Morgunblaðið - 26.08.1964, Síða 24

Morgunblaðið - 26.08.1964, Síða 24
0 KELVINATOR KÆLISKAPAR Hekls LAUGAVEGl 198. tbl. — Miðvikudagur 26. ágúst 1964 ELEKTROLUX UMBOÐIÐ iAWGAVEOl 69 ftíml 21800 Dómssátt heimiluð í kjúklingamálinu SAKSÓKNARI ríkisins hefur fyrir skömmu sent frá sér hið svonefnda kjúklingamál til sakadómaraembættisins i Reykja vik. Heimilar sóksóknari að mál- inu verði lokið með dómssátt og sektum auk þess, sem kjúkling- lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllH iMöfrungur III1 ( fékk 700 | Efunnur cf sild| Akranesi, 25. ágúst. jj| IHÖFRUNGUR III fékk 7001 Mtunnur af síld í nótt. Ekki ber^ = saman um hvar síldin fékkst. = ISumif segja útaf Jökli en| = aðrir 3% klst. siglingu héðan= Sfrá Akranesi. Höfrungur IIII H landaði hér 413 tunnum, sem| ler hraðfrysti til beitu, fór síð-I |§an til Reykjavíkur og landaði^ Ihinu hjá Bæjarútgerð Reykja^ = víkur. Síldin er blönduð. I — Oddur. j| WlllllllllllllllllllllHlllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllltllMÍ Sólfari af tur á síld ÞÓRÐUR Óskarsson, skipstjóri á Sólfara AK, hringdi til Mbl. í gær og kvað það ekki rétt sem stóð í Mbl. í gær, að Sólfari væri hættur síldveiðum. Skipið færi í slipp í smátíma, „en síðan för- um við aftur austur, eða þangað sem síldin er“, sagði Þórður. arnir verði gerðir upptækfr. Svo sem menn rekur minni til, fannst töluvejt magn af kjúkl- ingum í kjötverzlun einni hér í bænum, er tollverðir. gerðu þar leit fyrir nokkru. Var hér um að ræða 56 kassa af kjúklingum, mestmegnis bandariskir, en einn- ig eitthvað af dönskum og pólsk- um kjúklingum. Við rannsókn málsins bar eigandi verzlunar- innar, að hann hafi ekkert um þessa kjúklinga vitað, en verzl- unarstjórinn sagði, að hann hefði sjálfur geymt kjúklingana fyrir þrjá farmenn. Farmennirn- ir viðurkenndu að eiga varning- inn. Algengt er um tollalagabrot, sem ekki eru þeim mun alvar- legri, að þeim sé lokið með dóms sátt. Er búizt við að málinu ljúki innan skamms. Landlega var á Seyðisfirði í gær, mánudag, og var þá þessi mynd tekin út yfir fjörðinn. En í gær munu skipin hafa farið að tínast á miðin aftur. (jósm. Mb. Adolf Hanson). Nef nd athugi möguieika á af- slætti á opinberum gjöldum - svo og frekari greiðslufresti - Samkomulag með rikis- stjórnirmi ASÍ og BSRB um jbess/ atriði MBL. barst í gær eftirfarandi frétt frá ríkisstjórninni: „Viðræður hafa farið fram Blcðuiulltrúur ú fundi hér í GÆR hófst í Reykjavík fundur blaðafulltrúa ríkisstjórna á Norð urlöndum. Síðast var slíkur fundur haldinn í Danmörku 1962, en á íslandi var fundur síð- ast haldinn 1956. Á dagskrá funda þessara er einkum samstaða Norðurland- anna varðandi upplýsingastarf- semi allskonar útávið. Nokkur rit, sem á að hafa að geyma alla þá samninga, sem Norðurlönd hafa gert sameiginlega. Norður- landaráð stendur að ritinu. Fundir blaðafulltrúanna hér standa í tvo daga, en síðan ferð- ast þeir eitthvað um landið í einn dag. milli ríkisstjórnarinnar, þýðusambands íslands Bandalags starfsmanna ríkis og bæja um álagningu og inn- heimtu opinberra gjalda yfir- standandi árs. Samkomulag varð um, að framantaldir aðilar, ásamt Sambandi íslenzkra sveitarfé- laga, tilnefndi einn mann hver til þess að athuga alla möguleika á því að veita af- slátt og frekari greiðslufrest á álögðum opinberum gjöldum Al- | atriði, sem fram hafa komið í og| og kanna nánar önnur þau viðræðunum. Skal athugun þessari hraðað og greinargerð og tillögur lagðar fyrir full- trúa ríkisstjórnarinnar, A.S.Í. og B.S.R.B.“ Útför Helga Páls- sonar gerð í gær Akureyri 25. ágúst ÚTFÖR Helga Pálssonar for-» stjóra fór frarn frá Akureyrar- kirkju í dag. Séra Birgir Snæ- björnsson flutti líkræðu og jarð- setti, en Jóhann Konráðsson og Karlakvartett önnuðust söng. Jakob Trygigvason lék á orgelið. Rotaryfélagar báru kistuna 1 kirkju, en bæjarstjóri og bæjar- fulltrúar úr kirkju. Fjöldi kransa hafði borizt og báru bœjarstarfs- menn þá úr kirkju á undan kist- unni. Mikill mannfjöldi var við- staddur útfararathöfnina, eða eins og kirkjan frekast rúmaði. Sv. P. Jarðfræðinemar á Norður löndum fari námsferð til íslands Mikið vatn á engj- um í Vatnsdal Blönduósi, 22. ágúst. í DAG átti ég tal við Hallgrím Guðjónsson, hónda í Hvammi í Vatnsdal, og fórust honum svo orð: Sl. sunnudag var afbragðs- þurrkur og veður eins gott og fag urt og það getur bezt verið á sumrin. Þá var mikið hey þurrk- að, en á mánudaginn rauk hann upp með norðan hvassviðri og kulda. Úrkoma var ekki teljandi, en um nóttina gránaði langt nið- ur í fjöll, og hafa þau verið hvít síðan. Á föstudagsnótt gerði foraðs- veður með mikilli úrkomu. I>á kyngdi niður snjó í fjöllin, alveg niður að bæjum. — Úrkoman Framhald á bls. 3 Prófessorar þeirra undirbúa ferðirnar ÁKVEÐIÐ hefur verið að á ári hverju ferðist 25 manna hópur jarðfræðinema í háskólum á Norðurlöndum um ísland undir forustu íslenzks jarðfræðings til að kynnast því sem hér er að sjá, einkum á siviði jöklafræði og eldfjallafræði. Hafa ríkisstjórnir landanna veitt fé til þeirra ferða, en íslendingar sjá aðeins um skipulagningu og leggja til kennarann. Undanfarinn hálfan mánuð hafa 12 prófessorar í landafræði og jarðfræði við há- skóla á Norðurlöndum ferðazt um ísland í þeim tilgangi að kynna sér hvar og hvernig nem- endur þeirra megi fá sem bezta fræðslu á þessu sviðL Hafa jarðfræðingarnir dr. Sigurður Þ.órarinsson og Guð- mundu Sigvaldason ferðast með þeim allan tímann og auk þess Guðmundur Kjartansson á Suð- urlandi og í styttri ferðir einnig Tómas Tryggvason og Jón Jóns- son. Fréttamenn hittu vísindamenn ina í gær, en þeir eru flestir kunnir menn á sínu sviði, og margir þeirra hafa áður komið hér og stundað rannsóknir. Próf. Veikko Okko frá Finnlandi hefur verið hér við rannsóknir í Skafta felissýslu og á Langjökli, próf. Gunnar Hoppe, landfræðingur frá Stokkhólmi, hefur verið við Brúarjökul, próf. Arne Noe- Nygaard frá Kaupmannahafnar háskóla hefur skrifað um mó- bergið á íslandi og um Pálsfjall og Grímsvötn í Vatnajökli, próf. Tom Bart frá Oslo heimsfrægur bergfræðingur var hér í 2 sumur og hefur skrifað um ísl. hveri, próf. Börge Fristrup, er yfirmað- ur jöklarannsókna á Grænlandi og hefur verið við rannsóknir í Pearylandi, próf. Kalle Neuvon- en frá Burku er kunnur berg- fræðingur, próf. Frans Wickman er frægur loftsteinafræðingur og hefur verið við athuganir á hver- um hér, Tomas Lundkvist, eld- fjallafræðingur frá Stokkhólmi hefur að undanförnu rannsakað gos á Sikiley, próf. Hjulström frá Uppsölum, er frægur fyrir rannsóknir á fallvötnum og hefur verið m. a. við Hoffells- jökul og rannsakað jökulinn, próf. Björn Andersen, jökla og morenufræðingur hefur verið í Antartic og víðar. Tveir voru farnir, þeir Walter Schyt, yfir- maður jöklarannsókna í Svíþjóð, sem hefur verið hér á Vatnajökli og Asger Bertelsen, próf. við Árósaháskóla, sem m. a. hefur verið í Himalayafjöllum. Framhaid á bls. 23. HÉRAÐSMÓT SJÁLFSTÆÐISIVIAIMIMA ■ Austur-Húnavatnssýslu HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Austur-Húnavatnssýsla verður haldið á Blönduósi sunnudaginn 30. ágúst kl. 8.30 sd. Gunnar Thoroddsen, fjár- málaráðherra, og Gunnar 'irf dfcjljffjl: ' t|í| Gíslason, alþingism., flytja £ i ræður. Til skemmtunar verður ein- ; söngur og tvísöngur. Flytjend j ■'á .. ‘í mt ' 'm ! ur verða óperusöngvararnir j t\,’J Kak WiMr Ílliwlltlilam Guðmundur Guðjónsson og j ib ' BÉi i Sigurveig Hjaltested. Undir-j ■l Gunnar leik annast Skúli Halldórsson, Gunnar G. tónskáld. — Ennfremur skemmtir Brynjólíur Jóhannesson* leikarL — Dansleikur verður um kvöldið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.