Morgunblaðið - 26.04.1964, Side 9

Morgunblaðið - 26.04.1964, Side 9
f'j Sunnudagnr 26. apríl 1964 MORGUNBLAÐIÐ 9 Verzlanir vorar verða lokaðar vegna jarðarfarar, mánudaginn 27. apríl frá kl. 12 til 4. Síid & fiskur Saumasfúlkur Saumastúlkur óskast helzt vanar 2ja nála vélum. LADY hf. Laugavegi 26 — Sími 10115. Fasteign við Laugaveg: neðanverðan óskast til kaups Tilboð sem farið verður með sem trúnaðarmál send- ist afgr. Mbl. fyrir 1. maí, auðkennt: — „Laugavegur — 9638“. Starfsstúlka óskast á sjúkrahúsið Sólheima. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Sjúkrahúsið SÓLHEIMAR. ScMannongs minmsvarðat Biðjið um ókeypis verðskrá Kóbenhavc 0. 0 Farimagsgade 42 Rafgeymahleðsla og sala. — Opið á kvöldm frá kl. 19—23 laugard. og sunnud. 'ki. 13-23. Hjólbarðastöðin Sigtúni 57. — Simi 38315. Sctw afi Roigeymnr fynr bata og bifreiðar. ö og 12 volta. Margar stærðir. Rafgeymahleðsla og viðgerðir. RAFGEYMMlt! Húsi sameinaða. STRIGASKÓR Gúmmístígvél Gúmmískór Drengjaskór Telpnaskór Barnaskór HARÐTEX 120x270 cm. .. Kr. 71,25 TRÉTEX 122x274 cm..... — 98,00 GIPS-PLÖTUR 120x260 cm. — 176,00 ÞAKPAPPI 40 ferm...... — 217,00 BAÐKER 170x75 cm...... — 3125,00 WELLIT-EINANGRUNAREFNI ASBESTPLÖTUR fyrir inann- og utanhússklæðningu. RÚÐUGLER 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 m/m A og B gæðaflokkar. UNDIRBURÐUR og KÍTTI. MARS TRADING C0 HF KLAPPARSTIG 20 SÍMI 17373 ———wamw Tii—nirirBMHH^— Skólar í Englandi i Að venju leiðbeinir Málaskólinn Mímir foreldrum um val skóla í Englandi. Reynt er að dreifa nem- endunum á sem flesta skóla, svo að ekki séu margir á sama stað. Við viljum benda foreldrum á það að beztu skólarnir eru oft upppantaðir einu eða tveimur árum fyrirfram, og að rétt er að afla upp- lýsinga snemma vegna næsta árs. Skrifstofa okkar er opin kl. 5—8 daglega. MÁLASKÓLINN MÍMIR ííafnarstræti 15, (sími 2-16-55 kl. 5—8). ||j uppreimaðir. Kvenskór Karlmannaskór GOTT ÚRVAL Skóverzlunin Framnesveg 2 Gefii góða gjöf - gefið QMEGA Fást i ÚRSMlÐAVERZLUNUM Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma ANNA ÁGÚSTA IIALLDÓRSDÓTTIR Þórsgötu 6, andaðist að Vífilsstöðum föstudaginn 24. apríl sl. Sigurjón Gíslason, börn, tengdadætur og barnabörn. Maðurinn minn SVEINN JÓHANNSSON kaupmaðui', Baldursgötu 39, lézt þann 23. apríl. Fyrir mína hönd og barnanna. Ingibjörg Kortsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma SIGURBJÖRG EIRÍKSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík, þriðjudaginn 28. april kl. 1,30. Eyrún Runólsdóttir, Erlendur Þórðarson, luðlaug Ólafsdóttir, Runólfur S. Runólfsson, Guðlaug Vilhjálmsdóttir. Eiginmaður minn og faðir JÓN KR. TÓMASSON frá Reyðarfirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. apríl kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Júlía Edilonsdóttir, Þorgerður Johansen. Bústaðahverfi 6. Jarðarför elskaðrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu LILJU HANNESDÓTTUR frá Vestmannaeyjum, verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. apríl kl. 10,30 árdegis. Jarðarförinni verður útvarpað. Jóhann Vilhjálmsson, Gerður Jóhannsdóttir, Hanna Jóhannsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Lilja og Guðrún Sigurðardætur. Útför eiginmanns míns, föður og tengdaföður JÓNS HELGASONAR Langholtsvegi 8, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. apríl kl. 3 eftir hádegi. Valdís Jónsdóttir, Jenný Jónsdóttir, Anton G. Axelsson, Kristín Jónsdóttir, Jens Hinriksson, Esther Jónsdóttir, Hlöðver Kristjánsson. Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður minnar INGVELDAR JÓNSDÓTTUR Fyrir hönd vandamanna. Tómas Guðjónsson. Hugheilar þakkir færum við öllum, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför JÓNU GUÐRÚNAR FINNBOGADÓTTUR frá Galtalæk. Við þökkum af hjarta öllum þeim, er veittu henni og okkur kærleiksríka hjálp. — Guð blessi og varðveiti ykkur öll. Margrét Jónsdóttir, Ragnheiður Finnbogadóttir, Svanlaug Finnbogadóttir. Útför móður minnar, tengdamóður, fósturmóður og ömmu KATRÍNAR JÓNASDÓTTUR Barónsstíg 51, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. apríl kl. 1,30 e.h. — Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Hallgrímskirkju. Þorvaldur Guðmundsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Geirlaug Þorvaldsdóttir, Skúli Þorvaldsson, Katrín Þorvaidsdóttir, Þuríður Jóna Árnadóttir og börn. - r • VVV -l'Jli--

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.