Morgunblaðið - 29.08.1964, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. ágúst 1964
MORCUN BLAÐIÐ
7
Veiðimenn
um land allt
Höfum lausar 4 stengur í Laxá í Aðaldal dagana
31/8 — 5/9. Hefur velði aukizt mikið þar að undan-
förnu. — Ennfremur eru lausir dagar
Leivvogsá verð 1000 kr. pr. stöng á dag.
Ölfusá verð 500 kr. pr. stöng á dag.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur
Sími 19525.
s yrwm
Bæjarráð Hafnarfjarðar
hefur verið að fjölga gjalddögum á eftirstöðvum
útsvara 1964 úr 4 í 6 hjá þeim gjaldendum sem
greiða reglulega af kaupi og þess óska.
Verði gjalddagarnir hinn 1. hvers mánaðar mán-
uðina sept. 1964 til febr. 1965.
Skriflegar umsóknir þurfa að berast til skrif-
stofunnar í síðasta lagi hinn 5. sept. 1964. Skal getið
þar um nafn vinnuveitenda..
Bæjarritarinn í Hafnarfirði.
LLTHERSKA HEIMS
SAMBAIMDIÐ Á ÍSLANDi
Þátttakendur á þingi Lútherska Heimssambandsins
munu prcdika í eftirtöldum söfnuðum í Reykjavík
og nágremú á morgun sunnudag.
Dómkirkjan: Messað kl. 11 f.h. dr. Johannes Lilje
biskup frá Þýzkalandi predikar, séra Jón
Auðuns, dómprófastur þjónar fyrir altari.
Bústaðaprcstakall: Messað kl. 10:30 dr. Gerhard
Til sölu og sýnis: 29.
I Kópavogskaupstað
Nokkur fokheld keðjuhús.
Nýtízku einbýlishús af ýmsum
stærðum fokheld og tilbúin
undir tréverk.
Fokheldar hæðir frá 115 ferm.
til 168 ferm. sumar algjör-
lega sér og sumar á hag-
stæðu verði.
Fokheld einbýlishús og tilbú-
in í Garðahreppi o. m. fl.
Höfum kaupendur
að nýtízku 7:—8 rerb. ein-
býlishúsum og 2—6 herb.
íbúðum í borginni en þó
sérstaklega við Safamýri og
þar í grend og í Vesturborg-
inni. Miklar útb.
ATHUGIÐ! Á skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf-
um í umboðssölu.
Sjón er sögu ríkari
lllýja fasteignasalan
Laugava? 12 — Sími 24300
s
K
Ó
áT’
u
T
S '
A
L
A
Skóverzlunin
Framnesvegi 2
Bifreiðasýning
í dag
Gjörið svo vel og skoðið
bílana.
Bifreiðasalan
Borgartúni I
Símar 18085 og 19615.
EI&NASAIAN
HtYKJAVIK
7/7 sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Drápuhlíð. Sér inngangur.
Sér hitaveita.
2ja herb. rishæð við Miklu-
braut. Hagstætt verð.
2ja herb. kjallaraíbúð við Nes-
veg. Væg útborgun.
2ja herb. jarðhæð við Rauða-
læk. Sér inngangur. Sér
hitaveita.
Vönduð 100 ferm. 3ja herb.
jarðhæð við Stóragerði. Sér
inngangur. Sér hiti. Teppi
fylgja.
3ja herb. íbúð í steinhúsi á
Seltjarnarsesi.
3ja herb. rishæð í Vogunum.
1. veðréttur laus.
Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg. Sér inngang-
ur.
Vönduð 4ra herb. rishæð við
Kirkjuteig. Svalir.
Nýleg 4ra herb. hæð við Mela
braut. Sér hiti.
4ra herb. jarðhæð við Silfur-
teig. Allt sér.
4ra herb. rishæð við Sogaveg.
5 herb. hæð í Hlíðunum. Sér
inngangur. Sér hitaveita.
Nýleg 5 herb. íbúð í háhýsi
við Sólheima. Teppi fylgja.
Nýleg 6 herb. hæð við Rauða-
læk. Sér hitaveita.
Ennfremur íbúðir í smíðum í
miklu úrvali.
II&NASALAN
»< y Y K .1 /V V ( K
’þór&ur <§. Sl{alldóró6on
Uoolltur Itltilflim—
Ingólfsstræti 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7 sími 20446.
Silitonga frá Indonesiu predikar, séra Ólafur
Skúlason þjónar fyrir altari.
Fríkirkjan: Messað kl. 11. dr. Jan Michalko frá
Tékkóslóvakíu predikar, séra Magnús Runólfs-
son þjónar fyrir altari.
Grensáspiestakall: Messa kl. 11 herra F. Birkeli
biskup frá Noregi predikar, séra Felix Ólafs-
son þjónar fyrir altari.
Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 séra Ake Kastlund
frá Svíþjóð predikar, séra Jakob Jónsson þjón-
ar fyrir altarL
Hafnarfjaiðarkirkja: Messað kl. 11 dr. Fredrik
Schiötz predikar, séra Garðar Þorsteinsson
þjónar fyrir altari.
Háteigssöfnuður: Messað kl. 11 dr. Mikko Juva frá
Finnlandi predikar, séra Jón Þorvarðsson þjón-
ar fyiir altari.
Keflavíkurkirkja: Messað kl. 11 dr. Heinrich Meyer
biskup frá Þýzkalandi predikar, séra Björn
Jónsson þjónar fyrir altari.
Keflavíkurflugvöllur: Messað kl. 11 séra Carl H.
Mau predikar, .séra Bragi Friðriksson þjónar
fyrir altari.
Kópavogskirkja: Messað kl. 11 dr. Rajah B. Man
ikam biksup frá Indlandi predikar, séra Gunn-
ar Árnason þjónar fyrir altari.
Kotstrandarkirkja: Rektor Bjarne Hareide predikar,
séra Lárus Halldórsson þjónar fyrir altari.
Lágafellskirkja: Messað kl. 11 séra Ruben Pedersen
frá Genf predikar, séra Bjarni Sigurðsson þjón-
ar fyrir altarl.
Langholtskirkja: Messað kl. 10:30 herra Stefano R.
Moshi frá Tanganyka predikar, séra Árelíus
Níelsson þjónar fyrir altari.
Laugarneskirkja: Messað kl. 11 herra Bo. Giertz
predikar, séra Garðar Svavarsson þjónar
fyrir altari.
Neskirkja: Messað kl. 10 herra Jens Leer Andersen
predikar, séra Jón Thorarensen þjónar fyrir
altari.
Oháðisöfnuðurinn: Messað kl. 11 dr. Jaak Taul
predikar, séra Emil Björnsson þjónar fyrir
altari
Asvatiagötu 69.
Símar: 21515 og 21516.
Kvöldsími 33687.
Höfum kaupendur ai
2ja herh. nýlegri íbúð, til
máia kemur íbúð tilb. undir
tréverk. Staðgreiðsla.
6 herb. nýlegri íbúð. Útborg-
un ein milljón króna.
4ra herb. íbúð í sambýlishúsi.
7/7 sölu
3ja herb. kjallaraibúð í Vog-
unum. Allt sér, þar á meðál
þvottahús. Bilskúrsréttur.
4ra herb. mjög góð íbúð í ný-
legu húsi við Langholtsveg.
3ja herb. óvenju vönduð íbúð
í nýjasta hluta Hlíðahverfis.
Glæsilegur staður. Harðvið-
arinnréttingar. HitaveRa. —
2. hæð.
4ra herb. íbúð í nýlegu sam-
býlishúsi í Vesturbænum.
5 herb. glæsileg endaibúð í
Háaleitishverfi. Selst full-
gerð til afhendingar 1. okt.
Glæsiiegur staður, sér hita-
veita. A eigninni hvíla lán
til langs tíma með lágum
vöxtum.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í ný-
legu steinhúsi við Kvist-
haga. Mjög vönduð íbúð.
Bílskúr fylgir, ræktuð lóð,
tvennar svalir.
Til solu í smíðum
210 fermetra einbýlishús í
borginni er til söiu. Selst
uppsteypt. Allt á einni hæð.
Glæsilegt umhverfi. Snjöll
teikning eftir þekktan arki-
tekt.
150 fermetra lúxusíbúðir, tvær
í sama húsi, í Vesturbæn-
um. Seljast fokheldar. —
Hitaveitusvæði. — Aðeins
tveggja íbúða hús.
2ja herb. fokheldar íbúðir á
jarðhæðum.
Jersey
jakkakjólar
DRAGTIK
KÁFUR
kjOlar
Einnig KARLMANNAFÖT.
Vandaðar vörur, lágt verð.
Notað og Nýtt
Vesturgötu 16.
Til sölu er
3ja herb. íbúð
óvenjulega björt og hæg á
jarðhæð á eftirsóttum stað í
borgkmi. Sér inngangur og
hitaveita. Þeir, sesm vildu
kynna sér þetta nánar, sendi
nöfn ásamt heimilisfangi,
merkt: P. O. Box 1028, Rvík.
Kynning
Fullorðinn maður vill kynn-
ast stúlku. Er reglusamur, en
kátur. Bréf sendist blaðinu
fyrir þriðjudaginn 1. sept.,
merkt: „Einkamál — 4180“.
Þagmælsku heitið.
Bíldekk
Isoðin, notuð: 900x18”; 900x
16” 1050x13”; 825x20”; 750x
20”; 700x20”;670x15”; 650x16”
600x16 — til sölu hjá
Kristjáni Júlíussyni, Hrisa-
teig 13, sími 22724. Póstkröfu-
sendi.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að:
4ra herb. nýlegum ibúðum á
ýmsum stöðum í bænum.
Einbýlishúsum á einni hæð í
Reykjavík og
2ja og 3ja herb. íbúðum til-
búnum undir tréverk á ýms-
um stöðum.
Nánari upplýsingar gefa
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gnnnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9
Símar '21410 og 14400
7/7 sölu
3ja herb. íbúð í múrhúðuðu
timburhúsi við Skipasund.
íbúðin hefur bílskúrsrétt-
indi og sér kyndingju.
Mjög góð 2ja herb. kjallara
íbúð við Miklubraut.
Rúmgóð 2ja herb. kjallara-
íbúð við Sogaveg.
Ennfremur mikið úrval íbúða
í sniiðum.
Húso & íbúðas alan
Laugavegi 18, III, hæð.
Sími 18429 og
eftii kL 7 10634
Iðnaðarhúsnæði
Lítið húsnæði óskast fyrir
hreinlegan iðnað sem næst
Miðbænum. Tilboð sendist
afgr. Mbl., merkt: „Iðnaður —
4197“ fyrir fimmtudag.