Morgunblaðið - 02.08.1964, Page 27
Sunnudagur 2. ágúst 19S4
MORGUNBLAÐIÐ
27
Fyrsti laxinn í eldis
stöðina í Kollafirði
EINS og frá hefir verið skýrt
kom fyrsti laxinn í eldisstöðina
í Kollafirði s.l. fimmtudag, eða
þá fyrst urðu starfsmenn stöðv-
arinnar varir við hann, þó svo
kunni að vera, að hann hafi ver-
ið kominn fyrr.
Lax þessi er þriggja ára, hefir
verið tvö ár í fersku vatni og
eitt ár í sjó. Hann er 3,2 pund
að þyngd og 59 cm á lengd.
Starfið í Kollafjarðarstöðinni
byrjaði síðsumars 1961 og voru
þá keypt nokkur þúsund seyði
úr eldisstöðinni við Elliðaár.
Svo virðist sem þessi lax sé
Miklar ferðir til
Surtseyjar
ÍORLÁKSHÖFN, 1. ágúst.
Fólk ferðast um þessar mund'ir
mikið til Surtseyjar um helgar.
Herjólfur flytur fólkið og ver
klukkustund í hverri ferð til
hringsiglingar um eyuna.
Frá Þorlákshöfn fer skipið kl.
6 á laugardagskvöldum til Vest-
mannaeyja og þaðan kl. 11 um
kvöldið og út arð Surtsey og siglir
kringum hana í klukkustund, síð
an til Eyja aftur og um nóttina
til baka til Þorlákshafnar. Á
sunnudögum fer skipið kl. 9 að
morgni og heldur þá beint til
Surtseyjar og síðan til Vest-
mannaeyja og fer þaðan til þor-
lákshafnar kl. 8 um kvöldið, svo
fólki gefst gott tækifæri til að
skoða Eyjarnar, hafi það ekki
komið þangað áður. — Magnús
Þing Norræna
málarameistara-
sambandsins
ÞING Norræna Málarameistara
sambandsins var haldið í Stoc-
hoimi dagana 2. — 4. júlí s.l.
I sambandinu eru Landssam-
bönd málarameistara í Dan-
mörku, Svíþjóð, Finnlandi, Nor-
egi og málarameistarafélag
Reykjavíkur, sem gekk í sam-
bandið árið 1950, en á íslandi hef
ir ekki verið stofnað landssam-
band málarameistara.
Þing Norræna Málarameistara
sambandsins eru háð annað
hvert ár til skiptis í löndum að-
ildarfélaganna.
Þingsetu hafa 3 kjörnir full-
trúar frá hverju aðildarland-
anna. Á þinginu voru rædd ým-
is áhuiga og hagsmunamál málara
meistara á norðurlöndum.
Fulltrúer Málarameistarafélags
Reykjavíkur á þinginu voru,
Ólafur Jónsson, Kjartan Gísla-
son og Sæmundur Sigurðsson.
Næsta þing sambandsins verður
báð í Danmörku 1966.
(Frá Málarameistarafélagi
Reykjavíkur),
einn úr hópi þeirra seyða. Lax-
inn er hængur og verður hann
Útsvarsskrá lögð
f ram á Akranesi
ÚTSVARSSKRÁ, ásamt skrá
um aðstöðugjöld í Akraneskaup-
stað 1964, var lögð fram í dag.
Alls var jafnað niður útsvörum
að upphæð kr. 19.959.600,00 á
1179 einstaklinga og 32 félög.
Aðstöðugjöld voru lögð á 82 ein-
staklinga og 55 félög að upphæð
kr. 3.090.000,00.
Hér fara á eftir samanlögð
gjöld þeirra, sem mest eiga að
greiða að þessu sinni.
Einstaklingar:
Runólfur Hallfreðsson,
skipstjóri 107.600,00
Jón Eiías Guðjónsson,
kaupmaður 98.900,00
Páll Gíslason,
sjúkrahúslæknir 94.000,00
Torfi Bjarnason, héraðsl. 94.00,00
Hallgrímur Björnsson,
læknir 81.700,00
Garðar Finnsson,
skipstjóri 80.400,00
Bragi Nielsson, læknir 79.100,00
Björgvin Sæmundsson,
bæjarstjóri 75.600,00
Fríða Proppé, lyfsali Óskar Hervarðsson, 74.500,00
vélstjóri 66.200,00
Félög: Haraldur Böðvarsson
& Co. 862.00,00
Síldar- og Fiskimjöls-
Einn þurrkdagur
frá miðjum • r r jum
BORGAREYRUM 1. ágúst.
Hér undir Eyjafjöllum hefir
heyskapur gengið mjög erfiðlega
vegna óþurrka eins og annars
sfaðar á Suður og Vesturlandi.
Undir A.-Eyjafjöllum hefir að-
eins einn dagur verið þurr frá
morgni til kvölds frá því um
miðjan júní. Hér að utanverðu
hefir það verið nokkru betra.
Hey hafa hrakist. Það, sem náðst
hefir upp er illa þurrkað og rignt
hefir ofan í það áður en gengið
hefir verið frá því til fullnustu.
Mjög lítið magn hefir náðst í
hlöður. f gær létti tíl og í dag
er sólskin og góður þurrkur.
Standa því vonir til að mikið
af heyi náist saman núna.
— Markús.
AKRANESI, 1. ágúst.
Hér var m.s. Brúarfoss í gær
og lestaði humar og frosinn fisk
á Ameríkumarkað. M.s. Skjald-
breið kom í dag og tekur 60-70
tonn af hrognum, sem skipið
flytur tiL niðursuðuverksimiðju á
ísafirðL — Oddur.
látinn lifa. Er hann nú í eldis-
tjörn í eldishúsinu. Væntanlega
verður laxinn kreistur í klak,
í haust og siðan sleppt. Með
þéssu er verið að byggja upp
eigin stofna eldisstöðvarinnar.
Meðfylgjandi mynd tók Þór
Guðjónsson veiðimálastjóri' af
laxinum.
verksm. An. 330.000,00
Fiskiver h.f. 239.000,00
Sigurður Hallbjarnar-
son h.f. 183.000,00
Vélsmiðjan Þorgeir
og Ellert 168.600,00
Heimaskagi h.f. 168.500.00
Dráttarbraut Akraness 155.000,00
Kaupfél. Suður-Borg-
firðinga 136.500,00
Slátutfélag Suðurlands 112.500,00
Nótastöðin h.f. 111.700,00
Lagt var á samkv?emt útsvars-
stigum sbr. lög um tekju þofna
sveitarfélaga frá 1964. Ekki var
lagt á lægri tekjur en kr. 30.
þús. og útsvör lægri en kr.
1.000,00 voru felld niður. Ekki
var lagt á sjúkrabætur, mæðra-
laun slysabætur, elli- ogörorku-
bætur né fjölskyldubætur með
2. barni og fleirum. Sjómenn
fengu fæðis- og hlífðarfatafrá-
drátt þann sama og til skatts
og aukafrádrátt að %. Náms-
menn fengu sama frádrátt og til
skatts og þeir sem kostuðu börn
sín til náms eldri en 16 ára
fengu frádrátt eftir mati svipað
og til skatts. Giftar konur, sem
unnu utan heimila sinna fengu
50% af telíjum sínum undan-
þegnar útsvari. Allir gjaldendur,
sem náð höfðu 70 ára aldri á
árinu 1963 fengu 30 þús. kr.
aukafrádrátt. Þeir gjaldendur,
sem höfðu greitt útsvar sitt að
fullu 31. des. 1963 fengu það
dregið frá tekjum sínum, en
ekki aðrir. Ýmis frávik önnur
voru gerð til lækkunar útsvara
vegna veikinda, ómegðar og
annara ástæðna, sem skertu
gjaldgetuna verulega. — G.S.
— Tunglmyndirnar
Framhald af bls. 1.
ryklagi telja vísindamennirnir að
sé hörð skorpa. En hvort hún
er nógu föst í sér til að bera
þungt og mikið geimfar er ekki
unnt að segja á þessu stigi.
Á fréttamannafundinum skýrði
dr. Gerard Kiper frá stjörnuat-
hugunarstöð háskólans í Arizona
Ijósmyndirnar af tunglinu. Sagði
hann að athyglisverðustu niður-
stöðurnar á þessu fyrsta stigi
rannsóknanna væru þær að ekk-
ert óvænt sæist á myndunum.
Hingað til hefur verið álitið að
á tunglinu væru víðáttumiklar
sléttur, sem voru taldar vera út-
höf áður en vitað varð að á tungl-
inu er ekki vatn. Nú er ljóst að
þessar sléttur eru þaktar smá
gígum, og sums staðar er svo
mikið af gígum, að lendingar
geimfara eru útilokaðar. Á öðr-
um svæðum er minna um gígi,
og segir dr. Kuiper að auðvelt
ætti að reynast að smíða geim-
fa r, er gæti lent á tunglinu.
Butler vill fund um Laos
Heimsókninni til l\loskvu lokið
Moskvu, 1. ágúst (AP).
RICHARD A. Butler, utanríkis-
ráðherra Bretlands, skýrði frá
því í Moskvu í dag að brezka
stjórnin hafi farið fram á það við
stjórnir Póllands, Kanada og Ind
lands að þær reyni að koma á
sáttum milli deiluaðilanna
þriggja í Laos. Lýsti Butler þessu
yfir að loknum viðræðum við leið
toga Sovétríkjanna, sem áður
höfðu neitað að fallast á skilyrði
Breta og Bandaríkjamanna fyrir
nýrri 14 ríkja ráðstefnu um fram
tíð Laos.
Indland, Pólland og Kanada
eiga fulltrúa í alþjóða eftirlits-
nefndinni, sem starfað hefur í
Laos um nokkurt skeið. Sagði
Butler í dag að hann hefði rétt
verið að senda stjórnum þessara
ríkja orðsendingu sína um mála-
miðlun r Laos, og ætti hann því
ekki von á svörum strax. „En ég
er nokkuð viss um að Pólverjar
fallast á tillöguna", sagði hann.
Vill Butler að ríkisstjórnirnar
þrjár boði deiluaðilana í Laos,
þ.e. hægri sinna. hlutlausa og
Pathet Lao kommúnista, til fund-
ar einhvers staðar í Evrópu til að
ræða ágreiningsmálin.
Hinni opinberu heimsókn But.1
ers til Sovétríkjanna lauk í dag,
Aðalfimdur
r
Prestafélags Is-
lands í ágúst
AÐALFUNDUR Prestafélags ís-
lands verður haldinn í Reykjavík
28. ágúst, í hátíðasal Háskóla ís-
lands.
Dagskráin verður sem hér seg-
ir:
Kl. 9,30 f. h. morgunbænir, séra
Sigurður Haukdal.
Kl. 10 f. h. fundarsetning,
skýrsla stjórnar.
Kl. 11 f. h. cand. theol. Björn
Björnsson flytur fyrirlestur um
„guðfræðileg stormviðri“ á Bret-
landseyjum.
Kl. 12—2 e. h. hlé.
Kl. 2 e. h. Codex ethicus. Um-
ræður um tillögur til endurskoð-
unar.
Kl. 5,30 e. h. önnur mál. Stjórn-
arkosning o. fl.
Kl. 8,30 e. h. samsæti fyrir
fundarmenn og konur þeirra að
Gamla Garði. Ræðumaður kvölds
ins er séra Sigurður Einarsson í
Holti. — Stjórnin.
og eins og fyrr segir náðist ekki
samkomulag milli hans og Sovét
leiðtoganna um Laos. Hins vegar
var gefin út sameiginleg yfirlýs-
ing eftir viðræðurnar um ýma
önnur mál. Þar segir m.a. að
leiðtogar Sovétríkjanna og Bret-
lands séu sammála um að nauð-
synlegt sé að ná alþjóðasamniog
um til að koma í veg fyrir frek-
ari útbreiðslu kjarnorkuvopna.
Þá segir í yfirlýsingunni að báð
ir aðilar séu sammála um að
fremsta hagsmunamál allra þjóða
á þessari öld kjamorkunnar sé
að tryggja friðinn í heiminum.
Þess végna er það verkefni ríkis
stjórnanna að finna með samti-
ingum friðsamlegar leiðir til
lausnar öllum deilumálum.
Þino; norræna
V erzlunarmanna-
sainbandsins
DAGANA 2. — 5. ágúst verður
haldið í Reykjavík þing Norr-
æna verzlunarmannasambands-
ins, sem eru samtök allra lands-
sambanda verzlunarfólks á Norð
urlöndum. Landssamband ísl.
verzlunarmanna gerðist aðili að
þessum 'Samtökum árið 1960. f
stjórn sambandsins • eiga sæti
forystumenn verzlunarfólks á
Norðurlöndum, þrír frá hverju
Norðurlandanna nema einn frá
íslandi. Stjórnin kemur saman
til fundar einu sinni á ári, þar
sem fyrir liggja skýrslur sam-
bándanna um starfsemi þeirra og
rædd eru öll helztu hagsmuna-
mál er skrifstofu- og vérzlunar-
fólk varða. Þetta er í fyrsta
skipti, sem þing þetta er haldið
á íslandi. Núverandi formaður
Norræna verzlunarmannasam-
bandsins er Erik Magnusson,
formaður sænska verzlunar-
mannasambandsins.
(Frétt frá LÍV).
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Móðursystir okkar
GUNNÞÓKUNN KRISTÍN JÓNSDÓTTIK
Blómvallagötu 10,
lézt í Landakoísspítala 26. júlí. Útförin fer fram frá
Fossvogski.kju miðvikndaginn 5. ágúst kl. 10,30 f.h.
Athöfninni verður útvarpað, en þeim sem vildu minn-
ast hennar er bent á líknarstofnanir.
Ósk Óskarsdóttir,
Jón Helgason.
Jarðarför sonar míns
GUNNARS GUNNARSSONAR
frá Bergsskála,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. ágúst
kl. 3 síðdegis.
Fyrir mína hönd og barna minna.
Halldóra Reykdal.
Jarðarför föður okkar
SVKINBJARNAR JÓNSSONAR
bónda, Snæfoksstöðum, Grímsnesi,
fer fram að Snurbæ á Hvalfjarðarströnd þriðjudaginn
4. ágúst og hefst athöfnin kl. 3 síðdegis.
Bílferð verðu.r frá B.S.Í. kl. 1.
Börn og tengdabörn.