Morgunblaðið - 02.08.1964, Síða 4

Morgunblaðið - 02.08.1964, Síða 4
MORGUNBLAÐIO SunnuSagur 2. ágúst 1964 4 rSófasett Svefnsófar — svefnbekkir. — Klæði gömul húsgögn Bóístrun Asgríms, Bergstaðastr. 2, Sími 16807. Til sölu nýtíndir ánamaðkar. Símar 16162 ag 16715. Ráðskona óskasí í sveit norður í Húnavatns- sýslu. Má hafa 1—2 börn. Upplýsingar í síma 22230. Iíestamenn Til sölu hnakkar, beisli og fleira til reiðtýgja. Uppl. í síma 5-15-59. Til sölu 5 herb. íbúð á efri hæð í Kleppsholti. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Bílskúrsréttindi — 4242‘*. Innrömmun Málverk, myndir o. fl. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Gjafaver Hafnarstræti 16. Hörður Ólafsson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. - Sími 10332. JOIIANN RAGNARSSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. — Simi 19085 Málflutmngsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinss. hrl. og Einar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406 Húsmæður Gullbr. og Kjósasýslu. — Munið orlofið að Hlíðar- dalsskóla dagana 15,—25. ágúst. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. Kaffisnittur — Coctailsnittur Rauða Myllan Smurt brauð, neilar og nálíai sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Simi 13628 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. að auglýsin* í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. SJÖSKÍÐI Á SKERJAFIRÐI Sjóskíðaíþróttin er að færa sig upp á skaftið á íslandi. Þessi mynd er tekin af Ól. It. Magnússyni suður í Skerjafirði og sýnir einn kappann koma að landi og allan hinn hressasta, enda má segja, að enginn verði verri þótt hann vökni ögn! En Keilirinn er- í baksý n og bann breytist ekki, þótt mennirnir færi sig úr snjó í sjó, enda stendur í visunni gömlu: „Söm er hún Esja, samur hann Keilir . . . . ” Storkurinn sagði! L VÍSUKORiM A Verzlunarmannadaginn rigndi einu sinni sem oftar. Þá kvað Samson Eyjólfsson: Hann stormar, rumbar og rignir, reiðnr er guð orðinn enn, og ekki að líkindum lygnir, lásu það öldurnar hyggnir. Það verðskulda verzlunarmenn. Hjá þér, Drottinn, leita ég hælis, lát Búg aldrei verða til skammar. (Sáimar Davíðs 71.1). # dag er sunnudagur 2. ágúst og er það 215. dagur ársins 1964. Eftir lifa 151 dagur. 10. sunnudagur eftir Trintatis. Þjóðhátíð 1874. Árdegishá- flæði kl. 1 Síðdegisháflæði ki. 1.02 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- Kopavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kJL 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla v lækna í Hafnarfirði Helgidaga- varzla laugardag til þriðjudags- morguns 1, — 4. ágúst Ólafur Einarsson s. 50952. Næturvarzla aðfaranótt 5. ágústs Eirikur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 6. ágústs Ólafur Einarsson s. 50952 apóteki vikuna 20.—27. júní. Aðfaranótt 7. ágústs Kristján Slysavarðstofan í Heilsuvemd- arstöðinnl. — Opin alian sólar- hringmn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 1. ágúst til 8. ágúst. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 8. ágústs Ólafur Einarsson 50952 Holtsapótek, Garðsapóteik og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. ^ Orð fífsins svara f sfma 10009. Hinn 9. júlí sl. voru gefin sam- an í hjónaíband af séra Kristni Stefánssyni í Fríkirkjunni í Hafn arfirði Svanfríður H. Blöndal og Örlygur Sigurbjörnsson. Heimili þeirra verður að Borgarási 10, Garðahreppi. Laugardaginn 25. júlí voru gef- in saman í hjónaband í Hvamms- kirkju í Dölum af séra Ásgeiri Ingibengssyni Sigurbjörn Þór Bjarnason (Þóroddssonar póstm.) og Hlíf Kristjánsdóttir (Einars- sonar, bónda á Lamibastöðum). Heimili brúðhjónanna er að Blönduhlíð 3, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Birna Geirmunds- dóttir, Nesvegi 68 og Ólafur Þ. Bjarnason, Langholtsvegi 190. — Er það satt, að veitinga- húsin hafi ekkert selt af Skota eftir landsieíkinn við Skota k dögunum? að hann hefði nú bara verið að spígspora á Baldursgötunni í gær fyrir kl. 9, sem er eiginlega ó- venju snemmt fyrir storka, sem eru morgunsvæfir, þótt þeir venjulega sofi á annarri löppinni og vakni við minnsta andblæ. Fyrir utan eina matvörubúð- ina, sem kennir sig við sjó og land, sá hann tvaer gamlar kon- ur. Þær voru með skýluklúta, og flétturnar sáust hanga niður á mitti þar fyrir neðan. Sól skein í heiði og máski hafa allir verið í sólskinsskapi þess vegna. Storkúrinn heyrði eftirfarandi sólskinssamtal hjá þessum tveim gömlu konum með innkaupanet- in. Einhvers konar morgun- stemning á morgni. Sú fyrri: „Það er alltaf verið að draga í þennan maga.“ Hin: „Ja, það má nú segja, þær eru ekki lengi að fara þess- ar hundruð krónur.“ Sú fyrri: „Það þýðir ekki að tala um það. Þetta verður að vera svona.“ Og með það skyldust leiðir, sagði storkurinn og tyllti annarri löppinni á höfuðið á Leifssytt- unni og horfði á framkvæmdir byggingarnefndar Hallgríms- kirkju og blímskakaði augunum. >f Gengið >f Reykjavík 30. júlí 1964 K.aup Sala \ Ensikt pund —......... 119.77 120.07 l Banaaríkja^Jollar 42 95 w.oe 1 Kaiiadadollar . 39,71 39,82 \00 Austurr sch. ... 166,18 166.60 100 danírfcar krónur --— 620,70 622.30 100 Norskar krónur 600,30 601,84 106 Sænakar krónur —.... 835,30 837,45 100 Finnsk mf*rk..~ 1.335.72 1.339.14 100 Fr frankl 874,08 876.32 100 Svissn. frankar -- 992.95 995.50 1000 ítaisk. lírur 68,80 68.98 100 Gylhni _________ 1.188.10 1.191,16 100 V-þýzk mörk 1.080.86 ’ .083 62 100 Beig, frankar -----— 86,34 86,56 LOFTLEIÐIR FLYTJA Nu er huu Snorrabúð stekkur! Svo kvað Jónas forðum. Loftleiðir eru fluttlr suður á Reykjane» skaga. Var einhver að segja, að þeir hefðu flutt vegna skatlanna? Hvaða hreppur skyldi hrcppa huossið' A Þessari mynd sjáið þið hús Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli, en í baksýn er nýi flug. turninn þar. Það fer vel á þvi, að dugnaður þeirra Loftleiðamanna og áræði skuli cinmitt sérstaklega vera ölluni ljós, þegar 40 áir eru liðin frá fyrstu flu gferðinni til íslands, en hún var 2. ágúst 1924. 40 ár í glugga MJbl. er þessa dagana sýning frá Flugmálafélagi ís- lands til að minnast þess, að 40 ár eru liðin frá því, aö fyrsta flugvélin kom til íslands, en það var 2. ágúst 1924, þegar Nelson kom til Hornafjarðar. sá NÆST bezti Steingrímur Jónsson á Siifrastöðum var maður einlægur og trygiglyndur. Eitt sinn sem oftar bar gest að garði hjá Steingrími, og var ferðinni heitið áfram til bóndia eins, er Jón hét og bjó skammt frá Silfrastöðum. Jón þessi var góður kunningi Steingríma, Þegar gesturinn kveður, segir Steingrímur: )(.Kg bið að heilsa honum Jóni — og það talsvert“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.