Morgunblaðið - 04.07.1964, Síða 5

Morgunblaðið - 04.07.1964, Síða 5
Laugadagur 4. júlí 1964 MORGU N BLAÐIÐ 5 5000. G ESTURINN Ræstingakonu vantar 4 Kaplaskjólsveg 31, við gangaþvott. Upplýsingar á staðnum. Suðurnes Paff-strauvélar, saumavél- ar og Passap-prjónavélar. Kennsla og öll þjónusta. Verzlunin L E A í GÆR kl. 4 kom 5000 gestur- urinn á Blómasýninguna í Listamannaskálanum. Hún var undir eins boðin velkomin af forráðamönnum sýningarinn- ar og afhenti Sveinn Guð- mundsson úr Mosfellssveit henni forkunarfagra blóma- körfu. Sú heppna var nú samt ek'ki ein, því að hún var í fylgd með móður sinni og syni. Sveinn Þormóðsson tók mynd ina af þessum þrem ættliðum ásamt blómakörfunni og Sveini Guðmundssyni. Sú heppna reyndist vera Erla Ingimarsdóttir, Sólheim- um 10 o.g sonur hennar heitir Rag.nar Haraldsson, 4 ára og var mjög feiminn, en amma hans sem sézt lengst til hægri á myndinni, heitir Sólveig Jónsdóttír, Laugarási. Itlómasyningunni lýkur kL 10:00 e.h. á sunnudag. Kaupskip h.f : Hvítaues kom til Corbcarneau í gær. H.f. Jöklar: Drangajökull er á leið til Siglufjarðar. Hofsjökull kemur til Leningrad í dag fer þaðan til Ham- borgar og Rotterdam. Langjökull fór frá Montreal 27. þm. til London og Bvíkur. VatnajökuLI lestar á Norður- landshöfnum. Loftleiðir h.f : Leifur Eiríks>son er ▼æntanlegur frá NY. kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl 07:45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Skipaiítgerð ríkisins: Hekla fer frá Kiistiansand kl. 18:00 í dag til Thors- havn. Esja er væntanlég til Rvikur i dog að vestan úr hrinfreð. Herjólfur fer. fró Vestm kl. 13:00 í dag til t»orláksh. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag fiá Austfjörðum. Skjald breið fer frá Kvík á mánudaginn •ustur um land í hringferð. Herðu- breið er á leið fró Rvík tU Kópa- •kers. SUNNUDAGUR Áætlunarferðir fra B.S.Í. Akureyri kl. 8 N0 Akranes kl. 23.30 Biskupstungur ki. 13.00 um Lauga- vatn Borgarnes kl. 21.Oö Fljótshlíð kl. 21.30 Grindavik kl. 19 00 23.30 Háis í Kjós kl. 8.00 13.30 23.15 Hveragerði kl. 22.00 Keflavík kl. 13 15 15.15 19.00 24.00 Laugarvatn kl. 13.00 Landssveit kl. 21.00 Ljósafoss kl. 10.00 20 00 Mosfellsveit kl. £.00 12.45 14.15 16.20 18.00 19.30 23.15 X>ingvellir kl. 13 30 16.30 ÍHHiákshófn kl. 22.00 Hœgra hornið Pótt unihu'legt megi virð’ast er auðveldara að finna ánægða und irmenn en ánægða yfirmenn. VÍSUkOKN 1 tilefni af I.istamanna- hátiðinni. Eyðist móðan ellinnar, Andans glóðir hlýna, þegar ljóða listirnar leikur þjóðin sinar. Sigurveig Björnsdóttir, Hrafnistu. r •• Ofugmœlavísa Séð hef ég hrafninn synda um haf, sagt er hann þjóðir prísi, bezt er að þvo úr bleki traf og bera í hákalislýsi. GAMALT «g COTT Vísa vestfirzkrar konu. Geingur siunginn, gæðasmár, firndum þrunginn púki, sprundin ungu flekar flár flagarinn tungumjúki. Doktor í Jökulmyndunum „KVÍSKERJABRÆÐUR eru lærðir menn, án þess að hafa mikla skólagöngu, þeir eru menntaðir menn án þess að hafa lokið mörgum prófum“. Þannig mælti Doktor Todt- mann meðal annars, þegar hún heimsótti Mbl. í gær _og ræddi um ferðalög sín á ís- landi á næstunni. Frk. dr. Todtmann hefur oft áður komið til íslands og ferðast víða um. Hún lauk doktorsprófi fyrir allmörgum árum frá háskólanum í Ham- borg, en lengst af hefur hún unnið við rannsóknastörf í Breisgau og Köningsberg.. Dr. Todtmann er doktor í jarðfræði, og sérgrein hennar eru jöklar og þá einkum jökul myndanir í kringum jökla. Kvaðst hún koma hingað, vegna þess, hvað ísland væri ríkt að þvílíkum myndum, og nota rannsóknir sínar hér til þess að gera samanburð á samskonar myndunum heima í Þýzkalandi. Einnig hefði hún lagt land undir fót víða um heim, m.a. stundað rann- sóknir í Venezuela í S-Amer- í'ku og Póllandi. Aðalrannsóknarsvæði dokt- orsins hérlendis væri í kring- um Vatnajökul, en einnig hefði hún rannsakað Dranga- jökul og þá frá Dröngum og Ströndum. Hún hefði hitt hér marga MENN 06 = MLEFN!= mæta menn, sem lagt hefðu henni lið, en tíðræddast varð henni um þá Kvískerjabræður í Öræfum, Flosa, Sigurð og Hálfdán, sem kalla mætti lærða menn í náttúrufræðum. Marga aðra vildi hún hitta og þakka gömul kynni. Hún kvartaði yfir því, hvað erfitt væri að fá aðstoðar- menn hér, nema fyrir offjár, sem hún gæti ekki greitt, enda væri starfið miklu frem ur miðað við menn, sem gætu í og með sinnt því af áhuga og ást á verkefninu. Þegar þessi aðstoðarmaður er feng- inn mun dr. Todtmann halda til jökla. Tannlækningastofan á Miklubraut 48, er lokuð til 17. ágúst. Jón Sigtryggsson. íbúð óskast Ung hjón með eitt harn óska eftir að leigja 2ja til 3ja herb. íbúð í október. — Reglusemi heitið. Upplýs- ingar í síma 41109 næstu kvöld. Njarðvík, sími 1®36. Rafmagnsgítar til sölu, í góðu standi. — Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 32092. Njarðvík — Suðnrnes Vi-lan herra- og drengja- leðurjakkarnir komnir. — Ódýrar terrylene-buxur drengja. Verzlunin L E A Njarðvík, sími 1036. i Húsbyggjendur — Framkvæmdamenn Seljum fyllingarefni, ofaníburð, harpaðan sand, loftamöl og grófa möl. — Hagstætt verð. Flytjum efnið ef óskað er. SANDVER S.F., Mosfellssveit simi 69 um Brúarland. uörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kjöt & Fiskur Prentsmiðja til leigu Lítil prentsmiðja á góðum stað í borginni til leigu. Leigutími eftir samkomulagi. Tilvalið tækifæri fyrir setjara og prentara,- sem vildu skapa sér sjálf- stæða atvinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Allt nýtt — 4796“. Lagermaður Lagermann vantar í bifreiðavarahlutaverzlun, reglusemi áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld merkt: „Lagermaður — 4788“. Lokað vegna sumarleyfa dagana 11. júlí til 3. ágúst. Múlalundur Ármúla 16, Reykjavík. ÓSKA EFTIR 2ja-3ja herb. íbúð sem næst Ameríska sendiráðinu, sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Herbergi — 4789“. Nauðungaruppboð Opinbert uppboð verður haldið við Bílaverksæði Hafn- arfjarðar þriðjudaginn 14. júlí og hefst kl. 2 sd. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar G-1824 og G-2030, ennfremur hurðalager á ameríska bila, árg. 1950 — 1953. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn { Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.