Morgunblaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FostucJagnr 12. júní 1964 Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur vinsemd og virðingu á gullbrúðkaupsdegi okk- ar 30. maí. Kristrún Þórðardóttir, Sigurður Sæmundsson, frá Hvassahrauni. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, nær og fjær, sem glöddu mig í tilefni af áttræðisafmæli minu 7. þ.m. — Guð blessi ^ykkur öll. Jósefína Jósefsdóttir, Birkimel 8, Rvík. Hjartans þakklæti færi ég öllum, sem sýndu mér vinarhug á áttræðisafmæli mínu 19. maí 1964. Ingibjörg Daðadóttir, Stykkishólmi. Börnum, tengdabörnum, frændfólki, félögum í St. Verðandi nr. 9 og öllum öðrum, sem glöddu mig á af- mælisdaginn minn 9. þ.m. með gjöfum, heimsóknum og árnaðaróskum og gerðu mér daginn ógleymanlegan færi ég mínar hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Ámadóttir, Hrafnistu. Hjartanlega þakka ég öllum, sem sendu mér vinar- kveðjur á 85 ára afmælisdegi minum. Þóra Matthíasdóttir. íbúðarhæð við Bárugötu til sölu. Hentug fyrir skrifstofur og kaupsýslustarf- semi. — Sanngjarnt verð. Lán til langs tíma, hvíla á eigninni. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2. — Simi 19960. Tjarnasel auglýsir Athugið: Lokað verður dagana frá 22.—24. júní að báðum dögum meðtöldum. Pantið kökur. — Afgreiddar daglega þangað til. — Alveg lokað 17. júní. TJARNARSEL Njálsgötu 62 — Sími 15504. Atvinna Viljum ráða duglegan og reglusaman mann í verk- smiðju vora. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kexverksmiðjan FRÓN H.F. Skúlagötu 28. Skrifstofustúlka með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast strax. — Tilboð, merkt: „4987“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag. GUÐMUNDUR BJÖRNSSON frá Hvammstanga sem andaðist 6. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 15. júní kl. 10:30. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdadætur. Faðir okkar elskulegur Séra HELGI SVEINSSON prestur í Hveragerði er lézt af slysförum í Kaupmannahöfn 3. júní sl. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 13. júní kl. 10,30 fyrir hádegi. — Fyrir hönd ættingja og vina. María Helgadóttir, Haukur Helgason. Bilreiðaleigan BÍLLINN Höfiatiini 4 8. 18833 OC ZEPHYR 4 ^ CONSUL ,315“ ^ VOLKSWAGEN °Q LANDROVER Qí COMET ^ SINGER ^ VOUGE ’63 BÍLLINN ■a/g> [R ELZTA REYKIDASTA og ðDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bílaleigan IKLEIDIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SÍMI 14248. VOLKSWAGEN SAAB RENAULT R. 8 AKIÐ SJÁLF NÍJUM BlL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Suni 13776. * KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Simi 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. LITLA bilreiðuleigon Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen 1200. m bílaleiga magnúsar sKipbolti 21 CONSUL sirni 211 90 CORTINA BÍ LALEIGA 20800 LÖND&LEIÐIR Aðalstræti 8. ATHUGIÐ að borið sa.nan við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Verzlunarsfarf Reglusaman og duglegan mann vantar sem deild- arstjóra í kjötbúð. — Sími 34320. Rafmagnstalíur t«v — 800 og 1500 kg. Hagstætt verð. S HÉÐINN — Véloverzlun simi £4 £60 Dömur Fyrir 17. fúní Sumarkjólar verð frá krónum 295,00. Dagkjólar — Blússur Hanzkar — Sumarpils Skartgripir nýjasta tízka. Hjá Báru Austurstræti 14. Höfum opnað bílasprautun að Bjargi við Nesveg undir nafninn BÍLAMÁLARINN S.F. Leggjum áberzlu á vandaða vinnu og fljóta afgrciðslu. Bílamálarinn s.f. SÍMI 23470. ÓSKAR ÓLASON HÉÐINN JÓNSSON ARNÓR HANNESSON Utanborðsmótor - Trilluvél 4ra—5 ha. óskast keyptur. Einnig 10—15 ha. trillu vél (helzt diesel) komplet í öruggu lagi. Uppl. í síma 16531 egtir kl. 6 næstu kvöld. Yfirverkstjóri Hér með auglýsist eftir manni í starf yfirverk- stjóra hjá Siglufjarðarkaupstað. Æskilegt er að fá byggingaverkfræðing eða iðn- fræðing til starfans, en byggingameistari, eða maður vanur verkstjórn getur einnig komið til greina. Umsóknarfrestur er til 20. júní n.k. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Riglufirði, 8. júní 1964 Bæjarstjórinn — Simi 215.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.