Morgunblaðið - 29.08.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.08.1964, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. ágúst 1964 MORGUN BLAÐIÐ 5 < Hóhail ræðst ó bót í Hdnorfirði IflGAirGA CRu I ylÐ fATriAl/i'H I stwaMA. Piltur óskast til aðstoðar í bakarí. Gott kaup. (Aðeins ábyggi- legur kemur til greina). Uppl. í íma 33435 í dag og á morgun. Húsnæði Nýtt, bjart og rúmgott húsnæði, 130 m2 til leigu, hentugt fyrir teiknistofu eða því um líkt. Uppl. í síma 33697. Mótatimbur til sólu Upplýsingar í sima 13359 R (heimasima, 15887). Kona óskast til ræstinga á skrifstofuhúsnaeði. Uppl. í síma 24048 og 12500. Volkswagen til sólu Árgerð 1957 í góðu lagi. Uppl. í sima 38483. Dömur Snið kióla, þræði saman og máta. Tek á móti á þriðjudögum frá 2—6. Simi 23741. Háskólastúdent óskar eftir herbergi á ró- legum stað. Algjör reglu- semi. Sími 5-15-25. Keflavík Nýlegur Pedegree barna- vagn til sölu. Upplýsingar á Skólaveg 30 og í sima 1594. ræust a uat a liorinturui. rietói ég bara Vmu tuwii ao ucita, rujuui eg naia lengiO stor- fisk í soðið! Óska eftir 4—5 herb. íbúð Góð 4ra herb. íbúð óskast í Vesturbænum eða á Sel- Á ferð og flngi Akranesferðir með sérleyfisbílum t>. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Keykjavík alla daga k'l. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3. Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á •unnudögum kl. 9 e.h. SUNMl’DAGUR Áætlunarferöir frá B.S.Í. AKUREYRI, ki. 8:00 AKRANES, kl. 23:30 BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 um Grímmes BORGARNES. kl. 21:00 FLJÓTSHEÍO, kl. 21:30 GRINDAVÍK, ki 19:00 23:30 HÁLS í KJÓS, kl. 8:00 13:30 23:15 HVERAGERÐl, kl. 22:00 KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:15 19:00 24:00 LAUGARVATN, kl 10:30 18:40 LANDSSVEIT kl. 21:00 LJÓSAFOSS, k!. 10:00 20:00 MOSFELLSSV EIT. kl. 9:00 12:45 14:15 16 20 18:00 19:30 23:15 FINGVELLIR, kl 10:30 13:30 FORLÁKSHÖFN, kl. 22:00 ÁætJunarferðir m.s. Akraborgar frá Hvík. Sunnuflaginn 30 þm. 8:30; 16:30; tfrá Borgarnesi 13:00 og frá Akranesi 34:45; 18:00. Kaupskip h.f.: Hvítanes er væntan- legt til Færeyja á morgun. H.f. Jöklar: Drangajökull fór í gær frá Leningrad til Hamborgar. Hotfs- jökull fór í fyrradag frá London til Hvíkur. Langjökull er í Hull. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór í gær frá Rvík áleiðis til Port Alfred í Canada. Askja fer í dag frá Rridgewater áleiðis til Stettin. Hafskip h.f.: Laxá fer frá Rvík í dag til Akureyrar, Ólafsfjarðar, Vopna fjarðar og Breiðdalsvíkur. Rangá er i Helsingfors. Selá fer frá Hamborg í dag til Antwerpen Rotterdam Hull ©g Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kristiansand kl. 18:00 í kvöld til Thors havn. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vm. kl. 10:30 til I>orlh. frá I>orlh. kl. 19:00 til Vm. Þyrill er á Seyðisfirði. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á suð- %irleið. Skipadeild S.f.S.: Arnarfell er í Kvík. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur 3. sept. frá Gloueester. Dís-ar- fell er á Hiisavík, fer þaðan til Húna- tflóa, Vestf jarða og Faxaflóahafna. LitlafeH er í olíuflutningum á Faxa- Helgafell kemur til Rvíkur í dag. Hamratfell fór 21. þm. frá Rvík til Batumi. Stapafell kemur til Rvíkur 1 dag. Mælifell fór í gær frá Gdansk til Reyðarfjarðar. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Norðfirði 27. 8. til Khafnar Bysekil, Gautaborgar og Fubr. Brúar- foss kom til Rvikur 28. 8. frá NY. Bettifoss fer frá Hamborg 29. 8. til Hvíkur. Fjallfoss fer frá Vestmanna- eyjum 28. 8. vestur og norður um land, til Hull. Goðafoss fer frá Rvík kl. 18:00 28 . 8. til Akraness, ísafjarðar Súgandafjarðar og Vestmannaeyja og |>aðan til Hamborgar, Grimsby og Huli. Gullfoss fer frá Rvík kl. 15:00 í morgun 29. 8. ttl Leith og Khafnar. Lagarfoss fór frá Reyðarfirði 28. 8. til Hull, Grimsby, Gautaborgar og Hostock. Mánafoss fór frá Gautaborg Í7. 8. til Hull, Leith og Reykjavíkur. Heykjafoss fer frá Turku 28. 8. til Kotka og Ventspils, Selfoss er í GJoucester. Tröllafoss kom til Areh- • riírrrsk 25. 8. frá Rvík. Tungufoss kom ♦il Antwerpen 26. 8. fer þaðan til Botterdam og Rvíkur. Öfugmœlavísa X.ambið er gTÍmt, en ljónið spakt leti upphaf dygða, húsgangsmenn hafa hæsta akt, M hófundur rógur trygða. F R É TTI R Sumardvalarbörn Reykjavíkurdeildar Rauða Krossíns, koma frá Efri-Brú sunnudaginn 30. ág. kl. 11:30 að bíla- stæðinu við Sólvhólsgötu. Rauði Krossinn. Minningarspjöld- Oháða safnaðarins fást á eftirfarandi stöðum hjá for- manninum. Andrési Andréssyni, Lauga veg 3, Stefáni Árnasyni, Fálkagötu 9, isleikí Þorsteinssyni, Lokastig 10, Guðbjörg Pálsdóttir, Bergstaðastræti3. Björg Ólafsdóttir, Jaðri við Sund- laugaveg og Rannveig Einarsdóttir, Suðurlandsbraut 95 E. Hans Krekel Chrisensen flytur opin- beran fyrirlestur á vegum Náttúru- lækningafélags Reykjavikur í 1. kennsLustofu Háskólans næstkomandi þriðjudag 1. september kl. 8:30. Er- indið fjaliar um lífrænar ræktunar- aðferðir og verða sýndar skuggamynd- ir til skýringar. Erindið verður þýtt jafnóðum. Kvæðamannafélagið Iðunn fer i berjaferð sunnudaginn 30. ágúst. Fé- lagar fjölnnennið. Upplýsingar hjá stjórninni. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Verð fjarverandi mánaðartíma. Séra Hjalti Guðmundsson (Sí?ni 12553) gegnir preststörfum mínum og gefur vottorð úr kirkjubókum. Séra Krist- inn Stefánsson. Frá Ráðleggingastöðinni, Lindargötu 9. Læknir og ljósmóðir eru til viðtais um fjölskylduáætlanir og um frjóvg- unarvarnir á mánudögum kl. 4.—5. e.h. Viðtalstími minn í Neskirkju, er mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 4.30 t-il 5.30 sími 10535. Heimasími 22858. Frank M. Halldórsson. Laugardagsskrítlan Kennarinn: Hversu margir verða eftir, ef þú dregur 3 frá 10? Nemandinn: begir. Kennarinn: Hversu marga fing ur hefurðu á báðum höndum til samans? Nemandinn: Tíu. Kennarinn: Alveg rétt, en ef þú mistir 3 fingurna? Nemandinn: Þá losnaði ég við að læra að leika á hljóðfæri. Blöð og tímarit Heimilisblaðið Samtíðin september- blaðið er komið út. Efni: Gönguferðir er holl íþrótt, eftir Sigurð Skúlason. Kvennaþættir eftir Freyju. Dauðir menn efna orð sín (saga). Andlátsorð frægra manna. Forgönguþjóð í fæð- ingarhjálp (grein um heimsfræga, sænska fæðingarstofnun). Hárgreiðsla ungra pilta. Stúkuleikhúsið er ítölsk uppfynding. Gullgerðarmaðurinn (saga). Blómin og tónlistin, eftir Ingólf Davíðsson. Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Arna M. Jónsson. Ný kvikmynda- stjarna tendrast. Myndabók Gunn- laugs Blöndals (ritfregn). t>á er í blaðinu fjöldi skopsagna, skemmti- getraunir o.fl. Ritstjóri er Sigurður • Skúlason. SteSncarnir tala Málverkasýning- Sveins Björnssonar úr Hafnarfirði er í Lista- mannaskálanum. Henni lýkur á sunnudagskvöld. Nokkrar mvndir hafa selzt. Sýningin er m.jög góð, og meistari Kjarval skrifaði um hana i Morgunblaðið í gær. Þessa mynd kallar málarinn: Steinarnir tala. sá NÆST bezti Ameríkumaður, sem koni til íslands í hernámsliðinu, birti eftir- fmrandi frétt í blaði einu. Þegar við komum til ísiands, voru Bretar að láta gera flugvöll. Að honum unnu þrjár þjóðir: íslendingar, Bretar og Færeyingar, en vinnubröigðin voru skrítin. Islendingarnir hölluðu fér fram á skóflurnar og kjöftuðu. Bret- arnir sátu á skóflunum og reyktu, en Fæieyingamir lágu á skófl- unum og sváfu. sem fyrst. Uppl. í síma 32344 á laugardag og sunnudag. Keflavík Vantar miðaldra kven- mann til afgreiðslustarfa, helzt vana. Jakob, Smáratúni. Sími 1826. ATHCGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. tjarnarnesi. Æskilegt að bíl skúr fylgi. Útborgun 350- 400 þús. Uppl. í síma 21581. Ráðskona Kona með tvo drengi (10 og 12 ára) óskar eftir ráðs- konustöðu i borginni eða nágrenni. Vinsaml. sendið tilboð til Mbl, merkt: „54 — 4196“. Herbergi óskast til leigu, fyrir reglusama stúlku. Helzt í Hlíðunum. Barnagæzla eða húshjálp kæmi til ■ greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglu söm — 4182“. Ritarastörf Tvær ritarastöður við Borgarspítalann eru lausar til umsóknar strax. Frekari upplýsingar gefur yfirlæknirinn. ♦' Reykjavik, 27. ágúst 1964. Sjúkrabúsnefnd Reykjavíkur. 50—100 fermetra geymsluhúsnœði óskast til leigu. Hansa hf. Laugavegi 176, sími 35252. Litil íbúð óskast Ung hjón austan af landi með 1 barn vantar íbúð eða hluta af íbúð í 6 mán. frá 1. okt. Upplýsingar í síma 32230. Gólfteppalagnir — akvæðisvinna Tilboð óskast í gólfteppalögn í 24 ibúðir, samtals 2310 fermetrar. Efni er 91 cm. breitt Wilton með filti og listum, þröskuldalaust. 90 fermetra vinnu- salur á staðnum. Vinnan getur hafizt 10. septem- ber og þarf að ljúka 2 íbúðum á viku. Tilboð sendist fyrir 1. september í pósti merkt: „Vandvirkir mann“, Box 6, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.