fer til Oslóar og Stafangurs k.l 08:00. Önnur vél væntanleg frá NY kl. 08:30. Fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 10:00. Vél fer tíl Luxemborgar kl, 10:00 Kemur tilbaka frá LuxenrUsarg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Brynjúlfur Jónsson, vélsetjari í ísafoldarprentsmiðju verður fimmtugur í dag. Brynjúlfur er kunnur Reykvíkingur, sonur Jóns heitins HeLgasonar, prent- smiðjustjóra, FRÉTTIR Síðasta samkoma okkar verður I dag kl. 5 í Betaníu, Laufásvegi IX Allir velkomnir. Nona Johnson og Mary Nesbitt. K.F.U.M. í Hafnarfirði heldur al- menna samkomu í kvöld kl. 8.30 Gutin ar Sigurjónsson, cand. theol. talar. K.F.U.K. Afmælisfundurinn verður þriðjudaginn 28. apríl kU 8:30. Minnst verður 65 ára af- mælis félagsins. Séra Bjarnl Jónsson vigslubiskup talar Inn- taka nýrra meðlima. Fjölbreytt dagskrá. Vegna veitinga eru fé- lagskonur beðnar að vitja miða í húsi félaganna fyrir sunnu- dagskvöld 26. þm. Stjórnin. Kvenfélag HalLgrímskirkju heldur aðalfund sinn fimmtu- daginn 30. apríl kl. 8.30 í Iðn- skólanum, gengið inn frá Vita- stíg. Dagskrá: Venjuleg aðalfund arstörf. Önnur mál. Kaffidrykkja — Áríðandi að félagskonur mæti stundvíslega. Stjórnin. Kveniélag Kjósarhrepps, heldur basar og selur kaffi, í Félagsgarðl. sunnudaginn 26. p.m. Gjörið svo vel að mæta kl. 3. Á boðstólum verður, ýmiskonar klæðnaður. Mest á börn og unglinga, Góð og smekkleg vara. Verðið lágt. Kvennadeiid Slysavarnarfélagsins I Reykjavík. Afmælisfagnaður verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl og hefst með borðhaldi kl. 7.30 í Slysavarnar- húsinu á Grandagarði. Til skemmtun ar: Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Undirleik annast Þor- kell Sigurbjörnsson. Gamanvísúr: Jón Gunnlaugsson. Miðar seldir í verzL Helmu, áður Gunnþórunnar. Félags- konur sýni skírtemi. Málverkasýning Um þessar mundir stendur yfir málverkasýning á Týsgötu 1. Þar sýnir Sigurður Kristjáns- son málverk, en einnig hefur Belgi Bergmann sýningu á nokkrum málverkum. Sýningin er opin frá kl. 2 á daginn, ena fer senn að ljúka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.