Morgunblaðið - 29.08.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.08.1964, Blaðsíða 2
2 MORGUN BLAÐIÐ Laugardagur 29. águst 1964 Gerf við sæssmtí- strenginn í Oddeyrarál Akureyri, 28. ágúst. XALSÍMASAIVIBAND yfir Eyjafjörð komst á aftur kl. 18 í kvöld, og var þá lokið við að tengja a'lar línur, sem sam- bandslausar urðu á miðvikudags kvöld, þegar sæsimastrengurinn slitnaði. Bráðabirgðastrengur ktwn bing að í gaerkvöldi, og var unnið að þvi í nótt að setja hann saman, en hann var í þremur fimm hundruð métrá rúllum. Vb. Orri, sem er frambyggður, lagði svo strenginn út fyrir hádegi í dag, og eftir hádegi var hafin vinna við tenginguna. Gekk verkið greiðlega, enda vel og kappsam- lega að því unnið. Ráðgert er, að fá kaplaskip, sem sennilega verður vitaskip- ið Arvakur, til að leggja um hálfs kílómetra bút í framleng- ingu af öðrum enda sditna strengsins og til lands. Þá á að leggja um leið annan sæstreng norðar þvert yfir Oddeyrarál til öryggis. Það verður sennilega gert um viku af september. f gær og £ dag var símasam- band héðan austur á firði og um austanvert Norðurland um Rvík og Hornafjörð. Lengi þurfti að bíðá eftir samtölum, því að mik- ið álag var á tínum, og lélegt var það að auki. Sv. P. Vilja bann v/ð dreifingu kjarn orkuvopna Moskva, 28. ágúst NTB AP Stjórnir Bretlands og Banda- ríkjanna hafa mælzt til þess við Sovétstjómina, að hún undirriti samning um bann við dreifingu kjarnorkuvopna. Hafa stjómirn ar sent orðsendingu til Moskvn um mál þetta og er það svar við mótmælum Sovétstjórnarinnar goga þvt, að komið verði á fót sameigmlegum kjamorkuher Atl anshafsbandalagsins. Hetztu rök þeirra mótmæla voru, að slíkt myndi Éá V-Þjóð- verjum kjarnorkuvopn í hendur og segir í orðsendingu Vesturveld anna, að So'vétstjórnin geti bezt unnið bug á þessum ótta sínum við V-Þjóðverja með því að undir rita samkormilag um algert bann við frekari dreiftngu kjaroerku vopna. Tiilagan um álíkt bann var lögð fyrir Sovétstjórnina í síð- astliðnum tnánuði, þegar Richard Butter, utanríkisráðherra Bret- lands var í Moskvu. Var Andrei Gromyko .utanríkisráðherra ,því sammála, að tillagan yrði rædd á fundi utanríkisráðherra ríkj- anna þriggja, þegar þeir koma til New York til að sitja Allsherj arþmg Sameinuðu Þjóðanna. Síldin úr vb. Sólfara landað i Reykjavik í gær. (Ljósm. Mhl. Sv. Þ.) Fá síld v/ð Jökul AKRANESI, 28. ág. Þeir voru heldur betur að fá síld í nótt vestur undir Jökli. Þrír bátar veiddu samtats 1.400 tunnur. Aflahæstur var Sólfari með 600, þá Höfruntgur III. og Skírnir með sínar 400 tunnurnar hvor. Síldin er hraðfryst tii útflutn- ings. Togarinn Víkingur er nú að veiðum á miðunum við Vestur- Grænland. — Oddur. En«in síld eystra ENGIN síld veiddist eystra í gærdag, enda vestnorðvestan stormur og ekkert veiðiveður. Sýnir í Ásmundarsal f GÆRKVÖLDI opnaði Jes Einar málverkasýningu í Ás- mundarsal við Freyjugötu. Sýnir bann þar 56 myndir, sem allar eru málaðar á þessu ári, olíumyndir, vatnslita- myndir og teikningar. Er þetta önnur sýning Jes Einars. Stundar hann nám í húsagerðarlist í Paris, en segist mála í tómstundum Sýningin verður opin til 6. september, kl. 5—10 e. h. á virkum dögum, en Z—10 eJi. um helgar. Myndin var tekin í gær í Ásmundarsal, er Jes Einar og kona hans Ragnhild- ur Sigurðardóttir voru að setja upp myndirnar á sýn- ingunni. Bandaríska bókasafnið hefur vetrarstarfið HINN 14. -september næstkom- andj hefur Ameríska bókasafnið vetrarstarfsemi sína, og um leið verðnur nokkur breyting gerð á útlánstímum safnsins. Verður það framvegis opið kl. 12-21 á mánudöigum, miðvikudögum og föstudögum, en kl. 12-18 á þriðju dögum og fimmtudögum. Bókasafnið hefur nú starfað um tveggja ára skeið í hinum vistlegu húsakynnum í Báenda- höllinni, en áður var það stað- sett atð Laugavegi 13, sem kunn- ugt er. Aðsdkn að safninu og útlán hafa farið jafnt og þétt vaxandi undanfarið, þótt safnið sé nú ut- an miðbæjarins og ekki við eina aðalumferðaræð borgarinnar ems og áður. f því sambandi má geta þess, að á tímabilinu 1. júlí 1963 til 30. júní 1964 komu 17967 manrts í safnið eða 74 að meðaltali á hverjum degi, sem það var opið, Miðað við síðasta árið, se«i safnið var á Lauga- vegi netwir aukninigin á fjórða þúsund manns eða um 22%. Bókavörður hefir einnig gert samanburð á útlánum á þessum tveimur túnabilum, og sýnir hann, að útlán bóka hefir aukizt am 54%, blaða um 102% og á hljómplötum um 59%. í safninu eru nú nokkuð á 7. þúsund binda, hljómplötueign þess nemur 790 eintökum, og auk þess eru þar til nokkuð af segulböndum, sem haagt er að fá að láni. Þá eru £ safninu að jafn- a.ði á annað hundrað tímarita um hin sundurleitustu efni, og er eftirspum eftir þeim mjög mik- iL Ameríska bókasafnið hefir á hillum sínum bækur um flest efni, svo að þeir, sem eitthvað Framhald á bls. 19 Alþjóðleg sýning á skrifstofutækjum ■ Paris Alþjóðleg sýning á skrifstofu- tækjum (SICOB) verður haldin £ Paris 8. til 17. okbober næstkom andi og er þetta 15. aLþjóðlega skrifstofutækjasýningin. Að venju verður sýningin til húSa í risaskálum Iðnaðar- og tækni- miðstöðvarinnar við Rond Point de la Defense. SICOB-sýniragin er stærsta sýn ingin á skrifstofutækjum og vél- um í heiminum. Sýningarsvæðið er 65 þús. ferm. og þar sýna 400 aðilar frá 19 löndum nýjustu tæki til reikni og bókhaldsvinnu, sem nauðsynleg eru í verzlunar- fyrirtæki eða ríkisskrifstofur, og er miðað bæði við stór fyrirtæki og smáverzlanir. Eru vörumerkin 800 talsins. Um 40% af sýningar- svæðiniu er notað af erlendum framleiðendum, en hitt nota Frakkar sjálfir. Sýningin verður opin frá 8. til 17. oktober kl. 10—19 á lauig- ardiögum og sunnudögum og 13.30—19.30 aðra daga. Frekari upplýsingar er hægt að flá hjá verzlunarfulltrúa Franska sendi- Chavan i IVIoskvu Moskvu 28. ág. AP—NTB • Landvarnaráðherra Indlands, Yashwantrao Chavan, kom í dag til Moskvu í tveggja daga heim- sókn — vináttuheimsókn, að þvi sagt er opinberlega, en jafn- framt mun hann ræða við sov- ézka ráðamenn möguleika á auk inni hernaðaraðstoð við Indland. Áður en Chavan lagði upp frá Nýju Delhi lét hann að því liggja, að Indlandsstjórn von- aðist til aS fá frá Sovétstjórn- inni kafbáta, freigátur, bryn- varðar bifreiðar og orrustuþotur af gerðieni MTG 21. í för með Chavan er yfirmaSur herráðsins J. N. Chudhury. hecshöfðinigi. Tóku á móti þeim margir háttsettir menn úr Sovét- hernttm, þar á meðal landvarnar ráðherrann Rodion MalinovSky, marsleáikur. Indverjar hafa áður fengið frá Sovétstjórninni flutninga- flugvélar og þyrlur. Nýlega ræddi Chavan við vestræna ráða menn um aukna hernaðaraðstoð. Nómsheið fyrir hondnviiuiu- henntun Á MÁNUDAGSMORGUN hefst í Kennaraskólanum 5 daga námskeið fyrir handavinnu- kennara £ Pfaff sníðateikningu. Námskeiðið er haldið á vegum fræðslumálastjórnarinnar og kennari er Herdís Jónsdóttir. Kennslan hefst kl. 9 daglega og er kennt til 12 og síðan frá kl. 2—5. Þátttöku £ námskeiðinu ber aS tilkynna til Arnheiðar Jónsdótt- ur námsstjóra sími 14768 eða til Auðar Halldórsdóttur síma ráðsins í Reykjavík. 23175. XANAIShnitar | / SVSOhnútsr SnjóAotín ' W VI 7 Shúrír S Þrumur 13 KuUuakil fishlhif H Hmt 1 288 /961 k/ /2 = LAIUDIN fyrir NA land Veður var batnandi a iand- 5 H hreyfðíst NA, en lægðin S af inu í gær og stytti upp á NA- = = Grænlandi var talin líkleg til landi, en um hádegi var þó l| = að fara austur. Mundi hún þá aðeins þriggja stiga hitL E valda austanátt hér á landi. miiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiinuiitiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiitiiiuiiiuiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiimumuui

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.