Morgunblaðið - 13.08.1964, Side 24

Morgunblaðið - 13.08.1964, Side 24
TVÖFALT EINANGRUNARGLER 20ára reynsla hérlendi» EGGERT KRISTJANSSON «C •jE13 KELVINATOR KÆLISKAPAR JHekls LAUGAVEGI 187. tbl. — Fimmtudagur 13. ágúst 196Í Vestmannaeyjum, 12. ágúst — FRÁ I>VÍ um miðjan júní haía borizt á land um 120 þúsund tunnur af síid. Hér hafa verið stöðugt 15 til 20 bátar á síldveið um, sem sumir hafa aflað prýði- lega. Þeir hæstu hafa veitt um 15 — 16 þúsund tunnur. Aflinn hefur næstum allur farið í bræðslu og hafa verksmiðjumar alltaf verið í gangi. Ekkert hefur verið hægt að frysta af síldinni, þar sem hún var of mögur í fyrstu og síðan var í henni of mikið af átu. Síldin hefur að mestu veiðzt um klukkustundar siglingu vest- an við Eyjar, eða á svæðinu kring um Surtsey. Undanfarna viku hefur mjög lítið aflazt og nokkr- ir bátanna farið austur til síld- veiða þar, en sumir þeirra höfðu einmitt komið til Eyja þaðan, þegar lægð var í veiðinni á'aust- Enn steinn í f ram- ursvæðinu. Nú er tekið að ganga á síldarbirgðir verksmiðjanna, og hafa þær aðeins verkefni til tveggja eða þriggja sólarhringa. Björn. 545 ur Laxo Leirársveit rúðu Akranesi, 12. ágúst. SVO bar við kl. 23 í gærkveldi, nálægt Akranesvegamótunum, að G-bíll úr Hafnarfirði var á leið suður. Þeir, sem í bílnum sátu, voru í sólskinsskapi, eftir að hafa ferðazt sumarlangan daginn ,en þá buldi við brestur, er steinn hafði þeytzt á fieygi- ferð undan hjólbarða bíls, sem á móti kom, og braut framrúðuna í Hafnarfjarðarbílnum. Þetta var dökk Opel-bifreið, sem spjöllun- um olli, og var horfin án þess að númer hennar næðist. Lögregl- unni hafði ekki tekizt að hafa upp á Opelnum kl. 5 í dag. Eng- inn meiddist, svo að vitað sé. — Oddur. Akranesi, 12. ágúst. 545 LAXAR hafa verið veiddir í Laxá í Leirársveit í sumar. Tregt var í byrjun, en þegar fór að hellirigna dag eftir dag og áin óx, færðist fjör í laxana og veiðimennina. Júlímánuður gaf ágæta veiði. Mesta veiði á ein- um degi var 46 laxar. Á Eyjavísu komu þarna menn af mörgum þjóðernum. Auk íslendinga veiddu þarna Danir, ítalir og Ameríkumenn. Fóru þeir brott hæstánægðir með aflann. — Oddur. nillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilMlllllllllllllllllllllilllllllllllllllllimillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllWf Sjómælingar við Surtseyi Sjómenn segjast hafa kastað á Surtlu- héldu að hún væri síldartorfa LANDHELGISGÆZLAN* hefur í sumar unnið að mæl- ingum á Surtsey og nágrenni hennar. Morgunblaðið átti í gær tal við Pétur Sigurðsson, forstjóra, og Gunnar Berg- steinsson, forstöðumann sjó- mælinga LandhelgisgæzlunnT ar. Gunnar fór á varðskipinu Albert og vann að mælingum þessum allan júlímánuð. Er þegar tekið að vinna úr þess- um upplýsingum. Gunnar fiergsteinsson skýrði svo frá, að tekin hefðu verið á leigu elektríónisk tæki frá Bretlandi til mælinganna. Venjulega eru til staðarákvörð unar skipinu, sem vinnur við sjómælingar, notaður sextant og mæld með honum lárétt horn milli staða í landi. Á þessu svæði sagði Gunnar að erfitt væri 'að fá nákvæmar staðsetningar á þann hátt og þessvegna fengin Hydrodist tæki til notkunar í Albert. Með Hydrodist tækjunum er hægt að mæla fjarlægðir með mikilli nákvæmni o>g þannig .fá góða staðsetningu til íð nota við dýptarmælingarnar. Bráðabirgðaleiðrétting við sjókort mun bráðlega verða gefin út. Hins veg'ar kvað Gunnar endanlega leiðréttingu ekki vera senda út fyrr en í vetur, þegar þúið verður að vinna til fuils úr öllum upp- lýsingum. Helztu breytingar á sjávar- botninum á þessum slóðum kvað Gunnar vera svokallaða Surtlu,' þar sem gos varð síð- ustu daga desembermánaðar. Þar er nú grunn á nokkru svæði, grynnst 20 metrar. Dýpið kringum Surtlu er 100 m, en jpvermá.l hennar er um einn kílómetri neðst. Gunnar sagði, að nokkrir síldarskip- stjórar segðust hafa kastað á Surtlu, þar' sem þeim virtist hún vera síldartorfa í fisksjá bátanna. Kringum Surtsey er dýpið 120 til 130 metrar. Að sunn- anverðu mun þó botninn vera nokkru óreglulegri, þar sem hraunrensli hefur náð tals- vert í sjó fram. Aðrar breyting ar á sjávarbotninum kvað Gunnar ekki sjáanlegar, en sagði þó, að dýptarmælingar hefðu verið gisnar á þessu svæði fyrir. HJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillilllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIII HlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllljllllllllllllllliliiiiiiiiiiMiiijiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiu 1 fyrradag var unnið að lagfæringum á gangstéttum við Snorra- braut og ennfremur voru ljósastaurar þar hækkaðir allmikið, eins og sjá má á myndinni. Verða fluoresenljós á þessiun staurum og koma p«.u álreiðanlega að góðu gagni í skammdeginu.. (Ljósm. MþJ, Sv. Þ.) 120 þús. tunnur á land í Eyjum frá þvi um miðjan júní Beinafundur í Dýrafirði ÞINGEYRI, 12. ágúst. — í dag þegar verið var að ryðja nýjan veg með jarðýtu milli bæjanna Alviðru og Leitis í Þýrafirði var komið niður á mannabein í svo- kallaðri Leitisbrekku. Var þegar hætt að vinna með jarðýtunni, en samband haft við þjóðminja- gerð yrði frekari athugun á svæð inu í kring og ef fleira kæmi 1 ljós myndi maður frá safninu koma vestur og kanna fundinn. Við nánari eftirgrennslan hafa fundizt hlutar af þremur beina- grindum á staðnum. Ekki er vit- að, hvernig á því stendur að „ , „ „ þessi bein eru þarna, en sagnir safmð og þvi tjlkynnt um fund herma> að fyrr á timum hafí þennan. Fór það þess á leit, að I bænahús verið á Leiti. • Trjáplöntur gróður- settar í Drangey Bæ Iíöfðaströnd, 12. ágúst — þá sennilega fleiri plöntur verða í JÚNÍ sl. er Drangur sil.gdi gróÖ«^ettar, með félaig úr ungmennasambandi Skagfirðinga út í Drangey tók Guðbjartur skipstjóri fjórar eða fimm trjáplöntur, greni og reyni, í Kofabrekku er gott skjól fyr- ir norðan átt, en gróður er þar enginn nema hávaxið gras. Er svo víðar á eynni og sina geysihá 7 • ,7 , i svo að til mála hefur komið að til groðursetnmgar í Kofabrekku „ , , brenna hana í vetur, en sumir skammt frá Grettisbæli í Drang- ey. Fyrir skömmu var kannað, vilja álíta, að það yrði til að , j.., * , „ auka Á)k, og því ekki víst hvort plonturnar dofnuðu vel i hvort af sinubruna v€rður. eynni, en kom þá í ljós, að reynir — -_______________________________ inn var dauður, en grenið dafnaði vel. Hafa menn hér mikinn á- huga á að sjá hvort plönturnar geta lifað þarna áfram, og munu Soltað í 159,437 tnnnui n Rnulnrhöin Óðinn hæsta Isöltunarstöðin með 11 þús. tunnur SÖLTUN á Raufarhöfn nam á miðnætti í fyrrakvöld sam- tals 59437 tunnum. Söltunin skiptist þannig á stöðvamar- ÓSinn 11,004 tunnur, Hafsilf- ur 10,726, Borgir 9678, Óskars1 Jstöð 6316, Norðursíld 5800, | Björg 4004, Síldin 3878, Gísla( vík 3396, Skor 1281, Möl 185 og Hólmsteinn Helgason 65. Síldarverksmiðjan á Raufar- höfn hefur tekið á móti 3001 þús. málum af síld til bræðslu. Varð fyrir raflosti KEFLAVÍKURFLUGVELLI, 12. ágúst. — Skömmu fyrri hádegi í dag var Hjörtur Sigurðsson, raf virki frá Reykjavík, við vinnu sína í stóra flugskýlinu á Kefla- víkurflugvelli. Var hann að prófa raflögn, er skammhlaup varð á línunni og varð hann fyrir raflosti og hlaut brunasár á hendi. Var Hjörtur fluttur i sjúkrahúsið í Keflavík. — B.Þ. Siglir Tröllafoss undir Liberíufána? Óttar Möller, forstjóri Eim- skipafélags íslands, skýrði Mbl. svo frá í gær, að tveir skipaskoðunarmenn kæmu til Reykjavíkur í dag, þeirra erinda að skoða Tröllafoss fyrir væntanlega kaupendur skipsins. Óttar sagði, að enn þá væru samningar skammt á veg komnir og skipaskoðunar mennirnir mundu gefa skipa- félaginu, sem kannske hefur hug á að kaupa Tröllafoss, skýrslu um ástand og útlit skipsins, og muni þá fyrst hægt að halda áfram samning um. Skipafélag þetta hefur starfsemi sína í Bandaríkjun- unum, en skip félagsins sigla undir fána Liberiu. Umbúðamiðstöð- in h.f. stofnuð í LÖGBIRTINGI, sem út kom í síðustu viku, er tilkynning um stofnun hlutafélagsins Umbúða- miðstöðin h.f., sem annast mun framleiðslu og sölu á öskjum og umbúðum um fisk og sjávaraf- urðir og annan skyldan atvinnu- rekstur. Stjórn félagsins skipa: Einar Sigurðsson, Rvík, formað- ur, Gunnar Guðjónsson, Rvík, varafórmaður, Qlafur Jónsson, Rvík, ritari, Rafn Pétursson, Flateyri og Þorvaldur E. Ás- mundsson, Akranesi. Hlutafé fé- lagsins er 5 milljónir króna og skiptist í 10 þús., eitt þús. og 500 króna hluti. Hlutafjársöfnun er lokið og greitt hlutafé nemur 2.610,000 krónum. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna í Reykjavík hefur forkaupsrétt að fölum hlutabréfum, síðan félagið sjálft og loks hluthafar. Á þriggja ára fresti, er lokið er rekstursreikn- ingi hlutafélagsins fyrir árið á undan, skal fara fram athugun á heildarvörukaupum félaga S.H„ hjá hlutafélaginu .Skulu félagar S.H., hvort sem þeir eru hluthaf- ar eða ekki, eiga rétt á að kaupa hlutabréf, er S.H. á í hlutafélag- inu, í réttu hlutfalli við vöru- kaup þeirra síðastliðin þrjú ár. Ákvæði þetta skal koma til fram kvæmda í fyrsta sinn á árinu 1967 og skulu þá lögð til grund- vallar vörukaup, sem farið hafa fram á árunum 1964, 1965 og 1966. Ekki er S.H. skylt að selja meira en 20% af hlutabréfaeign sinni í hvert sinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.