Morgunblaðið - 29.08.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.08.1964, Blaðsíða 8
8 MORGUN BLAÐIÐ Laugardagur 29. ágúst 1964 ..................................................................................mimmimi......................................................................... Fæ útrás í list minni = ÞEGAR ég gekk vestur Báru- E götuna í gær í því skyni að | taafa viðtal við Alfreð Flóka, = listamann, þá var ég við öllu H búinn. Af fyrri kynnum mín- H um af Flóka átti ég von á stór- 1 brotnum yfirlýsingum og | hressilegum dómum um menn E og málefni. Sá Flóki, sem ég | taldi mig þekkja, var nefni- Í lega ungur, reiður maður, sem Í aldrei hikaði við að gefa hlut- |j unum nafn. = Alfreð Flóki opnar sýningu Í á teikningum sínum í Bogasal E Þjóðminjasafnsins í dag, og er 1 það ekki eins gott tilefni og 1 hvað annað til þess að fá svo- f lítinn gust í blaðið? i Og hvern eigum við svo að i skámma núna, segi ég við Í Flóka, en hann bara horfir á H mig og segir síðan: Ég er orðinn svo hlédrægur 1 og elskulegur drengur í seinni | tíð, lítillátur. Er þér þá runnin reiðin, 1 spyr ég, og þá segir Flóki: Mér er ekki runnin reiðin, i ég hef aldrei sagt annað en 1 sannleikann, en það er oft illa Í liðið. Ég er orðinn alvarlegur = og settur. Maður á ekki að = vera skamma fólk í dagblöð- | um, maður á að ná sér niðri =§ með svarta galdra, fá sér Í brúðu og langan tvinna eða Í níðstöng. • Hvað hefur ko - rir þig, | spyr ég, og hann svarar: Ég fæ útrás í list minni, ég Í er því þurrausinn og get ekki | rifið kjaft. jv Alfreð Flóki Nielsen er þeg- i ar orðinn þekktur listamaður i hérlendis, þótt hann sé aðeins ! aldarfjórðungs gamall. Hann Í er sonur hjónanna Guðrúnar = og Carls Alfreðs Nielsen. Nam Í við Handiða- og myndlistar- Í skólann í Reykjavík í tvö ár Í og síðan þrjú ár við -Kúnst- Í akademíið í Kaupmannahöfn. Í Hann hefur áður haldið tvær i sýningar í Bogasalnum og hélt Í einkasýningu á verkum sínum Í í Kaupmannahöfn í vor. Hann Í hefur átt myndir á sýningum í Í Bandaríkjunum og ein mynda Í hans hangir í Museum of i Modern Art í New York. Bók Í með list hans var gefin út hér i í Reykjavík í fyrra. Kvæntur Í er Alfreð Flóki Annette Baud- Í er, danskri konu, og eiga þau Í son einn ungan. Hvernig er það, spyr Flóki, S ertu að skrifa í „Hver er mað- = urinn?“ eða ertu að taka við = mig viðtal? Þessi atlaga Flóka Í þykir mér góðs viti og reyni I því fyrst að fá hann til þess að Í úthúða krítikerum. Hvernig dóma fékkst þú í H Kaupmannahöfn? Sýningin var svo seint, að M krítikerarnir voru farnir að Í drekka út blóðpeningana frá = því í vetur, annars fá menn Í ekki góða krítik í Kaupmanna Í höfn, nema þeir aðhyllist stofu 5 list, einskonar postulínshunda i kúnst. Og gagnrýnin, sem þú hefur S fengið hér? = Harðánægður. Ertu með eitthvað nýtt á = sýningunni núna? Þetta eru eingöngu nýjar myndir. Róleg frammynd af því, sem maður hefur verið í, eingöngu teikningar. Mér finnst ég geta tjáð mig betur í svörtu og hvítu. Svart tússið er mitt ljós. Ég fæst nær ein- göngu við penna- og kolateikn ingar, en hef þó eitthvað dútlað við svartlist. Og nú víkur talinu að ís- lenzkri myndlist. fslenzkir myndlistarmenn eru ekki settir neinu, segir Flóki, þeir hafa ekkert undir vestinu. Ég hefi verið skamm- aður fyrir það, að myndir mín ar séu bókmenntalegar og segi sögu, en ég er stoltur af þessu, því að allar listir eru eitt og ur, útskorin beinstykki, altaris töflur. Flestir íslenzkir lista- menn í dag aðhyllast úrkynj- aða skólastefnu. Flóki er greinilega að sækja í sig veðrið. Kaffið, sem konan hans bar okkur og samtalið, hefur hleypt roða í magurt, fölt og skeggjað andlit hans. Ég gerist því persónulegur og leiði talið að hans eigin list. Þá segist Flóki halda fram þessari gömlu kenningu, sem nú sé hlegið að, að listamað- urinn sé ekkert nema fínt verkfæri einhverra afla, góðra eða illra. Myndlistin er per- sónuleg útgeislun listamanns- ins, en auðvitað mótast hann af umhverfinu. Ég vil heldur samtal við Alfreð Flóka hið sama, og mestu málarar heimsins hafa verið bók- menntalegir og notað litina til annars en veggskreytinga. Abstraktlistin, nonfiguratíva listin, er komin inn í hreina skreytingakúnst. Þessi list er orðin útkynjuð. Síðan segir Flóki: Ef maður vill vita eitthvað um íslenzka myndlist, þá labbar maður upp í Listasafn ríkisins, þessa eyðimörk. Það eru kannski einstaka sem trjóna upp úr, svo sem tveir ádeilulist, segir hann, en ein- hver þægilegheit, eitthvert parfým. Eftirlætismótív mitt er mannskepnan, en þá minn- ist Flóki þess, að hann er orð- inn settur og segir: Ég á við maðurinn! Það er enginn mergur í þessu ennþá, segi ég við Flóka, kastaðu nú grímunni og vertu stórbrotinn eins og í gamla daga! Lífið er grímudans, segir þá Flóki, en þegar sannur lista maður tjáir sig, þá kastar Ein mynda Flóka, sem er á sýningunni. Teikningin heitir helgi- sögn nr. 3. Þegar hann var beðinn um að láta nokkur orð fylgja myndinni, sagði hann: Ég get ekki skilgreint myndir minar, stundum fæðast þær í undirmeðvitundinni. og nenni því ekki aö rífa kjaft í blööum Alfreð Flóki, listamaður, sem opnar sýningu í Bogasalnum í dag. I baksýn eru tvær teikningar listamannsins, sem gefa ekki slæmt sýnishorn af list Flóka. Hann segir, að svart blek sé sitt ljós. til þrír, en hann vill engin nöfn nefna. Af listasafninu sleppur maður út þurrkverka og heilsulaus og röltir niður stigann og inn á þjóðminja- safn. Það er eins og að koma inn á bar, þar sem maður get- ur fengið eitthvað kalt að drekka! Þar er allt sterkara, sannara og upplifað, vefnað- hann grímunni. Ertu orðinn smáborgari, spyr ég, en hann svarar af miklum sannfæringarkrafti: Þótt Alfreð Flóki færi að marsera um með föðurmorð- ingja, harðkúluhatt og svarta regnhlíf, þá verður hann aldrei smáborgari. . Ég spyr Alfreð Flóka um nám hans, dvalarstaði og fram tíðaráætlanir. Flóki segir, að listamenn ljúki aldrei námi, en hann sé kominn til lang- dvalar hingað til lands. Heldurðu að það verði ekki þröngt um þig heima? Það er aldrei þröngt um mig. Líkar þér vel við landann? Drottinn minn, fortakslaust Ég ætla að búa á íslandi, ég er fæddur hér og get ekki hugsað mér að setjast að ann- ars staðar. Ég spyr hann, hvort Óðins- gatan og Bárugatan séu góður jarðvegur fyrir upprennandi listamann og hann segir: Jú, vissulega, og auk þess mjög inspírerandi. Reykjavík er hreinasta gullnáma. í fram- tíðinni ætla ég að halda mér mest við stórar kolateikning- ar, portret af skáldum, bæði innlendum og útlendum. And- lit segja oft langa sögu. Þú ert skáld, Flóki? . Já, ég hef ort heil ósköp af ljóðum. Lát heyra, segi ég, en hann vill ekki gefa mér sýnishorn. Það verður að bíða rauðvíns ins, sem þú ert búinn að lofa mér, segir hann, það er gam- all íslenzkur siður að fara ekki með eigin kveðskap nema hálfur. Ég geri örvæntingarfulla lokatilraun til þess að ná upp gamla gustinum í Flóka. Hvað segir þú um myndlist- argagnrýnendur á íslandi? Flóki læzt vera undrandi, sveiflar út höndunum og yppt- ir öxlum: Myndlistargagnrýnendur á fslandi, hverjir eru það nú, hvar eru þeir? J. E. R. I HI UlllllllHlllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIirilllllllltllllllllllllllllllIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllltllllllllllllllllllllllillllltlllllllllllllli llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllfl Þingmannaþing ■ Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn, 2«. ágúst (NTB) f DAG LAUK ÞlNGI ALÞJÓÐA SAMBANDS ÞINGMANNA, sem haldið var í Kaupmannahöfn. Samþykkt var án atkvæða- greiðslu ályktunartillaga um #ukna baráttu gegn ólæsi. Einn- ig voru samþykktar tvær álykt- anir um að berjast betur gegn misskiptingu veraldlegra gæða í heiminum. Spönsku og al- bönsku þingmennirnir sátu hjá við afgreiðslu annarrar ályktun- arinnar, en hinir jórdönsku við afgreiðslu hinnar. Þá var sam'þykkt ályktun í þremur hlutum um starfsemi Sameinuðu þjóðanna. Þingmenn frá kommúnistaríkjum greiddu atkvæði gegn því, að Sþ kæmi á föstu, alþjóðlegu lögregluliði. Islenzku fulltrúamir á þingi þessu, sem stóð í tíu daga, voru Magnús Jónsson, formaður sendinefndarinnar Eggert G. Þorsteinsson, Hermann Jónas- son og Björn Jónsson. Auk þeirra sótti Friðjón Sigurðsson, skrif- stofustjóri Alþingis, þing þetta. Norðurlandabúor öðlist rikis- borgararétt eftir 5 dra dvöl „Aðalfundur, haldinn í Nor- æna Félaginu þann 10. júní >64, þakkar íslenzku nefndar- vönnunum á fundi Norðurlanda- íðs s.l. vetur vel unnið starf í águ stefnumála Norræna Félags ins. Fundurinn fagnar þeim merka áfanga, sem náðst hefiur með einróma samþykkt Norður- landaráðs um, að lögleiða veit- ingu ríkisborgararéttar fyrir Framhaki á bis. 13,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.