Morgunblaðið - 05.07.1964, Qupperneq 16
16
MOkGUNBLAÐiÐ
SunnudagMM: 3. júií 1964
in^iiiMUKUk'
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavílc.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480
Askriftargjald kr. 90.00 á mánuði innanlands.
í lausasöht kr. 5.00 eintakið.
HEILBRIGT
STJÓRNARFAR
ejar Alþingiskosningar
fóru fram á sl. sumri, áttu
íslenzkir kjósendur um ó-
venju greinilega kosti að
velja. Annars staðar var
stefna Viðreisnarstjórnarinn-
ar og flokka hennar, sem
höfðU lýst því yfir að þeir
hyggðust starfa saman áfram
og framkvæma þá stefnu, sem
mörkuð hafði verið á síðasta
kjörtímabili. Hinsvegar var
þjóðfylking Framsóknar-
manna og kommúnista, sem
ekki hafði markað neina á-
kveðna stefnu gagnvart helztu
vándamálum og viðfangsefn-
um í hinu íslenzka þjóðfélagi.
Viðreisnarstjórnin hafði á
kjörtímabilinu ráðið fram úr
miklum vanda. Sú saga er
margsögð að hún tók við
efnahagslífi þjóðarinnar í rúst
um eftir upplausn og úrræða-
leysi vinstri stjórnarinnar. En
Viðreisnarstjórnin hikaði ekki
við að gera nauðsynlegar ráð-
stafanir til viðreisnar, enda
þótt vitað væri að þær væru
ekki allar til vinsælda falln-
ar.
íslenzkir kjósendur kunnu
vel að meta þann manndóm
og ábyrgðartilfinningu sem
birtist í viðreisnarráðstöfun-
um ríkisstjórnarinnar. Þjóðin
vildi láta segja sér sannleik-
ann. Hún var orðin leið á hin-
um vesældarlega féluleik
vinstri stjórnarinnar með
þann vanda, sem hún hafði
leitt yfir almenning.
Niðurstaðan varð því sú, að
Viðreisnarstjórnin vann mik-
inn sigur í kosningunum á sl.
sumri, hlaut nær 56% at-
kvæða og 32 þingsæti á móti
28 þingsætum þjóðfylkingar-
manna, kommúnista og Fram
sóknarmanna.
Síðan kosningarnar fóru
fram hefur verið við marg-
víslegan vanda að etja. Stjórn
arandstaðan hélt áfram
trylltri baráttu fyrir vaxandi
jafnvægisleysi í efnahagsmál-
um landsmanna og varð þar
alltof mikið ágengt. Ríkis-
stjórninni tókst hinsvegar að
tryggja áframhaldandi rekst-
ur framleiðslutækjanna og
síðan að hafa milligöngu um
vinnufrið í heilt ár.
Allar líkur benda til að í
skjóli þeirra ráðstafana, sem
gerðar voru fyrir forgöngu
ríkisstjórnarinnar á sl. vetri,
muni atvinnutækin rekin með
fullum krafti og framleiðslan
haldi áfram að aukast. Ríkis-
stjórnin mun halda áfram að
vinna að ráðstöfunum til
tryggingar jafnvægi í efna-
hagslífi þjóðarinnar og upp-
byggingu og framförum.
Yfirgnæfandi meirihluti ís-
lendinga gerir sér í dag ljóst
að þjóðin nýtur traustrar
stjórnarforystu og að heil-
brigt stjórnarfar muni hald-
ast í landinu a.m.k. út það
kjörtímabil, sem nú er ný-
byrjað. Framsóknarmenn og
kommúnistar munu að sjálf-
sögðu gera allt sem í þeirra
valdi stendur til þess að valda
truflunum og erfiðleikum.
Bæði stjórnarandstöðublöðin
hafa síðustu daga haft í
frammi hótanir um það að
vinnufriður í eitt ár sé aðeins
„vopnahIé“ og að hin ábyrgð-
arlausa upplausnarstefna
muni færast í aukana að samn
ingstímabilinu loknu.
Þetta eru fávíslegar og yfir
borðslegar orðræður. íslenzka
þjóðin vill njóta starfsfriðar
til þess að halda áfram að
bæta hag sinn og byggja upp
framtíð sína. í því mikilvæga
starfi mun hún njóta öruggr-
ar og traustrar forystu Við-
reisnarstjórnarinnar.
RÆTT UM
LANDAFRÆÐI-
BÆKUR
¥Tm þessar mundir stendur
^ yfir hér í Reykjavík ráð-
stefna á vegum Evrópuráðs-
ins, þar sem rætt er um end-
urskoðun kennslubóka í
landafræði. Á ráðstefnu þess-
ari eiga sæti fulltrúar frá
flestum þeim löndum, sem að
ild eiga að Evrópuráðinu.
Landafræðin er merkileg og
hagnýt vísindagrein. Á miklu
veltur að kennslubækur í
henni séu sannar og réttar. Á
því byggist þekking fólksins
um víða veröld á löndum og
þjóðum.
Á síðari árum hafa stór-
felldar breytingar orðið á út-
liti landakortsins. Heil megin-
lönd og heimsálfur, sem áður
voru nýlendur og lutu hinum
gömlu heimsveldum, hafa nú
öðlazt sjálfstæði og koma nú
fram sem sjálfstæð ríki og
þjóðir. Stórfelldastar hafa
þessar breytingar orðið í
Afríku og Asíu. .
Landafræðin veitir þjóðun-
um ekki aðeins þekkingu á
landaskipun og landamærum.
Hún greinir frá uppruna,
menningu og atvinnuháttum
hinna einstöku þjóða, trúar-
brögðum og fjölmörgu öðru,
er varðar náttúcufar land-
1
Nyasaland fær sjálfs-
stæii á miðnætti í kvöld
IMefnist þá IVfalawi
PHILIP prins, hertoginn
af Edinborg, fékk lítinn
tíma til að hvíla sig eftir
Islandsferðina, því að
næsta verkefni hans var
að fljúga til Nyasalands
og vera fulltrúi Englands-
drottningar, er landið fær
sjálfstæði á miðnætti í
kvöld, 5. júlí. Mun hann
þá draga að húni fána hins
sjálfstæða ríkis MalawL
Fáni hins nýja ríkis verður
rauður, grænn og svartur að
lit. Táknar rauði liturin'n
píslarvotta sjálfstæðisbarátt-
unnar, svarti liturinn hina
blökku íbúa landsins, sem eru
þrjár milljónir af u.þ.b. fjór-
um sem þar búa — og græni
liturinn er tákn hins frjósama
lands.
Þetta er þriðji fáni sjálf-
stæðs Afríkuríkis, sem Philip
prins dregur að húni á rúmu
hálfu ári, því að hann var
einnig fulltrúi drottningar, er
Kenya og Zanzibar fengu sjálf
stæði í desember sl.
í forsæti sendinefndar
brezku stjórnarinnar við
hátíðahöldin verða þeir Dil-
horne, iávarður og Iain Mac-
leod, sem .gekkst fyrir því ár-
ið 1960, er hann var nýlendu-
málaráðherra, að Dr, Hastings
Banda, forsætisráðherra yrði
sleppt úr fangelsi. Auk full-
trúa Bretlands verða viðstadd
ir fulltrúar 72 ríkja annarra,
þar á meðal Sovétríkjanna,
Formósu og Kínverska Alþýðu
lýðveldisins.
Nafnið Malawi á rætur að
rekja til 14. aldar, er konungs
ríkið Malawi náði yfir það
landsvæði sem nú er Nyasa-
land, verulegur hluti Norður-
og Suður Rodesíu og Mozam-
bíque og allt norður yfir
Tanganyika til Mombasa í
Kenya. Er fram liðu stundir
liðaðist konungsríki þetta í
sundur og hafði undir lok 18.
aldar Skiptzt í fjagur ríki.
Afkomendur þeirra er réðu
ríkjum i Malawi 14. aldar eru
Chewa-ættflokkurinn, sem
búsettur er í Kasungu héraði
í miðhluta Nyasalands, þar
sem dr. Banda er fæddur.
Getur hann því rakið ættar-
tengzl til hins forna ríkis.
Orðíð „Malawi“ þýðir
Dr. Hastings Banda.
„logar". Og þegar fáninn
verður dreginn að húni verð-
ur kveiktur eldur til að boða
hin góðu tíðindi, að landið wé
sjálfstætt ríki. Síðan er hver
eldurinn af öðrum kveiktur,
víðsvegar um landisg á fjöll-
um og hæðum, m.a. á fjall-
inu Mlanje, sem er 8000 metra
á hæð, hæsta fjali Mið-Afríku
og meðfram gervallri strönd
Nyasa-vatns, sem tekur yfir
fimmtung Nyasalands alls.
iiumiiiiiiiimtimimiiiiitiiMiimimmiiHiimmiiiiiimmMiuiiuiHtimitiMtuKtMKHii immmimmuummimimmmmitmummiuimimmmmiuiimiiiiiiiumuinuii
anría og menningarstig þjóð-
anna. Nákvæmar og sannar
kennslubækur í landafræði
eru þess vegna ákaflega mikil
vægar og ráða miklu um
þekking og skilning fólksins
um viða veröld á hinu marg-
breytilega og sundurleita sam
félagi, sem mannkynið hefur
skapað við hinar ólíkustu að-
stæður.
íslendingum er það gleði-
efni að landafræðiráðstefna
Evrópuráðsins skuli að þessu
sinni haldin hér. Það er þess-
ari litlu þjóð mikils virði að
glöggar og réttar upplýsingar
séu um land hennar og þjóð-
háttu í landafræðibókum Ev-
rópulanda og raunar alls
heimsins.
SIGUR GOLD-
WATERS
í ILLINOIS
/^oldwater, öldungadeildar-
þingmaður frá Arizona,
vann þýðingarmikinn sigur
þegar kjörnir voru fulltrúar
á flokksþing Repúblikana-
flokksins fyrir Illinois-ríki.
Flestir fulltrúarnir sem kjörn
ir voru lýstu yfir fylgi sínu
við öldungardeildarþingmann
inn. Ennfremur hefur Dirk-
sen, leiðtogi Repúblikana-
flokksins í öldungadeildinni,
lýst yfir fylgi sínu við Gold-
water.
Þegar á þessa síðustu at-
burði er litið verður að telja
ólíklegt að útnefning Gold-
waters sem frambjóðanda
fyrir Repúblikanaflokkinn í
forsetakosningunum í Banda-
ríkjunum í haust, verði hindr
uð úr þessu.
New York Times ræðir sig-
ur Goldwaters í Illinois ný-
lega í forystugrein. Telur
blaðið það kaldhæðni örlag-
anna, að maðurinn sem
greiddi atkvæði á móti mann-
réttindafrumvarpi Kennedys
forseta, skuli hljóta stuðning
frá heimaríki Abraham Lin-
colns. En Goldwter lýsti því
eins og kunnugt er yfir við
atkvæðagreiðsluna um mann-
réttindafrumvarpið, að hann
teldi það ekki samræmast
stjórnarskrá ríkisins að
VÐGNA fyrirspurna, sem blað-
inu hafa borizt varðandi stærð
síldarmála og -tunna, svo og ann
að er varðar útreikning á verði
síldar til söltunar, er hún er
keypt uppsöltuð, vill blaðið skýra
frá eftirfarandi:
Hver uppmæld tunna síldar er
120 lítrar en síldarmálið 195 ltr.
Þegar gerður er upp síldarúr-
gangur frá söltunarstöðvum, sem
kaupa síld uppsaltaða af veiði-
skipi, skal viðahfa eftirfarandi
reglu:
„Uppsaltaður tunnufjöldi marg
faldast með kr. 313,00 og í þá út-
komu deilt með kr. 230,00 ('þ.e.
verð uppmældrar tunnu). Það
sem þá úr kemur skaL dregið Lrá
tryggja svertingjum sam«
rétt og hvíta manninum til
atvinnu eða aðgangs að opia.
berum veitingastöðum.
New York Times telur a8
þessi sigur Goldwaters sé
ekki að þakka miklum vin-
sældum hans meðal almenn-
ings í Illinois. Allt bendi þverfc
á móti til þess að hann njóti
aðeins trausts tiltölulega fá-
menns hóps innan forystuliða
flokksins. Spáir blaðið stór-
felldum ósigri repúblikana í
forsetakosningunum, ef Gold-
water verði í kjöri fyrir hann.
í Evrópu mótast allar uwn-
ræður um væntanlegt fram-
boð Goldwaters af tortryggni
og vantrausti á stefnu hans í
alþjóðamálum.
uppmældum tunnufjölda foá
skipshlið og kemur þá út mis-
munur, sem er tunnufjöldi úr.
gangssíldar, sem bátnum ber að
fá greidda sem bnæðslusíld. Þeim
tunnufjölda úrgangssíldar skal
breytt í mál með því að marg-
falda tunnufjöldann, með 4 og
deila útkomuna með 5, og kemur
Iþá úrgangssíld bátsins út í mála
fjölda".
Ofanrituð regla um uppgjör A
úrgangssíld frá söltun, byggisfc
á, að úr hverri uppsaltaðri tunnu
fáist 22,5 kg. hausar og slóg >g
2,5 kg. síldarúrgangur eða sam-
tals 25 kg. úr tunnu, sem er þat%
sama og gert er ráð fyrir vtií
verðtagningu i uppmældri siki.
(itreikiiiffigar á upp-
söltuðum sildartunnum