Morgunblaðið - 02.08.1964, Page 11
Sunnudagur 2. águst 1964
II
MORCUNBLAÐIÐ
hátíðlegur 2. ágúst 1893 vera tal-
inn með þeim allra beztu bæði
íyrr og síðar.
í>að sumar stóð yfir heimssýn-
ingin miikla í Chicago í minningu
um 400 ára afmæli Ameriku-
fundur Kristófers Kóiumbusar.
Ttáðgert var að sendur væri mað-
ur frá íslandi vestur með heilla-
óskir og sögusannanir um Am-
eríkufund íslendinga. Þjóðskáld-
inu, séra Matthíasi Joohumssyni
var boðið að sækja sýninguna,
sem fulltrúa íslands. En að kosta
Eiíka för fékk litlar undirtektir
é íslandi. Nokkrir Vestur-íslend-
iftgar efndu þá til samskota til
að kosta för skáldsins.
Séra Matfhías kom vestur,
fiiitti sýningarstjóranum í Chi-
cago ávarp og heiliaóskir ís-
lenzku þjóðarinnar. Þaðan hélt
hann til Angyle- og Ðakota-
fcyggða og síðan til Winnipeg.
I>ar flutti hann ræðu og flutti
kvæði á íslendingadeginum fyrir
•ninni V-ísl og hvatti þá eggj-
unarorðum að varðveita íslenzk-
una og brýndi það siðan enn
betur í Braigarbót sinni er hann
eendi þeim vestur. Hann trúði á
mátt málsins eins og einhvern
kynngikraft:
. . . „Það hefir voða þungar tiðir
(þjóðinni verið guðieg móðir;
Ihennar brjóst við hungri’ og
þorsta,
hjartaskjól þegar burt var sólin,
iiennar Ijós í lágu hreysi,
langra kvelda jóla-eldur“.
o. s. frv.
II
Hann minnist trúarskáldsins á
neyðaröld þjóðarinnar:
. . . „Halligrimur kvað í
heljarnauðum
fceiiaga glóð í freðnar þjóðir".
Tungan:
► . . „Hún er list sem logar af
hreysti
lifandi sál í greyptu stáli,
endans form í mjúkum myndum
minnissaga farinna daga“.
o .s. frv.
Þvi miður gefst ekki rúm til
»ð birta allt kvæðið, en skáldið
1.
Hon. George Johnson, M.D.
Fulltrúi Manitobastjórnar.
lýkur Bragarbót m_o pessum
Ijóðlínum:
„Særi ég yður við sól og báru,
eæri ég yður við líf og æru;
yðar tungu (orð þó yngist)
eldrei gleyma í Vesturheimi
tnunið að skrifa meginstöfum
mannavit og stórhug saman!
Andans sigur er æfistundar
eilífa lífið. Farið heilir! — “
Heimsókn séra Matthiasar
fcafði mikil áhrif á V.-íslendinga.
Hann færði þeim hjartahlýju
engu síður en andagift. Hvorki
fyrr né síðar hefir heimsótt þá
hugljúfari gestur að heiman.
Agreiningur
Næstu árin reis ágreiningur
tim það hvort ætti að halda hátíð-
ina í kringum 2. ágúst eða 17.
júní. Ritstjóri Heimskringlu
IBaldwin L. Baldwinsson mæ<lti
með 2 ágúst en ritstjóri Lög-
bergs, Sigtryiggur Jónasson með
17. júní. Stjórnmál og trúmál
fclönduðust inn í bessa deilu og
menn skiptust 1 tvo illvíga
flokka. Fundir voru haldnir sem
urðu svo fjölsóttir að hús rúm-
aði ekki fólkið, talið er að um
1000 manns hafi sótt fund, sem
haidinn var í Albert Hall. 17.
júní flokkurinn sagði sig úr lög-
um við hinn flokkinn ' 1898 og
sóttu þjóðminningahátíð, sem
haldin var í Selkirk 17. júní cg
árið 1900 sóttu þeir hátíðina í
Argyle.
Þessar deilur urðu til. þess að
íslendingadeginum í Winnipeg
hnignaði mjög og árin 1903 og
1904 var tvisýnt um framtíð hans.
En þó fór svo að deilur þessar
lægði fyrir tilstilli .góðra manna,
og árið 1907 áttu menn úr báðum
flokksmenn sæti í íslendinga-
dagsnefndinni og hefir hátíðin
verið haldin síðan um 2. ágúst.
Íslendingar i öðrum byggðum
tóku snemma að efna til þjóð-
minninigahátíða og gera það enn
og hafa margar þessar farið fram
hafa verið staddir á íslendinga-
aaginum þessi 75 ár að beinni
eða óbeinni tilhlutan hátíðar-
nefndarinnar.
Á fyrstu árum hátíðarinnar
voru hér ritstjórar við vikublöð-
in, skáld og ræðumenn, nýkomn-
ir að heiman, Einar Kvaran, Jón
Ólafsson, Gestur Pálsson. Við
‘höfum þegar minnst á heimsókn
skáldsins Matthíasar Jochums-
sonar. Hér fara á eftir nöfn nokk-
urra gesta úr fjariægð er hafa
flutt erindi eða kvæði á íslend-
ingadeginum:
Dr. Valtýr Guðmundsson, 1896.
Þorsteinn Erlingsson, skáld,
1896.
Jón Helgason, forstöðumaður
Prestaskólans, síðan biskup 1914.
Guðmundur Kamtoan, leik-
ritaskáld, 1916.
Einar Jónsson, myndhöggvari,
1917.
Halldór Hermannsson, bóka-
vörður, 1920.
Einar Benediktsson, skáld,
1921 .
Dr. Ágúst H. Bjarnason, há-
skólakennari, 1923.
Guðm. Grimsson, dómari, 1924.
Einar H. Kvaran, skáld, 1925.
Gunnar B. Björnsson, ritstjóri,
1928.
» Séra Benjamín Kristjánsson,
rithöfundur.
Dr. Jón S. Árnason, 1931.
Séra Raignar Kvaran, 1983.
Hjálmar Björnson, ritstjóri,
1936.
Jónas Jónsson, alþingismaður,
1938.
Thor Thors, sendiherra, 1941.
Dr. Thorbergur Thorvaldson,
1941.
Hendrik S. Björnsson, 1942.
Séra Pétur Sigurgeirsson, 1946.
Séra Eirikur Brynjólfsson,
1947.
Andrew Danielsson, þingmað-
ur, 1947.
Dr. Thorkell Jóhannesson, 1940.
William Benedickson, þing-
maður, 1951.
Séra Einar Sturlaugsson, 1953.
Dr. Watson Kirkconnell, 1958.
Séra Robert Jack, 1954.
Vaidimar Björnsson, fjármála-
ráðfcerra, 1956.
Framhald á bls. 17
Hon. Wm. M. Benedirkson.
Fulltrúi Kanadastjórnar.
um 17. júní leytið.
Eftir að hætt var að halda
Winnipeg hátiðina handan við
ána i Elm Park, fór hún fram i
River Park í fjöldamörg ár, en
árið 1982 var ákveðið að flyja
hátíðina til Gimli og halda hana
sameiginlega með Gimlibúum oig
fer vel á því að hún sé haídin
á þessum söguríka stað — vöggu
landnámsins. Hátíðin fer nú fram
árlega í hinum fagra skrúðgarði
Gimli Park.
Fjallkonan
Árið 1924 kom fjallkonan fram
í fyrsta skipti á íslendingadegi
vestan hafs og var það á þjóð-
minnirugadeginum í River Park.
Táknar hún vitaskuld ísland og
mælir hún til hinna útfluttu
barna sinna. Þykir konum hinn
mesti sómi að því að vera vald-
ar í þetta hlutverk. Fjallkon-
an og hiiðmeyjar hennar auka
mjög á glæsibrag dagsins. Fjall-
konan er leidd til hásætis. í bak-
sýn eru tjöld, sem máluð hafa
verið af listmálaranum Árna
Sigurðssyni — myndir af ís-
lenzku landslagi. Tekur þess upp-
setning sig vel út innanum greni
trén. — íslendingadagsnefnd-
in hefir látið prenta bók með
myndum af öllum konunum sem
komið hafa fram í búningi Fjall-
konunnar frá 1924 til 1964, ásamt
ritgerð um Fjallkonuna og verður
bókin til sölu á íslendingadeg-
inum.
íslendingar reistu mikinn
varða á Gimli í minningu um
landnemana og var hann af-
hjúpaður með viðeigandi við-
höfn 20 .okt. 1935 og síðan hefur
Fjallkonan ávallt iagt blóm-
sveig við varðann. í ár leg.gur
forsætisráðherra íslands, dr.
Bjarni Benediktsson einnig
blómsveig við varðann.
Heiðursgestir
Það eykur ekki lítið á til-
breytni og aðdráttarafl hátiðar-
innar ef einn ræðumanna er
langt að komin, ekki sízt ef það
er nafnkunnur maður frá íslandi,
með því er hátíðin þjóðminninga-
dagur í fyllri skilningi. Hún
verður þá einskonar stofnun er
sameinar ísiendinga í eitt. Marg-
ir kunnustu menn þjóðarinnar
Séð yfir mannfjöldann í skemmtigarðinum að Gimli á íslendingadegi.
Dagskrá
íslendingadagsins
HÉR fer á eftir dagskrá íslend-
ingadagsins, mánudagsins 3.
ágúst, að Gimli, Mánitoba:
Kl. 11.00 f.h. hefst skrúðför frá
Johnson Memorial Hospital og
verða blómsveigar lagðir á
minnisvarða landnemanna kl.
11.30.
Skemmtiskrá hátíðahaldanna
hefst svo með því að leiknir
verða þjóðsöngvar landanna, „O,
Canada“ og „Ó, Guð vors lands“.
Þá setur forseti dagsins, Mr. S.
Aleck Thorarinson, hátiðina og
frú Ásgerður Bessason flytur á-
varp Fjallkonunnar. Næst syngur
barnakór Gimli undir stjórn frú
Shirley Johnson, frú Önnu Stev-
ens og frú Guðrúnar Stevens.
Þá eru ávörp tiginna gesta og
mæla þar: F.. h. ríkisstjórnar Kan
ada, The Hon. Wm. M. Benedick-
son, f. h. fylkisstjórnar Manitoba,
The Hon. George Johnson, f. h.
bæjarstjórnarinnar í Gimli, frú
Violet Einarson, bæjarstjóri, f. h.
borgarstjórnar Winnipeg, Steph-
en Juba, borgarstjóri, og loks
flytja ávörp sín ræðismaður ís-
lands, Grettir Leó Jóhannson og
séra P.M. Pétursson, f. h. Þjóð-
ræknisfélags íslendinga í Vestur-
heimi.
Þá syngur barnákór Gimli öðru
sinni og þá verður flutt ræða —
Kanada, His Honor Errick F.
Willis flytur. Næst syngur The
Scandinavian Choir, undir stjórn
Arthurs Andersons, söngstjóra.
Gunnar Erlendsson leikur undir.
Þá flytur forsætisráðherra ís-
lands, dr. Bjarni Benediktsson,
ræðu — ísland.
Að ræðu forsætisráðherra lok-
inni flytur dr. Sveinn E. Björns-
son kvæði og The Scandinavian
Choir syngur öðru sinni og loks
verður leikinn brezki þjóðsöngur
inn, „God Save The Queen".
Að skemmtiskránni lokinni
sýnir drengjaflokkur frá Árborg
íslenzka glímu, undir stjórn
Steina Eyjólfssonar og Harvey
Benson. Til kl. 7.30 síðdegis verð
ur á vegum The Icelandic Canadi-
an Club minjasýning, sem minja-
safn Þjóðræknisfélags fslendinga
í Vesturheimi og aðrir hafa lánað
muni á.
Að kvöldi, kl. 7.00, hefst svo
kvöldskemmtun, með almennum
söng undir stjórn Gústafs Krist-
jánssonar, við undirleik frú Jónu
Kristjánsson. Sýndar verða þrjár
kvikmyndir Osvalds Knudsens:
Askja on fire, Hornstrandir (báð-
ar með ensku tali) og Hrognkelsa
veiðar í Skerjafirði (meðísienzku
tali). Að kvikmyndasýningu lok-
inni, eða um kl. 9.30 leika svo
Johnny and his Musical Mates
fyrir dansi.
Horft yfir Gimli úr flugvél. Fremst á myndinni er Betel, elliheimili V-íslendinga þar.