Morgunblaðið - 04.07.1964, Side 16

Morgunblaðið - 04.07.1964, Side 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Laugadagur 4. júlí 1964 Þessi krani er til sölu, með Buda-disilvél. Kran- inn er í mjög góðu ástandi. Fylgt getur með skurðgrafa ámokstursskófla og grjótkrabbi. Enn- fremur síldarlöndunarkrabbi 960 kg. — Upplýs- ingar gefur Ragnar Pétursson sími 1803, Keflavík. Afgreiðslustúlkur óskast hálfan daginn frá kl. 1 til kl. 6. Stúlkur yngri en 25 ára koma ekki til greina. Miklatorgi. JAFNT FYRIR KONUR SEM KARLA R I) S T - ANODE Köld glavanisering eða zinkhúðun Rust Anode er borið á með pensli eins og máln- ing. Þegar það þornar skilur það eftir varanlega húð af 95% zinki og veitir því jámi svipaða vörn og venjuleg galvanisering. Ryðverjið bíla, þök og rennur, vélar, geyma o.s. frv. með RUSX ANODE. Ath.: það þarf ekki að flytja hlutina úr stað til að kald-galvinisera með Ryðverjið skipin með RUST ANODE RUST ANODE. 2 ja ara frábær reynsla hér á landi. Heildsölubirgðir: LÆRIÐ AÐ VERJAST ÁRÁS I bygeð á. Ju-jutsu Bókin kostar 67.50 m. ssk. PÉTIJR O. NIKIJLÁSSON Vesturgötu 39 — Sími 20110. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu Yfirlýsing í BLAÐINU Okurkörlum, sem kom út 12. þ.m. er fullyrt, að Guðmundur í. Guðmundsson hafi, er hann varð utanríkisráðherra, gefið mér kost á bæjarfógetaem- bættinu í Hafnarfirði gegn því skilyrði, að hann héldi aukate'kj- um þess og hafi ég gengið að þessu. Með þvi að hér var um að ræða algerlega ósönn um- mæli og tilefnislausa árás á með- ferð nefnds embættis, þar sem aldrei hefur komið til tals, að Guðmundur í. Guðmundsson íengi neinar tekjur frá embætt- inu eftir að hann varð ráðherra árið 1956, taldi ég rétt að leið- rétta frásögn þessa og sendi blað- inu 14. júní yfirlýsingu þar að lútandi. Síðan hefur blaðið komið út einu sinni án þess að yfirlýs- ing mín væri birt og virðist því ástæða til að ætla, að blaðið ætli ekki að birta hana. Vegna þessa vil ég hér með fara þesa á leit við Morgunblaðið að það birti yfirlýsingu þessa, en hún hljóðaði svo: ,úVð gefnu tilefni í síðasta tölu- fclaði Okurkarla vil ég biðja blað ið að birta eftirfarandi: Ég var settur bæjarfógeti 1 Hafnarfirði- og sýslumaður i Gullbringu- og Kjósarsýslu árið 1956. Siðan hef ég gegnt þessu embætti á eigin ábyrgð enda not- ið þeirra launa og aukatekna óskiptra, er því fylgja. Guð- mundur í. Guðmundsson utan- ríkisráðherra hefur hvorki fengið aukatekur né aðrar greiðslur frá embættinu þessi ár". Með þökk fyrir birtinguna. Hafnarfirði , 30./6. 1964. Björn Sveinbjörnsson. ATHCGI9 að borið sa.nan við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrura blöðum. Bezt að auglýsa í Morgunblaðínu + BýlA QÐGÓÐ + HRE2SAND\ hafragrjok/ 3COTT‘S HAFRAGRJÓNIN eru nýjung á markaðnum. Þau eru drýgri, bragðbetri og kraftmeiri, enda heims- aekkt gæðavara. Reynið sjálf þessar þrjár uppskriftir. Leiðbeiningar: t góðan hafragraut fyrir tvo; hrærið úr heil- tim bolla af Scotfs hafragrjónum út i Þrjá bolla •f köldu vatni. BætiO út i sléttfullri teskeið af salti. Setjið yfir suöu og látið sjóða i fimm mlnútur. Hrærið l af og til. (Borið fram með kaldri mjólk, þegar tilbúið). t gómsætan hafragraut notið mjólk eða mjólkur- blöndu i staðinn fyrir vatn eingöngu. i m. uppskrift. Fyrir tvo: Hrærið úr heilum bolla af Scott's hafragrjón- um út I Þrjá og hálfan bolla af hálfsoðnu vatni. Bætið út i sléttfullri teskeið af salti. HaldiQ yfir suðu i eina minútu. Hrærið ! af og tll. Takið hitann af og látið hafragrautinn standa t fimm minútur. Boriö fram með kaldrl mjólk. KaXdur hafragrjónsréttur: Hellið beint úr pakkanum, bætlð út A kaldrt mjólk og sykrb — Þetta «r dásamlegur réttur. SCOTTS hafraGRJÓNIN fást í næstu búð. Heildsölubirgðir: KltlSTJÁN Ó* S&AGPJÖKÐ hí»

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.