Morgunblaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 25
Föstudagur 12. ]únf 1984 MORGU N BLAÐIÐ 25 3|tltvarpið Föstudagur 12. júnf. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp /8 :30 Harmonikulög. 13:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20.00 Ljóðalestur útvarpsins á lista- hátíð: Tómas Guðmundsson Ies kvæði eftir séra Björn Halldórsson. 20:20 Tónleikar i útvarpssal: Per Öien frá Noregi leikur á flautu. a) „Syrinx* eftir Claude De- bussy. b) „Danse de la Chévre'* eftir Arthur Honegger. e) Sarabande úr sónötu 1 g- moll eftir Johann Seb. Bach. d) Divertimento fyrir einleiks- flautu eftir Ölstein Sommerfeldt. 20:40 Lítil er veröldin, þættir úr Bandaríkjaflautu eftir Öistein SommerfeLdt. 20:40 Lítil er veröldin, þættir úr Ba.ndaríkjaför; síðari hluti. Guð mundur R. Magnússon skóla- stjóri. 21:05 Einsöngur: Frægar sópransöng- konur syngja óperuaríur. 2lr*¥) Útvarpssagan: „Málsvari myrkra höfðingjans41 eftir Morris West; XII. Hjörtur Pálsson blaðamaður les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. oi22;10 Undur efnis og tækni: Gísli orke’sson efnaverkfræð- ingur flytur síðara erindi sitt um máinmgu, lökk og málm- húðun. 22:30 Næturhljómleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur í Háskólabíói (hljóðr. 5. þ.m.) Stjómandi: Igor Buketoff. Ein- leikari á píanó: Vladimír Asjk- enazi frá Moskvu. a) Sinfóma nr. 35 „Haffner-sin- fónlan“ (K385) eftir Mozart. b) Píanókonsert nr. 1 í c-moll op. 15 eftir Beethoven. 23:30 Dagskrárlok. Blöðrur — Blöðrur Ódýrt — Ódýrt 17. júní blöðrur. Terylenefrakkar aðeins kir. 785.- Festi FRAKKASTÍG 13. — SÍMI 10590. Smásala — Laugavegi 81. O R L A N E frönsku snyrtivöruverksmíðjurnar hafa sent einn af sérfræðinguni sínum til íslands. Sérfræðingurinn veitir fúslega allar upplýsingar um ORLANE-snyrtivörurnar og rétta notkun þeirra, yður að kostnaðarlausu, í dag og á mánudag. Verzl. Gyðjan Laugavegi 25. Eiðaskóli undir- búinn fyrir sumarið Egilsstöðum, 9. júní. FRÉTTARITARI Mbl. fór í dag að Eiðum, en þar stendur mikið til fyrir sumarið. Iðnaðarmenn vinna nú að >ví að undirbúa skól ann undir hótelrekstur í sumar, c-g unnið er að því að snyrta skólalóðina, skreyta hana með blómum o.s.frv. Nýlokið er að leggja vatnsleiðslu að 'húsinu, en vatnsskortur hefur verið tilfinn- anlegur undanfarin ár. Ennfrem- ur er unnið að því að grafa grunn fyrir nýja viðbyggingu við skól- ann, en í henni á að vera hátíð- aisalur og einhverjar kennslu- stofur. — Fréttaritari. Skemmdir á bryggju á Raufarhöfn Rawfarhöfn, 9. júní ER MB. Sigurður Bjamason var að flytja sig til í höfninni hér í gasr vildi það óha.pp til, að skipið rakst á uppslegin mót við hryggjuna hér, sem unnið er að þ-ví að stækka. Við þetta brotn- aði sfcór, sfceyptur stólpi, sem ný lega hafði verið rekirun þarna niður. Kafari var fenginn flugleiðis frá Reykjavík í gærkvöldi og í nótt kafaði hann til að huga að skemmdunum. Reyndist stólpinn vera sprunginn undir sjávarmáli Ráðgert er að styrkja hann mieð járnuim og steypa ofan á hann. Skipið var að fara undan síld arkrana er óhappið vildi til, og þrengsli voru mikil í höfninnL — Fréttaritari Trésmiðir — íhiið 4 herb. 110 ferm. ibúð til leigu. Leigutaki þarf að geta tekið að sér smíði og frágang á tréverki. — Tilboó merkt: „4i544“, sendist MbL - Póstsendum um land allt - SKÓSALAN LAUGAVEGI I FRANSKIR og HOLLENZKIR BARNASKÓR IMÝKOMNIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.