Morgunblaðið - 14.07.1964, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 14.07.1964, Qupperneq 21
Þriðjudagur 14. júlí 1964 MORGU N BLAÐIÐ 21 SHtttvarpiö Þriðjudagur 14. júli. 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna“t Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Þjóðlög frá jmsum löndum. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur: Maria Cebotari syng ur óperuaríur. 20:20 Erindi: Aga er J>örf. Ólafur Haukur Árnason skóla- stjóri á Akranesi. *0:40 Tónaljóð op. 25 eftir Chausson. David Oistrakh og Sinfóníu- hljómsveitin 1 Boston leika; Charles Munch stj. 21:00 Þriðjudagsleikritið: „Umhverfis jörðina á 80 dögum'*, eftir Jules Verne og Tommy Tweed; I. þátt ur. (Leikriiið var áður flutt fyrri hluta vetrar 1959—1960). Leikstjóri og þýðandi: Flosl Ólafsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Erlingur Gislason, Baldvin Hall- dórsson, Þorgrímur Einarsson, Helgi Skúlason, Klemens Jóns- son, Bryndis Pétursdóttir, Einar Guðmundsson, Reynir Oddsson og Flosi Ólafsson, sem er sögu- maður. 21:40 íþróttir. Sigurður Sigurðsson talar. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Rauða akurliljan44 eftir d’Orczy barónessu; VIII. Þorsteinn Hannesson les. * #2:30 Létt músik á síðkvöldi: Lög úr söngleikjum „Gypsy'* eftir Jule Styne. Ethel Merman, Sandra Church, Klugman o.fl syngja með kór og hljómsveit undir stjórn Mil- tons Rosenstock. Magnús Bjarnfreðsson kynnir. 23:20 Dagskrárlok Athugið Af sérstökum ástæðum er til sölu fallegur og vel með far- inn Westingfhou.se ísskápur, „Frost Free“ stærð, 9,5 rúm- fet. Uppl. í síma 33114. Bátur til sölu Nýlegur bátur, 19,5 fet á lengd með innbyggðum Volvo Penta mótor og góðum segla útbúnaði, er til sölu. Uppl. í síma 34321 frá kl. 12—1 og kl. 7—8 þriðjudag. Verzlunarhús Til leigu er verzlunar- og iðnaðarhús í einu af nýju hverfum borgarinnar. — Mjög hentugt fyrir hvers- konar verzlanir. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m., merkt: „Verzlunarhús — 4842“. Óviðjafnanfegur rakstur með rakblaði, sem endist og endist SILVER GILLETTE: hin ótrúloga beitta og mjúka Gitlette egg é rakblaði úr ryðfrfu atáli, sem engin rakstursaðferð jafnast á við. e mýkstl, bezti og þmgilegestl rekstur, sem völ er i e ryðfritt stál, sem gefur yður fleste rskstra 6 bleð e gmðin elttef söm við slg—oll blöðin jafnast á við það siðasta Glllette RYÐFRÍÁ STÁLBLAÐIÐ "Stsinhss' '-»r frébær ryðfristiitegund, sem tryggir yður veruleOa endingargott rakblað -----------©-------------------- Alltaf fjölgar VOLKSWAGEN Volkswagen er ekkert tízkufyrirbæri. — Hann hefur verið eftirsóttasti fjölskyldu- bíllinn hér á landi sl. 10 ár, vegna útlits, gæða og frábærrar reynslu. — Þessum árangri hefur Volkswagen náð vegna þess að aldrei hefur verið kvikað frá takmarkinu um hinn fullkomna bíl. Ekki breytingur, heldur endurbætur. Volks- wagen er einnig ódýrasti fjölskyldubíllinn í sínum stærðar- og gæðaflokki. Hann er örugg fjárfesting. Volkswagen er í hærrá endursöluverði en nokkur önnur bílateg- und. Varahlutir í Volkswagen eru alltaf fyrirliggjandi. ★ Vokswagen er 5 manna bíll. ★ Volkswagen er fjölskyldubíll. ★ Volkswagen eru allir vegir færir. FERÐIST í VOLKSWAGEN HEILDVEBZLttHIN HEKLA hf mmnmmamnmmmmmommmmmmmmmnmamummmmmmanmnmm^iammmmm Ódýrt - Ódýrt Terylene kvenkápur Verð aðelns kr. 1195 Smásala — Laugavegi 81. Iðnaðarhúsnæði Skrifstofuhúsnæði er til leigu við Grensásveg. Ctærð 120 ferm. — Til greina kemur aðeins léttur, hreinlegur iðnaður. Einnig kemur til greina að leigja húsnæðið fyrir lækningastof ur. Tilboð, sem greini tegund starfsemi, merkt: — „1. október — 4832“ sendist afgr. Mbl. fyrír föstudagskvöld. Laugavegi 170-172 Sirni 21240 Simi 10880 LEIGUFLUG UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.