Morgunblaðið - 29.08.1964, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugar'dagur 29. águst 1964
Berjaferðir
Daglegar berjaferðir í gott
berjaland. Farþegar sóttir
og ekið heim að ferð lok-
inni. — Ferðabílar, sími
20969.
Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð, helzt í Austurbænum. — Sími 15786.
Trésmiðir óskast í mótasmíði. Hádegismatur á staðnum. Uppl. í símum 41314 og 21035. Pétur Jóhannesson, husasmiðameistari.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. fyrir hádegi í Söluturnin- um, Álfheimum 2.
Vil kaupa spunarokk Upplýsingar í síma 36085.
Afgreiðslustúlka óskast til starfa í raftækjaverzlun, einnig vantar afgreiðslu- stúlku eftir hádegi til jóla. Upplýsingar í síma 10544 eftir kl. 7 á kvöldin.
Munstraðar barna- og fullorðins peysur til sölu. Prjóna eftir pönt- im. Sími 36721.
íbúð óskast til leigu sem fyrst. Helzt í austur- bænum. Upplýsingar í síma 51394.
Ung reglusöm hjón barnlaus óska eftir að fá leigt 1—2 herbergi og eld- hús. Uppl. í síma 34323, milli 6—7.
Herhergi 2 reglusama menn vantar herb. nú þegar sem næst Iðnskólanum í Reykjavík. Uppl. í síma 92-2326.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Bakaríið Álfheimum 6.
Kartöfluupptökuvél BAV, ásamt sekkjunarvél er til sölu. Verð kr. 20 þús. Jón Árnason, sími 8, Þykkvabæ.
Geri við kæliskápa og kælikistur. Smíða fryst- ira í kæliskápa. Áfyllingar. Uj>pl. í síma 51126.
Múrarar 10 til 12 múrara vantar í góð verk nú þegar. Sérstæð fríðindi. Uppl. í síma 21944.
Stúlka óskast í brauða- og mjólk- urbúð í vetur. Uppl. í síma 33435 í dag og á morg un.
í dag er laugardagur 29. ágúst og er
það 242. dagur ársins 1964. Eftir lifa
124 dagar. Höfuðdagur. Höggvinn
Jóhannes skírari. Árdegisháflæði
kl. 10:21. Síðdegisháflæði kl. 22:41.
VILXIST ekki! Guð lætur ekki að
sér hæða, því að það, sem maður
sáir, það mun hann uppskera (Gal.
6,7).
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Ke.vkjavíkur. Simi 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunni vikuna 22. — 29.
ágúst.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinsi. — Opin allan sólar-
hringinn — simi 2-12-30.
Næturvörður er í Vesturbæjar-
apóteki vikuna 29. ágúst til 5.
september. Sunnudagur Austur-
bæjarapótek.
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og laugardaga frá 9—12.
Nætur- ©g helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði Helgidaga-
varzla laugardag til mánudags-
morguns 22. —24. ágúst Jósef
Ólafsson s. 51820. Næturvarzla
aðfaranótt 25. Kristján Jóhannes
son s. 50056 Aðfaranótt 26. Ólaf-
ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt
27. Eirikur Björnsson s. 50245
Aðfaranótt 28. Bragi Guðmunds-
son s. 50523. Aðfaranótt 29. Jósef
Ólafsson s. 51820
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Reflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og belgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Orð Pjfsins svara 1 slraa 10000.
1-4 e.h. Simi 40101.
I dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns
ungfrú Þórunn Klemensdóttir og
Kjartan Thors, stud. jur. Lauf-
ásvegi 69.
braut 55, pg Kristján Birgir
Kristjánsson, vélstjóri Brávalla-
götu 48. Heimili þeirra verður
að Safamýri 42.
í dag verða gefin saman i
hjónaband í Árbæjarkirkju af
séra Birgi Snæbjörnssyni frá
Akureyri ungfrú Jóna G. Jóns-
dóttir, Dragaveg 4, Reykjavík og
Már E.M. Halldórsson, Eiði við
Nesveg. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn að Dragaveg 4.
50 ára er í dag frú Svafa Hann-
esdóttir, frá Ketflavik, nú til heim
ilis að Ásgarði 37, Reykjavík.
Hún verður að heiman í dag.
f dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns
ungfrú Arna Borg Snorradóttir
og Sighvatur Sveinsson, Suður-
götu 18.
60 ára er í dag frú Þóra Val-
gerður Guðmundsdóttir, Grettis-
götu 55 A.
Messur ú morgun
60 ára er í dag laugardag 29.
ágúst. Kristján Árnason, fyrrver-
andi bifreiðarstjóri. Sandskeiði
Biesugróf, Reykjavík.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Habits í Krists
kirkju Landakoti, ungfrú Þuríður
Auður Pétursdóttir Hlíðargerði
12 og Gardon Churukian frá New
Jersey. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn að Hlíðargerði 12.
50 ára er í dag Sigmundur
Ágúst Sigfússon, bifreiðastjóri
Njálsgötu 48. Hann verður að
heiman í dag.
f dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Frank M.
Halldórssyni, ungfrú Anna Sig-
ríður Snæbjörnsdóttir, Mela-
: Kirkjan í Bjarnarhöfn á SnæfellsnesL
Þátttakendur í þingi Iaitherska Heimssambandsins munu:
: prédika í eftirtöldum sófnuóum í Reykjavík og nágrenni: I
60 ára er í dag Ingibjartur
Amórsson trésmíðameistari
Smáraflöt 14. Garðahreppi. Hann
er að heiman í dag.
ÞVOTAKONA NAPÓLEONS
Hafnarfjarðarbíó hefur undanfarnar vikur sýnt frönsku cinema-
scopemyndina: Þvottakona Napóleons. f aðalhlutverkinu er Sophie
Loren. Kvikmynd þessi cr eftir hinu fræga leikriti »Madame sans
Géne“
Keflavikurkirkja
Messa kl. 11 árdegis.
Dr. Heinrich Meyer biskup
frá Lúbeok prédikar. Fjöl-
mennið. Séra Björn Jónsson.
Iláteigsprestakall
Messa í Hátíðasal Sjómanna
skólans kl. 11.
Prófessor dr. Mikko Juva
frá Helsingfors flytur prédik-
un. Séra Jón Þorvarsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 11 árdegis.
Dr. Jaak Taul frá Eistlandi,
forseti lútherska kirikjuráðs-
ins í Bretlandi prédikar. Sókn
arpresturinn flytur þýðingu á
ræðunni og þjónar fyrir alt-
ari. Séra Emil Björnsson.
Grensásprestakali
Breiðagerðisskáli. Messa
kl. 11.
Dr. theol Fridtjof Birkell
biskup í Stavanger prédikar.
Séra Felix Ólafsson þjónar
fyrir altari.
Elliheimilið
Guðsþjónusta kl. 10. Heim-
ilisprestur.
Kristskirkja,
Landakoti Messur kl. 8:30
og kl. 10 árdegis.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11.
Séra A.K.E. Kastlund frá
Svíþjóð prédikar. Séra Jakob
Jónsson þjónar fyrir aitari
Safnaðarfundur kl. 2 e.h.
Dómkirkjan
Messa kl. 11.
Jótiannes von Lilje biskup
frá Hannover í Þýzkalandi
prédikar. Séra Jón Auðuns
dómprófastur þjónar fyrir alt-
ari. Messa og altarisganga kl.
4. Dr. Franklín Clark Frey
prédikar. Biskup íslands
herra Sigurbjörn Einarsson
og biskup herra Jens Leer
Andersen frá Danmörku þjóna
fyrir altari.
Laogameskirkja
Messa kl. 11.
Herra Bo Giertz, biskup í
Gautaborg, sem hér er nú sem
stjómarmeðlimur lútherska
heimssambandsins, flytur
messuna. Sóknarprestur.
Neskirkja
Messa kl. 10. Herra biskup-
inn í Helsingör Stifti J. B.
Leer Andersen prédika:. Séra
Jón Thorarensen.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 11. (ath. breytt-
an mesutíma). Dr. Fredrik A.
Schiotz, forseti Lútherska
heimssambandsins, prédikar.
— Sr. Garðar Þorsteinsson.
Kópavogskirkja
Messa kl. 11. Dr. Rahjam
Manikam biskup frá Indlandi
prédikar^ Fjölmennið. Séra
Gunnar Árnason.
Fíladelfía, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8:30.
Hovard Anderson prédikar.
Fíladelfía, Keflavik
Guðsþjónusta kl. 4. Hovard
Anderson prédikar.
Keflavíkurfluiívöllur
Guðsþjónusta í Kapellu
Keflavíkurflugvallar kl. 11.
f.h. Aðstoðar framkvæmdastj.
Lútherska heimssambandsiris
Sr Carl Mau prétikar. íslenzk-
ur söngflokkur tekur þátt í
messunni. Séxa Bragi Friðriks
son.
Bústaðaprestakall
Messað kl. 10:30. dr. Ger-
hard Silitonga frá Indonesiu
predikar, séra Ólafur Skúla-
son þjónar fyrir altari.
Fríkirkjan
Messað kl. 11 dr. Michal'ko
frá Tékkóslóvakíu predikar,
séra Magnús Runólfson þjón-
ar fyrir altari.
Kotstrandarkirkja
Rektor Bjarne Hareide —
predikar, séra Lárus Halldórs-
son þjónar fyrir altarL
Lágafellskirkja
Messa kl. 11. (Breyttur
messutími) séra Ruben Peder-
sen fré Genf predikar, séra
Bjarni Sigurðsson þjónar fyrir
altari.
Langholtskirkja
Messað kl. 10:30. herra Stef
ano R. Moshi frá Tanganyka
predikar, séra Árelíus, Níels-
son þjónar fyrir altari.
llllllllilllllllllilllllliilllllllllllllllllllllllllllllillliflllllllinllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllilllllllllKlllllllllllllllluij
>f Gengið >f
Gengið 19. ágúst 1964.
ttdup Sala
1 Enskt pund ____ 119,64 119,94
l Banaarlkjadollar .. 42 95 43.06
1 Kanadadollar............ 39,82 39,93
100 Austurr.... sch. 166.46 166,83
100 Danskar kr._____ 620,00 621,60
100 Norskar krónur 600,30 601,84
100 Sænskar krónur ..... 836,25 838,40
100 Finnsk mork._ 1.335.72 1.339.14
100 Fr. frankj _________ 874.08 876,32
100 Svlssn. írankar ____ 992.95 995.50
1000 ttalsk. lirur ...... 68,80 68,98
100 Gyllíni ________ 1.188,10 1.191,16
100 V-þýzk mörk 1.080,86 '..083 62
100 B*lfi. frankar ______ 86,34 86,56
Vinstra hornið
Þegar allir hugsa eins, eru að-
eins fáir, sem hugsa.
Spakmœli dagsins
Fallið sakar þá minnst, sem
fljúga lægst.
— Kínverskt.
GAIV1ALT og goh
Eina húfu á ég mér,
er hún úr prjónabandi,
veit ég enga vænni hér á
landi.
Áheit og gjafir
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. áf
bauk kirkjunnar kr. 8.955.00. Kæraf
þakkir Sigurjön Guðjónsson.