Morgunblaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 20
20 AfOPCí'W#' AðlÐ Föstudagur 12. júni 1964 AðalskoBum bifreiða í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafn arfirði 1964, fer fram sem hér segir: Gerðahreppur Sandgerði 15. 16. 18. 19. 22. 23. 24. 25. 26. 29. 30. 1. 2. 3. 6. 7. 8. 9. 10. 13. 14. 15. 16. 17. 20. 21. 22. 23. juni júní júní júní júní júní júní júní júní júní júní júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí Við barnaskólann. — Við Miðnes h.f. Njarðvíkur- og Hafnahr. Við samkomu- — — hús Njarðvíkur. Grindavik — Við barnaskólann. Vogar Við frystihúsið. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhr. — — — Við — — — Hlégarð Seltjarnarnes Við Mýrarhúsaskólann. Hafnarfj., Garða- og Bessastaðahr. 1—250 — — — 250—500 — — — 501—750 — — — 751—1000 — — — 1001—1250 — — — 1251—1500 — — — 1501—1750 — — — 1751—2000 — — — 2001—2250 — — — 2251—2500 — — — 2501—2750 — — — 2751—3000 — — — 3001—3250 — — — 3251—o. þ. yfir Skoðað er við Ásbúð, Vesturgötu 4, Hafnarfirði. Skoðun fer fram frá kl. 9—12 og 13—16:30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur. Sérstök athygli skal vakin á, að grciða ber fullan þungaskatt af landbúnað- arbifreiðum, en skatturinn verður endurgreiddur síðar, eft- ir þeim reglum er um það gilda. Sýnd skulu skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður aug- lýstum tima, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg, og er því þeim, er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél skulu einnig færa öku tæki sín til skoðunar á fyrrgreindum stöðum. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 10. júní 1964. Bjöm Sveinbjörnsson (settur). Fró Siýrimannoskólanum 2 menn með stýrimannaprófi verða væntanlega ráðnir til að veita forstöðu 4ra mánaða námskeiðum til undirbúnings fyrir hið minna fiskimannapróf, sem haldin verða á ísafirði og í Neskaupstað á hausti komanda verði næg þátttaka fyrir hendi. Umsókn- ir ásamt kröfum um kaup og dvalarkostnað sendist undirrituðum fyrir lok júlímánaðar. Væntanlegir nemendur á þessum námskeiðum sendi undirrituð- um umsóknir sínar einnig fyrir júlílok. Skólastjóri Stýrimannaskólans. IMýkomnir enskir kjólar frá Susan Small og Schubette of London. Klapparstíg 44. Poplín-skyrtur Prjónanælon- skyrtur Terrylene-buxur IdOiöíi^ Aðalstræti 9. — Sími 18860 Sumarleyfin eru byrjud Tjöld, 2ja manna, með föst- um botni, frá kr. 1490,- Tjöld, 3ja—6 manna. Ýmsar gerðir. Svefni>okar, frá kr. 650,- Teppasvefnpokar úr nælon- efni. Vindsængur úr plasti fyrir unglinga, kr. 248,- Vindsængur, gúmmiborinn vefnaður. Ferðagasprímusar. Ferðatöskur í úrvali. Gerið samanburð á verði og gæðum. Munið að viðleguútbúnaður- inn og veiðistöngin fæst í Laugaveg 13. Póstsendum. íbúðir í Vestmannaeyjum Til sölu eru tvær íbúðir í sama húsi við Vestmanna braut. Seljast saman eða sín í hvoru lagi. Eignar- lóð. Sér kynding fyrir hvora íbúð. Önnur íbúðin laus nú þegar og hin fljótlega. Mjög hagstæðir skil- málar. Útborgun óvenju lítil. Upplýsingar gefur: Austurstræti 20 . Sími 19545 PLASTLAKK • TEAKOLÍA Nýkomið: CELLU-pIastlakk CELLU-teakolía PATTEX-Iím (sem límlr allt). COLIMAL-lím fyrir hljóðeinangrunar- plötur. FVRIR 17. JIJNI Enskir ullarjakkar BLAZERS TELPNA- og DRENGJAJAKKAR Stærðir til 12 ára. m Aðalstræti 9 sími 18860. — Bezt oð auglýsa i Morgunblaðinu 17. júní nálgast K O S BARNASKÓR M/INNLEGGI. TELPUSKOR MARGAR GERÐIR ALLIR LITIR. DRENGJASKOR MARGAR GERÐIR BRÚNIR — SVARTIR. — Góðir skór gleðja góð börn — SKÓHÚSIÐ Hverfisgötu 82 — Sími 11788.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.