Morgunblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 16
16 MO*GUN»' AOIO Sunmidaffur 26. apríl 1964 # Osta og smjörsalan s.f. J.O.C.T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 15.30. Kosnir fulltrúar á stórstúku- þing o. fl. Stórgæzlumaður heimsækir. Myndasýning, — verðlaunaþáttur o. fl. Gæzlumaður. V. Af % Ar, 'hri % “,Sfe*«6nB Wf 5(5 - 1 V> I SýnLig á tiílögum er bárust í samkeppni um gagnfræðaskóla á Selfossi, verður í sal Byggingaþjónustu Arkitektafélags íslands að Laugavegi 26, 3. hæð í dag og á morgun frá kl. 13—18 og næstu viku á sama tíma. — Öllum heimill ókeypis aðgangur. Byggingaþjónusta Arkifektaíéiags íslands Laugavegi 26. I Aðallega keyplur af ísskápaframleiðendum, útgeröarmönnum og frysuhúsaeigendum. Arcton Arcton Arcton Arcton Arcton Arcton Arcton Arcton Arcton Arcton 12 er ekki eldfimur 12 fylgir engin sprengihætta 12 fer ekki illa með húðina 12 er allt að því lyktarlaust 12 er ekki eitrað 12 skemmir ekki matvæli 12 tærir ekki málma 12 er mest seldi kælimiðill sinnar tegundar í Evrópu 12 er á mjög hagstæðu verði 12 er fyrirliggjandi hjá Vélsmiðjunni Héðni. ARCTON 12 er framleitt af Vörulager til sölu Verzlun sem er að hætta vill selja snyrtivörur — og allskonar fatnað eða stykkjavöru. Varan er ógölluð — selst með góðum kjörum. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. JÓN INGIMARSSON, lögmaður Hafnarstræti 4 — Sími 20788. Sölum. Sigurjón Magniisson. PÓLÝFÓNKÓRINN tekur á móti nýjum styrktarfélögum og söngfélögum. Söngvarar kórsins hljóta ó- keypis raddþjálfun. Upplýsingar gefur söngstjórinn, Ingólfur Guðbrandsson í síma 2-35-10 kl. 5—6 síðdegis á virkum dögum. Sálarrannsóknaíélag íslands Fundur verður haldinn í Sigtúni mánu- daginn 27. þ.m. kl. 8,30 stundvíslega FUNDAREFNI: Frú Elínborg Lárusdóttir rithöfund- ur flytur frásagnir af dulrænum fyrirbærum. Frú Aöalbjörg Sigurðardóttir les upp úr ,,óprentuðum blöðum“ prófessors Haralds Nielssonar. STJÓRNIN. Loftpressu? Leigjum út loftpressur 105—315 cub.fet með hömr- um, borum og öllu tilheyrandi, í lengri eða skemmri tíma. — Einnig tökum við að okkur að'grafa og sprengja skurði og húsgrunni. Getum haft allt upp í 12 manna vinnuflokk með hverri pressu. AÐSTOÐ HF. Lindargötu 9 — Sími 15624. uöntr Kartöflumus — Kakómalt Kaffi — Kakó Austurver, Skaftahlíð & Fálkagötu HAMSA HUfiOIN HEfUB itRIO fRAMttlOO A ISIANOI I í Afi OG NflUR SIAUKINNfc VWSÆLOA HANSAHURDIN_; « KLtuo ,j£c mjmímJSLflto HANSAHURDIN FÆ5I.Í 3 UIUM IfflSAMDfN \ JliÉ, 4 HANSAHURD, StM ER 88x205 sm. AD ST/ERO, KOSTAfi MED SÖEUSKATfl KR. 2.785.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.