Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1964, Blaðsíða 4
MORGU N BLAÐIB SunnudagUT 5. Jölí 1964 JBílasprautun Blettum og almálum alta bíta. Góð vinna. Fljót af- greiðsla. MERKÚR H.F., Hverfisgötu 103. Sími 11275 Garðeigendur Annast standsetningu lóða, nýbyggingu og viðhald. — Sími 37163. Svavar F. Kjærnested, garðyrkjumaður. Keflavík — atvinna Kona óskast til starfa í þvottahúsi, einnig stúlka til afleysinga. Sjúkrahús Keflavíkur. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Veggihúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Vantar herbergi fyrir 2 iðnaðarmenn í 3—4 vikur. Upplýsingar í Garðs Apóteki, sími 34006, eða 12921. Eignarland nálægt borginni til sölu. — Upplýsingar í síma 14186. Loftpressa á bíl til leigu. Vanir menn. GUSTUR HF. Sími 23902. Stúlka óskast við afgreiðslustörf í af- leysingum í sumarfríum. Upplýsingar í Kaffisölunni, Hafnarstræti 16. Lofthamar, lítill, tapaðist í Háaleitis- hverfi. Finnandi vinsamleg ast hringi í síma 34602. N.S.U.-skellinaðra í góðu standi, til sölu; enn- fremur nýr gítar (plötugít- ar) á hagstæðu verði. Uppl. á Mánagötu 1 eða í síma 10643. Einhleyp, reglusöm kona, óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Tilboð, merkt: „4797“, sendist Mbl. fyrir þriðjudag. Fjaðrír, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Barnlaus miðaldra hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Algjör reglusemi. — Upplýsingar í síma 21757. Atvinna Stúlkur óskast til heimilis- starfa hjá mjög góðum fjöl- skyldum í London og ná- grenni. — Veitum upplysingar og önnumst miliigöngu, endur gjaldslaust. Au Pair Introduction Service, 29 Connaught Street, LONDON W 2 9a ’Máem, ÉG leg; lögmál mitt þeim i brjóst og rita það á hjörtu þeirra, og ég skal vera þeirra Guð og þeir skuiu vera mín þjóð (Jer. 31,23). I dag er sunnudagur 5. jóli og er það 1*7. dagur' ársins 1964. Eftir lifa . 179 dagar. Jörð fjærst sólu. Árdegisbáflæði kl. 2:00. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuita 20.—27. júní, Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki vikuna 4. júlí tii 11. júlí. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga ki. 9:15-8 iaugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 eJi. Sími 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirð i júlimánuð: 1/7 Bjarni Snæbjörnsson. 2/7 Jósef Ólafsson. 3/7 Kristján Jó- hannesson. 4/7 Jósef Ólafsson. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð nifsins svara f sfma 10009. Sjötug var í gær 4. júlí. Frú Anna Kristín Björnsdóttir. Hún dvelst í dag að Borgarhollsbraut 63. KópavogL Nýlega vo.'U gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Sigríður Pétursdótlir, Sogaveg 15 og Karl Jónsson, Vallargerði 22 (Ljósm.: Studio Guðmundar Garðastræti 3). í>ann 27. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ung frú Jóhanna Guðnadóttir, öldu- götu 11 og Bjarni Ólafsson, Langa gerði 52 (Ljósmynd: Studio Guð mundar, Garðustræti 8). Þann 26. júní opinberuðu trú- lofun sína í Þróndheimi í Noregi, frk. Halldóra Kristjánsdóttir kennari, Njálsgötu 102, Rvík, og hr. Daði Ágústsson, rafvirki, Skálabraut 1, Seltjarnarnesi. yj Sieingrimsfjörður í Stranda =j sýslu er einn af lengstu fjörð- S um íslands. Hann skerst inn = úr Húnafióa á móts við Vatns H nesó og stefnir fyrst til vest- 3 urs og enn nokkru innar er 3 eins og hann sé hálfstíflaður. j! Skagar landið þar fram og 1; fremst á þeim stalli, er þar = myndast, stendur Hólmavík. = Fyrsta húsið á þessum stað var = reist 1895, en nú er þar snot- 3 urt þorp. Ir.nan við það teyg- H ist fjörðurinn enn langt inn = í land og er þvengmjór. Hólma' = vík stendur á dálítilli eyri und |j ir bröttu klettafelli. Þetta fell = er afar einkennilegt því að 3 alla-r klappirnar í því eru 3 sporðreistar. og þegar litið er 3 yfir fjörðinn, er eins og allt S landið þeim megin hafi sporð = reist iíka. Hér hafa einhvern og hefir sennilaga sokkið sú 3 landspilda, þar sem fjörður- 3 inn er nú, enda er þar mjög 3 mikið misdýpi, sumsstaðar = grynningar miklar, en annars = staðar allt að 100 faðma dýpL || Skammt frá þorpinu er orku- = ver, reist viö afrennsli Þiðriks 3 vallavatns. Þaðan fá næstu 3 sveitir rafimagn og eins er það 3 langt vestur i Reykhólasveit. = Akbraut liggur úr Hrútafirði 3 norður til Hólmavíkur, og = flugvöllur er þar rétt innan 3 við þorpið. Er Því auðvelt að = ferðast norður þangað og land = leiðin er skemmtileg. 3 ÞEKKIRÐU | LANDIÐ | ÞITT? I = tíma orðið ægilegar byltingar iriiiiiiiiiiiiHmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHuiiiiiiimiiiiiimiimiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiTí FRETTIR HVÖT, Sjálfstæðiskvennafélagið fer hina árlegu skemmtiferð þriðjudag- inn 7. júií kl. 9. e h frá Sjáifstæöishús- inu. Farið verður sem leið liggur um Dalasýslu með hinum frægu sögustöð- um og að Bjarkarlandi. Þar verður gist og borðað. Farið verður að Reyk- hólum, Staðarfelli og Skarði. AlLar upp lýsingar gefur Maria Maack, þing- holtsstræt.i 25, Þorbjörg Jónsdóttix* Laufásvegi 2, sími 14712, Kristín Magn úsdóttir, Hellusundi 7, sími 15768. Farmiðar fást á sömu stöðum og í Sjálfstæðishúsinu mðri á föstudag og laugardag frá kl. 2—7. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar. Aðalfundur á mánudagskvöid kl. 8:30. í Góðtemplarahúsinu uppi. Stjórnin. Rauða Krossdeild llafnarfjarðar. Aðalfundur á þriðjudagskvöld kl. 8 30 í Góðtemplarahúsinu uppi. Stjórnin. Vegna þátttöku í vinnubúðum kirkj-* unnar verð ég fjarverandi til næstu mánaðamóta. (1/8 1S64). Séra Sigurð- ux Haukur Guðjónsson. Húsmæður í Kópavogi. Yngri sem eldri athugið. Enn er hægt að komast í orlofsdvol í Hliðardalsskóia daganu 19.—29. júlí ykkur að kostnaðarlausu, Upplýsingar gefnr orlofsnefnd í situ- um 40831, 41129 og 40117. Kvenfélag Bnstaðasóknair fer skemmtiferð I Landmannalaugar sunnudaginn 5. júlí. Þátttaka tilkynn- ist í síma 31279. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer f skemmtiferð n Jc. miðvikudag 8. júlí £ Þjórsárdal. Þátttaka tilkynnist í síma 50948 fyrir mámuiagskvöld. m BITL A SOLO Nýlega hafa verið gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Þorbjörg Lára Benediktsdótlir o.g Magnús Þoir- bergsson, bifreiðastjóri. (Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18). Vinstra hotrnið Afbrýðissemi er jafa þoUomóð úlfalda á eyðunörku. BÍTLAR, — meiri BITLAR, — og enn BÍTLAR! Hér sjáið þið S O L O, sem þegar er flogin út til Noregs. Hljómsveitin er þar ráðin í 14 mánuð til að leika fyrir dansi á Karusel-klúbbnum í Osló, og verði þeim vel tekið þar er meiningin að ferðast um land- ið og halda hljómleika. Þetta eru Bitlar að sönnu, en safna ekki hári að neinu ráði, sem kemur ekki til að góðu, 2 þeirra eru nefnilega hár- skerar! Síðast þegar þeir léku í Breiðfirðihgabúð urðu þeir að leika mörg aukalög og voru klappaðir upp, og margir komu til þeirra upp á sviðið til að þakka þeim og óska þeim góðrar ferðar. Solo heita talið frá vinstri Lárus lljaltested, bassagitar, Þorkell Arnason, gítar, Sturla Már Jónsson, gítar Hiimar Arnar Hilmarsson gítar og bak við er trommubítitiinn, Ólaf- ur Benediktsson. Og svo að síðustu strákar minir, góða ferð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.