Morgunblaðið - 02.08.1964, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 02.08.1964, Qupperneq 28
iELEKTROLUX UMBOÐIÐ LAUGAVEGI éf MÍmI 21800 179. tbl. — Sunnudagur 2. ágúst 1964 bilaleiga magnúsar* skipholt 21 2119O-21I0S c c c r r F I I I Gætið lífs o? lima Islendingar! Munið að ganga þrifalega unt J>á staði, sem þér heimsækið uni verzlunarmannahelgina. Skiljið hvergi eftir rusl, farið varlega með eld. Gætið lífs og lima. Góð umgengni er menningaratriði. Sýnið tillits- semi við náttúru landsins og komið fram af háttvísi við samferðamenn yðar. Akið varlega, gætið um- ferðarreglna. Lambakjötið þrotið en nóg til af öðrum kjöttegundum FÓLK hefir orðið þess vart að undanförnu, að lítið er um dilkakjöt í matvöruverzlun- um. Blaðið sneri sér því í gær til Sláturfélags Suðurlands og spurðizt fyrir um hvernig kjötmál verzlana þess stæði. Við fengum þær upplýsingar að í fyrra hefði verið slátrað held ur minna hjá félaginu, en árið áður, eða um 10 þúsund fjár. Heildarslátrunin á landinu hefði einnig verið heldur minni en út- flutningur mundi hafa verið svip- aður og árið áður. Neyzla færi vaxandi og allt legðist því á eitt með að lambakjötsbirgðir hefðu fyrr gengið til þurrðar. Kitthvað mun vera til af iamba- kjöti úti á landi en búizt er við litlu af því á Reykjavíkurmark- að. — Hér mun ekkert verða til af lambakjöti í verzlunum, en geymt er kjöt fyrir sjúkrahús og hæli. Slátrun hefir verið leyfð frá miðjum ágúst og má því búast við nýju dilkakjöti eftir þanu tíma. Ekki er ástæða til að kvíða kjötskorti, því nóg er til að svína kjöti, nautakjöti, fuglakjöti og kindakjöti af fullorðnu. Hækkað kaup og leyíi til að keppa íyrir ísland í dag nýjan samning við knattspyrnufélgaið Saint Mirren, en samkvæmt samn- ingi þessum fær Þórólfur hækkuð laun og leyfi til að ieika með landsliði íslands í heimsmeistarakeppninni. Talsmaður Saint Mirren sagði í dag að Þórólfur hefði hingað til neitað að undirrita samninga, en aðeins vika er til stefnu áður en keppnis- tíminn hefst í Skotlandi, Sagði talsmaðurinn að Þórólf ur hafi verið óánægður með þau kjör, sem honum vöru boðin. Jackie Cox, fram- kvæmdastjóri St. Mirren, sagði að aðallega hafi Þór- ólfur kvartað yfir að fá ekki tækifæri til að leika með ís- lenzka landsliðinu gegn Ber- munda 10. ágúst og gegn Finu landi 23. ágúst. En nú segir Cox að gengið hafi verið frá keppnisáætlunum, sem geri Þórólfi kleift að leika með St. Mirren gegn Saiht Johnstone næsta laugardag. Svo fer Þór ólfur flugieiðis tli íslands á sunnudag og leikur fyrir ís- land á mánudag. Að þeim ieik loknum heldur hann svo til Skotlands til að æfa undir leik St. Mirren við Glasgow Rangers þar næsta miðviku- dag. Síðan skreppur hann heim til íslands aftur til að taka þátt í seinni keppninni. 270 hvalir AKRANBSI, 1. ágúst. 270 hvalir höfðu veiðst á hval- bátana fjóra í d«ig. Þetta fci .w aður hvaiafjöldi og veiðst haffli á sama tájrie i fyrra. — Oddur Sól í dcag, en hætt við að þykkni upp á morgun BI.AWIfl snéri sér í gær til Veflurstofunnar og spurðist fyrir urr veðrið um helgina og fékk þser upplýsingar afl sólskin yrði wm meslan hluta landsins i dag, tn> þé mundi þykkna upp hér á Suflur- og Vesturlandi og svo gæti farið að komin yrði rigning á morgun, því í fæðingu er iægð TtsliH í bafi. treg aðsókn og mætti þar um kenna veðrinu. Hins vegar von- uðu nú allir, að úr rættist í næsta mánuði. Frá Skógum er kjörið að ganga á fjöll og jökla, skoða sér- kennilega staði undir Eyjafjöll- um og stutt væri á fjöru fyrir þá er hefðu áhuga á reka. Þá væri heit sundlaug á staðnum og við margt mætti stytta sér stundir svo sem að skoða hið merka byggðasafn Skaftfelinga að Skógum. HóteJstjóriinn sagði að um þessar miMidir væri allt yfirfullt aí gestum frem í næstu viku. Geimskot Frakka GEIMSKOT Frakkanna á Mvr dalssandi tókst með ágætum, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Fréttamaður og ljós- myndari blaðsins voru á staðn ttm tr eldflaugin fór í loftið kl. 1,15 í fyrrinótt. Þessar myndir eru teknar í fyrra- kvöld. önnur sýnir eldflaug- ina og maelabirgið, sem er varið sandpokum en hin eld- súluna eftir flaugina þar sem hún fer í loftið. Sú mynd er tekin frá Höfðabrekku en i fjarlægð sést Hjörleifshöfði. Ljósm.: Ól. K. M. Fraklcarnir halda veizlu að Skógum í GÆRKVÖLDI höfðu Frakkarn ir, sem skutu eidflauginni á ioft á Mýrdalssandi, ráðgert að halda veizlu mikla að sumarhótelinu að Skógum undir Eyjafjölium. Hafði verið pantaður kvöldverð- ur íyrir 35 manns, en sjálfir leggja. Frakkarnir tii meðiætið. Teija þeir ástæðu til að glefljest eftir vel heppnaðe íör hingað til lands. Blaðið átti í gær tal við hótel- stjórann að Skógum, Aðaibjörgu Hóimsteinsdóttur húsmæðra- kennara, en hún st.ýrir hótelinu í sumar fyrir Ferðaskrifstfou rikisins, sem annast þairna hótel- rekstur frá 1. júlí til lok® ágúst- mánaðar. Hóteistjórinn sagði að í júlímánuði hefði verifc frerrmx Glasgow, 1. ágúst (AP). ÞÓRÓLFUR Beck undirritaði Þórólfur semur við St. Mirren

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.