Morgunblaðið - 26.08.1964, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.08.1964, Qupperneq 5
Miðvikudagur 26. ágúst 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 ReiðhjjólainnflutnSngur Herbergi óskast með eða án húsgagna. — Uppl. í síma 24068. Sófasett til sölu Vel með farið, á Rauðarár stíg 38, kjallara. Verð kr. 3000,00. Til sýnis kl. 7—9. Herbergi óskast Læknastúdent óskar eftir góðu herbergi, án húsgagna frá 15. sept., helzt í ná- grenni Landsspítalans. Til- hoð sendist til Mbl. fyrir 28. ágúst., merkt „Herbergi —4462“. Ökukennsla Kennt á Opel bifreið. Björn Björnsson. Sími 11389. Það er alltaf verið að tala um bílainnflutning, hvort hann hafi vaxið eða minnkað. Þessa mynd tók Reglusöm hjón með tvö börn, vantar 1— 2ja herb. íbúð til leigu, stuttan tíma. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 20054. 1—3 herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 24088. íbúð óskast Háskólastúdent óskar eftir 2—3 herb. íbúð sem næst miðbænum. Konan vinnur úti og barnið á barnaheim ili. Reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 16740. Keflavík — Suðurnes Gluggatjaldastengur; borð- ar, krókar. Bendum á fag- menn, sem setja upp og sauma úr efnum frá okkur. Verzl. Sigr. Skúiadóttur, Sími 2061. Ólafur K. Magnússon af köllunum hjá Eimskip, sem eru þarna að sýsla við hjólreiðainnflutning. Og iiú geta menn velt því fyrir sér, hvort sá innflutningur vex eða minnkar? Annars eru þetta éngir karlar, og m.a.s. vafasamt, hvort þeir eru hjá Eimskip, en það ætti að vera sama, gott kemur. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Björnsson fjarv^randi til 25. ágúst. Axel Blöndal fjarverandi ágúst- *nánuð Staðgengill: Jón G. Hallgríms- son Bergþör Smári fjarverandi til 1/9. Btaðgengill: Ólafur Helgason. Halldór Hansen til 1/9. StaðgengiLl: Ólafur Helgason. Bjarni Jónsson fjarverandi frá 4/8. — óákveðið. Staðgengill: Jón G. Hall- grímsson. Björn Gunnlaugsson fjarverandi ágústmánuð Staðgengill: Björn Ömind arson Björn Júlíusson fjarverandtt ágúst- mánuð Björn Þ. Þórðarson fjarverandi ágústmánuð Kon fyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm Eyjólfsson. Erling- ui Þorsteinsson, Stefán Olafsson og Viktor Gestsson. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi til 14/9. Staðgengill: Erlingur Þorsteins son. Guðmundur Biórnsson fjarverandi frá 15. júlí til 25 ágúst. Hannes Finnbogason fjarverandi til 1/9. Staðgengill: Henrik Linnet. Hverf ísgötu 50, sími 11626 vitjanabeiðnir í síma 19504. Halldór Hansen eldri verður fjar- verandi til ágústloka staðgengill Karl Sigurður Jónasson Hulda Sveinsson fjarverandi frá 14—27 ágúst. Staðgengill: Jón R. Árna- eon, Aðalstræti 18. Stofutími: kl. 3—4. nema mánudaga kl. 5—6. Símatími klst. fyrir stofutíma. Stofusími 16910 ©g heimasími 41722. Hannei Finnbogason verður fjar- verandi til 1/10. ekki til 1/9. Haukur Árnason Hverfisgötu 50 við- talstími 1.30 — 3 nema þriðjudaga b — 6 sími 19120. Jón Ilannesson fjarverandi frá 9/8. —10/9. Staðgengill Björn Önundarson. Jónas Sveinsson fjarverandi 2—3 vikur Staðgengill: Sigurður Þ. Guð- mundseon, Klapparstíg 25 sími 11228. Jóhann Hannesson fjarverandi frá 0 ágúst — 10. október. Staðgengill: Björn Önundarson. Jónas Bjarnason fjarverandi ágúst- tnánuð Karl S. Jónasson fjarverandi frá 04/8—1/11 Staðgengill: Ólafur Helga- eon. Kristján Þorvarðarson fjarverandi ágústmánuð. Staðgengill: Björn Ön- lindarsson. Kristján Sveinsson fjarverandi Stað gengill: Sveinn Pétursson. Krist.jana Helgadóttir fjarverandi 4/8. — 14/9. Staðgengill: Jón R. Arna- |on Aðalstræti 18 Stofutími: 3—4, nema mánudaga 5—6 Símatími klst. fyrir •tofutíma. Stofusími 16910 og heima- •imi 41722 Kristinn Björnsson fjarverandi frá 4/8. — 31/8. Staðgengill: Andres As- inundsson. Ólafur Ólafsson fjarverandi óákveð- IB Staðgengili: Björn Önundarson •ama stað Pétur Traustason fjarverandi frá 17/8. — 30/8. Staðgengill: Skúli Thor- oddsen. Jtagnax gígurðssoa fjarverandi frá 1/8. — 24/8. Staðgengill: Ragnar Arin- j bjarnar. j Stefán Björnsson fjarverandi frá 1/7—1/9. Staðgengill: Björn Önundar- son. Stefán Guðnason fjarverandi til 4/9. Staðgengill: Páll Sigurðsson yngri. Tryggvi Þorsteinsson fjarverandi 23/8—13/9. Staðgengill: Haukur Árna- son, Hverfisgötu 50. Sími 19120. Þórarinn Guðnason fjarverandi frá 20/8—15/9. Staðgengill: Haukur Árna- son Hverfisgötu 50. sími 19120. Þórður Þórðarson, fjarverandi 15.— 22. ágúst. Staðgenglar: Björn Guð- brandsson, og Úlfar Þórðarson. Victor Gestsson fjarverandi frá 17. þm. óákveðið. Staðgengill: Stefán Ólafs sá HÆST beztl Ólafur bóndi þunfti að fá sér lán og leitaði til Landsbankans í þeim erindum. Hann hitti Georg bankastjóra að máli, en féikk hreint afsvar hjá honum. Ekki var Ólafur sam.t af baki diottinn heldur gerði sér hvað eftir annað ferð á fund Georgs og sat auk þess um að hitta hann á götum úti. f>egar þetta hafði gengið í vikufcíma, kom Geong einn morgun niður í banka og lét bá verða sitt fyrsta verk að legigja svo fyrir, að Ólafur fengi lánið. Kvæði úr Vesturheimi Forsætisráðherra fslands. Dr. Bjarni Benediktsson og frú Sigriður Björnsdóttir, í Vancouver B.C. 13. ágúst 1964. Nú Vesturheimui foringjanum fagnar. Af feðra vorra helgri ættarstorð; því hann er tákn þess alls, sem mátt vorn magnar, svo meiri kraft fær hjartans þakkarorð. Sem vordags hendur vetrarböndin leysi, og viljinn sjálfur stefni fram á leið: Því er nú bjart og glatt í höll og hreysi, að höf ei lengur skilja, djúp og breið. Og Columbia fagnar góðum gestum: Á gleðistund er útrétt bróðurhönd; því vel skal heilsa brautryðjendum beztum, sem brúa vötn og græöa eyðilönd. í framsókn starfs er faratálmi enginn; því fræknum Víking lialda engin bönd. I blænum leiki bjart og hlýtt um drenginn, Bróðurþelið fræutía á Vesturströnd. Og orðin vaxa, eins og lauf á meiði íslenzkrar tungu liér við Kyrrahaf; þótt kjarnagróðri liennar árin eyði, eldar hann brenni, og veðrin færi í kaf. „Ylhýra málið“ allra morgna og kvelda, er aidahljómur, þjóðar líf og sál. Og frjálst það kveikir sína eigin elda, sem eru hjartans ljúfu stuðlamál. Vort smáa ljóð skal lielgað frægum hjónum, og heimalandsins framtíð, sérhvem dag. Þess minning veknr munarklökkva í tónum frá morgunstundar óð, við draumalag. Því arfleið vor er andrúmsloftið tæra, og aldar lífs, er vaka í þjóðarsál. Foringinn lifi, land og þjóðin kæra; lífskjarninn sanni, hjartans strengjamál. Svcinn E. Björnsson. (Sveinn hefur um árabil verið iæknir í íslands- byggðum vestra). Til sölu í Mosfellssveit 1126 rúmmetra hús á tveim hæðum. f húsinu eru tvær íbúðir og stór bílskúr. Að öðru leyti er húsið óinnréttað. Tilvalið fyrir iðnað eða geymslu. Uppl. gefa: Hreinn Þorvaldsson, Markholti 6 og sveitarstjóri Mosfellshrepps, sími um Brúarland. Tilboðum sé skilað til sveitarstjóra Mosfellshrepps, Hlégarði, fyrir 1. sept. n.k. Seltjarnarneshreppur Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu sveitarstjórans í Seltjarnarnes- hreppi úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum, aðstöðugjaldi, fasteignagjaldi og vatns- skatti álögðum 1964 og fyrr auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef eigi verða gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 24. ágúst 1964. Björn Sveinbjörnsson, (settur). 4ra herb. íbúð ca. 60' ferm. til leigu 1. október. Sér hiti með termóts. aðeins barnlaust eldra fólk kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Verðtilboð ásamt upp- lýsingum sendist blaðinu merkt: „Austurbær — 4174“ fyrir 30. þ.m. Einbýlishús til leigu Einbýlishús til leigu í Garðahreppi. Teppi á gólfum og gluggatjöld fylgja. Tilboð sendist til blaðsins fyrir mánaðamót merkt: „Parhús — 4117“. Vélstjórafélag Islands Félagsfundur verður haldinn að Bárugötu 11 mið- vikudaginn 26. þ.m. kl. 20. D A G S K R Á : Uppstilling til stjórnarkjörs og önnur mál. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.